Náðu í appið
Lilja 4-ever

Lilja 4-ever (2002)

1 klst 49 mín2002

Á meðan hún bíður eftir því að móðir hennar svari ósk hennar um að fara með sig til Bandaríkjanna, þá eyðir Lilya, 16 ára, tíma...

Rotten Tomatoes84%
Metacritic83
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Á meðan hún bíður eftir því að móðir hennar svari ósk hennar um að fara með sig til Bandaríkjanna, þá eyðir Lilya, 16 ára, tíma sínum við að reykja, drekka og skemmta sér með vinkonu sinni, sem einnig er utangarðs, Volodya. Þær búa í fátæku þorpi í Eistlandi. Með tímanum þá verður möguleikinn á nýju lífi ekki fyrir hendi lengur; líf hennar er stopp, því móðir hennar skilur hana eftir allslausa. Hún hittir síðan ungan mann sem hún verður ástfangin af, Andrej, og fær síðan flugmiða í hendurnar og er boðið nýtt líf í Svíþjóð: vinnu, íbúð og framtíðarmöguleika. En ekki er allt sem sýnist. Það verður unnið, það verða unnin húsverk og það er ekki möguleiki á að sleppa. Þetta er nöturlegur veruleiki þeirra sem verða ung fórnarlömb mansals.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Memfis FilmSE
Det Danske FilminstitutDK
Film i VästSE
Nordisk Film & TV FondNO
Svenska FilminstitutetSE
SVTSE

Gagnrýni notenda (4)

★★★★★

Sumar myndir skilja mann eftir agndofa þegar þeim er lokið. Lilya 4-ever er ein af þeim myndum sem slá mann utanundir oft og mörgum sinnum. Myndin hefur notið verðskuldaðar athygli og verið ...

★★★★★

Höfnun, hræðsla, svik, örvænting, andlegt og líkamlegt ofbeldi, niðurlægingar, nauðgun.. Áföllin sem aðalpersónan, Lilya, verður fyrir eru einhver þau verstu sem óharðnaður unglingur...

Myndin er um Lilju (Oksana Akinshina), 16 ára gamla stelpu frá Sovétríkjunum sem er yfirgefin af mömmu sinni og þarf að búa þar ein. Eini vinur hennar er strákurinn Volodja. Þau búa í fá...