Náðu í appið
Fucking Åmål

Fucking Åmål (1998)

Fucking Amal

"Two girls. One love."

1 klst 29 mín1998

Åmål er lítill og ómerkilegur bær þar sem aldrei neitt gerist, og það nýjasta í tískunni er þegar orðið gamalt þegar það berst þangað.

Rotten Tomatoes91%
Metacritic73
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:VímuefniVímuefniHræðslaHræðslaFordómarFordómarBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Åmål er lítill og ómerkilegur bær þar sem aldrei neitt gerist, og það nýjasta í tískunni er þegar orðið gamalt þegar það berst þangað. Hin unga Elin er vinsæl, falleg, en leið á lífinu, og hefur frekar slæmt orð á sér þegar kemur að strákum, en staðreyndin er samt sú að hún hefur aldrei gert "það". Önnur stelpa í skólanum, Agnes, sem er leið og á enga vini, er ástfangin af henni, en er of feimin til að gera neitt í því. En af ýmsum ástæðum, þá endar með því að Elin kemur í afmælisveislu Agnesar og er eini gesturinn. Þær fara saman út að skemmta sér en eftir það þá forðast Elin Agnes eins og heitan eldinn, og neitar alfarið að horfast í augu við tilfinningar sínar til Agnesar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Memfis FilmSE
Film i VästSE
SVTSE
Zentropa EntertainmentsDK

Gagnrýni notenda (6)

Þessi mynd er meistaraverk allra tíma. Ég hef sjaldan séð góðar myndir sem eru ekki á ensku, en þessi er allveg frábær. Hún höfðar til fólks á aldrinum 13-50 ára. Ég mæli tvímælal...

Agnes og Elín eru tvær stelpur sem eiga ólíkt líf en kynnast í afmæli Agnesar sem er ástfanginn af Elínu. Þetta á eftir að hafa mikil áhrif á þær báðar. Þetta var frábær mynd sem ...

Ég gæti ekki verið meira sammála síðasta ræðumanni; þessi mynd ætti að fá 5 stjörnur. Gott mótvægi við alla delluna sem heldur áfram að flæða frá Hollywood, og ég held að mér s...

Ég varð fyrir þeirri upplifun að horfa á þessa mynd í sjónvarpinu á dögunum og get vart orða bundist. Þvílík snilld!! Myndin er allt í senn, fyndin, hrífandi, sorgleg og skemmtileg. Ha...

Fjórar stjörnur er alltof lítið! Þetta er mynd til að verða ástfanginn af. Hún er fyndin og skemmtileg og virkilega vel gerð, og eitthvað annað en þetta endalausa Hollywood-kjaftæði. É...

Þessi frábæra kvikmynd sænska leikstjórans Lukas Moodysson hefur alls staðar fengið bestu dóma gagnrýnenda og margvísleg verðlaun og viðurkenningar á kvikmyndahátíðum um heim allan þ....