Náðu í appið

Paranormal Activity: The Marked Ones 2014

Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
84 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 39% Critics
Rotten tomatoes einkunn 34% Audience
The Movies database einkunn 42
/100

Myndin fjallar um hinn seinheppna Jesse, sem tekur þá misgáfulegu ákvörðun að fara að róta í gegnum hrörlega íbúð nágranna síns, sem er nýlega látinn. Það þarf vart að taka það fram að það sem hann finnur við þetta rót sitt er talsvert óheillavænlegra en aflóga húsgögn, eða hrúgur af gömlum dagblöðum. Og það er heldur ekki auðvelt að sleppa.

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

09.03.2016

Janúar góður hrollvekjumánuður

Framleiðslufyrirtækin The Weinstein Company og Dimension Films tilkynntu í dag að þau hefðu breytt frumsýningardegi hrollvekjunnar Amityville Horror: The Awakening.  Nýr frumsýningardagur er 6. janúar 2017, en upphaflega...

02.11.2013

Nýtt hrollvekjandi hreyfiplakat

Nýtt hreyfiplakat er komið fyrir hrollvekjuna Paranormal Activity: The Marked Ones, sem væntanleg er í bíó eftir áramót. Myndin er hliðarspor frá hinni lífseigu Paranormal Activity seríu, og segir frá Jesse sem er merktur / stimplaður af dularfullum tö...

18.10.2013

Yfirnáttúruleg útbrot og ofurkraftar - Fyrsta stikla úr PA: The Marked Ones

Fyrsta stiklan er komin úr hliðarmynd Paranormal Activity hrollvekjusyrpunnar, Paranormal Activity: The Marked Ones, en um er að ræða fyrstu hliðarmynd ( Spin-off ) úr þessari vinsælu seríu, þar sem hið yfirnáttúrulega ...

Svipaðar myndirSkrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn