Europa Europa (1990)
"In the tradition of Voltaire's Candide and Jerzy Kosinski's The Painted Bird."
Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Perel, þýskættuðum gyðingi sem flúði útrýmingabúðir nasista, með því að sigla undir fölsku flaggi og þykjast vera arískur þjóðverji.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraSöguþráður
Myndin er byggð á sjálfsævisögu Solomon Perel, þýskættuðum gyðingi sem flúði útrýmingabúðir nasista, með því að sigla undir fölsku flaggi og þykjast vera arískur þjóðverji. Myndin heitir á frummálinu Hitlerjunge Salomon.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Agnieszka HollandLeikstjóri
Myndir
Plaköt
Framleiðendur
Telmar Film International
Zespół Filmowy "Perspektywa"PL

Les Films du LosangeFR

CCC FilmkunstDE
Verðlaun
🏆
Myndin vann Golden Globe verðlaunin sem besta erlenda kvikmyndin árið 1991 og var tilnefnd til Óskarsverðlaunanna sama ár fyrir besta handritið.

















