Get On Up
2014
Ekki aðgengileg á veitum á Íslandi
The Funk don't Quit
139 MÍNEnska
80% Critics
68% Audience
71
/100 Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina, dansinn og tilfinningalíf tónlistarmannsins. Myndin rekur söguna af því hvernig Brown ólst upp í fátækt og hvernig hann varð að einum áhrifamesta manni tuttugustu aldarinnar.
Sagan af „guðföður“ sálar- og fönktónlistarinnar, James Brown, sem ólst upp í
mikilli fátækt... Lesa meira
Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina, dansinn og tilfinningalíf tónlistarmannsins. Myndin rekur söguna af því hvernig Brown ólst upp í fátækt og hvernig hann varð að einum áhrifamesta manni tuttugustu aldarinnar.
Sagan af „guðföður“ sálar- og fönktónlistarinnar, James Brown, sem ólst upp í
mikilli fátækt en varð að lokum einn af áhrifamestu tónlistarmönnum heims.
James Brown fæddist í mars árið 1933 í Suður-Karólínuríki Bandaríkjanna og hneigðist
ungur til tónlistar. Um fimm ára aldur flutti hann til Georgíu ásamt móður sinni og
föður en svo fór að móðir hans yfirgaf hann og föður hans og flutti til New York. Segja
má að eftir það hafi Brown alist sjálfala upp á strætum Augusta-borgar í Georgíu.
Myndin þykir lýsa ævi hans vel og hefur hlotið afar góða dóma allra sem séð hafa.... minna