Náðu í appið
Bönnuð innan 12 áraMyndin vísar til eða sýnir notkun vímuefnaMyndin getur valdið ótta hjá eða er ógnvekjandi fyrir ung börnMyndin dregur upp mynd af mismunun eða felur í sér efni sem getur hvatt til mismununarÍ myndinni er ljótt orðbragð

Get On Up 2014

Fannst ekki á veitum á Íslandi

The Funk don't Quit

139 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 81% Critics
The Movies database einkunn 71
/100

Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina, dansinn og tilfinningalíf tónlistarmannsins. Myndin rekur söguna af því hvernig Brown ólst upp í fátækt og hvernig hann varð að einum áhrifamesta manni tuttugustu aldarinnar. Sagan af „guðföður“ sálar- og fönktónlistarinnar, James Brown, sem ólst upp í mikilli fátækt... Lesa meira

Myndin er byggð á ótrúlegu lífshlaupi sálarkóngsins, og gefur innsýn í tónlistina, dansinn og tilfinningalíf tónlistarmannsins. Myndin rekur söguna af því hvernig Brown ólst upp í fátækt og hvernig hann varð að einum áhrifamesta manni tuttugustu aldarinnar. Sagan af „guðföður“ sálar- og fönktónlistarinnar, James Brown, sem ólst upp í mikilli fátækt en varð að lokum einn af áhrifamestu tónlistarmönnum heims. James Brown fæddist í mars árið 1933 í Suður-Karólínuríki Bandaríkjanna og hneigðist ungur til tónlistar. Um fimm ára aldur flutti hann til Georgíu ásamt móður sinni og föður en svo fór að móðir hans yfirgaf hann og föður hans og flutti til New York. Segja má að eftir það hafi Brown alist sjálfala upp á strætum Augusta-borgar í Georgíu. Myndin þykir lýsa ævi hans vel og hefur hlotið afar góða dóma allra sem séð hafa.... minna

Aðalleikarar

Leikstjórn

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Svipaðar myndir


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn