Náðu í appið
Bönnuð innan 16 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Ava 2020

Frumsýnd: 18. september 2020

96 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 20% Critics
The Movies database einkunn 39
/100

Ava er stórhættulegur leigumorðingi sem vinnur fyrir dularfull og háleynileg samtök. Hún ferðast um heiminn og verkefnin tengjast jafnan einhverjum háttsettum aðilum. En þegar eitt verkefni fer illilega úrskeiðis, þá þarf hún að berjast fyrir lífi sínu og tilveru.


Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn