Peace, Love and Misunderstanding (2011)
"Life is a journey. Family is a trip."
Þau Diane og Mark eru að skilja og Diane ákveður að fara með börnin þeirra tvö í heimsókn til móður sinnar sem hún hefur ekki hitt í 20 ár.
Bönnuð innan 16 ára
Kynlíf
VímuefniSöguþráður
Þau Diane og Mark eru að skilja og Diane ákveður að fara með börnin þeirra tvö í heimsókn til móður sinnar sem hún hefur ekki hitt í 20 ár. Diane er lögfræðingur í New York sem er miður sín eftir að eiginmaður hennar, Mark, fer fram á skilnað eftir tæplega 20 ára hjónaband. Diane ákveður að fara með börn sín tvö, þau Jake og Zoe, í heimsókn til móður sinnar Grace sem býr í Woodstock þar sem tíminn hefur að vissu leyti staðið kyrr í kjölfar byltingar blómabarnanna. Sú heimsókn á eftir að verða afdrifarík fyrir þau öll ...
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur






















