Náðu í appið
Mao's Last Dancer

Mao's Last Dancer (2009)

"Before You Can Fly You Have To Be Free."

1 klst 57 mín2009

Mao‘s Last Dancer er byggð á sönnum atburðum og segir frá hinum kínverska Li Cunxin.

Rotten Tomatoes55%
Metacritic55
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaFordómarFordómar

Söguþráður

Mao‘s Last Dancer er byggð á sönnum atburðum og segir frá hinum kínverska Li Cunxin. Aðeins 11 ára gamall var Li tekinn frá fjölskyldu sinni í litlu og fábrotnu þorpi í Kína og farið með hann til Beijing, þar sem hann lærði ballett og sýndi fljótt gífurlega hæfileika sína þar. Árið 1979 ferðaðist hann svo til Houston í Bandaríkjunum í skiptinám og vakti fljótlega jafnvel enn meiri athygli þar en í heimalandinu. Þegar hann varð svo ástfanginn af bandarískri stúlku tók hann ákvörðun um að reyna að setjast að í Bandaríkjunum, átti það eftir að reynast mun erfiðara en hann ímyndaði sér, sérstaklega þegar hann komst að því að búið var að hneppa foreldra hans í fangabúðir í heimalandinu...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Great Scott Productions Pty. Ltd.