Ladies in Black (2018)
"Sydney, 1959. A time of change, and opportunity."
Þegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu “dömurnar í svörtu”.
Deila:
Bönnuð innan 6 áraÁstæða:
Ofbeldi
OfbeldiSöguþráður
Þegar hin feimna Lisa, 16 ára, fær afleysingastarf í stórri verslunarmiðstöð í Sydney í sumarbyrjun 1959, kynnist hún hópi kvenna sem gengur undir nafninu “dömurnar í svörtu”. Heilluð og undir áhrifum Magda, kraftmikillar stýru hátískudeildarinnar, ásamt aðstoðar söludömunum Patty og Fay, opnast augu Lisa fyrir nýjum heimi sem er fullur af tækifærum. Á meðan hún þroskast frá skólastúlku í glæsilega og jákvæða unga dömu, munu áhrifin sem þær hafa á hvor aðra breyta lífi þeirra allra.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bruce BeresfordLeikstjóri

Sue MillikenHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Screen AustraliaAU

Stage 6 FilmsUS























