Mr. Church (2016)
"He was the one person she could always count on."
Myndin segir frá einstakri vináttu sem verður til þegar lítil stúlka og dauðvona móðir hennar fá sælkerakokk í sína þjónustu - Henry Joseph Church.
Deila:
Söguþráður
Myndin segir frá einstakri vináttu sem verður til þegar lítil stúlka og dauðvona móðir hennar fá sælkerakokk í sína þjónustu - Henry Joseph Church. Fyrst er hann ráðinn í sex mánuði en endar með að vinna hjá mæðgunum í fimmtán ár, og úr verða fjölskyldubönd sem endast um alla framtíð.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bruce BeresfordLeikstjóri

Susan McMartinHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Shenghua EntertainmentCN

Cinelou FilmsUS

Envision Media ArtsUS

Voltage PicturesUS





























