Evelyn (2002)
"The story of a father's love that changed a nation"
Árið er 1953.
Deila:
Söguþráður
Árið er 1953. Desmond Doyle er eyðilagður þegar eiginkona hans fer frá fjölskyldunni daginn eftir jól. Þar sem hann atvinnulaus og það er engin kona á heimilinu til að sinna börnunum, þeim Evelyn, Dermot og Maurice, þá grípa yfirvöld í taumana og senda börnin á upptökuheimili á vegum kirkjunnar. Dómari segir Desmond að hann muni fá börnin sín á ný þegar hann fær vinnu, en hann rekst á veggi. Á tímanum sem líður og Desmond berst fyrir börnunum, þá er Evelyn misnotuð. Barþerna, bróðir hennar, kærasti og fótboltamaður, slást í lið með Desmond.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Bruce BeresfordLeikstjóri

Paul PenderHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
CineEvelynIE
Irish DreamtimeUS
















