Náðu í appið
Evelyn

Evelyn (2002)

"The story of a father's love that changed a nation"

1 klst 34 mín2002

Árið er 1953.

Rotten Tomatoes64%
Metacritic55
Deila:

Hvar má horfa

Streymi
Netflix

Söguþráður

Árið er 1953. Desmond Doyle er eyðilagður þegar eiginkona hans fer frá fjölskyldunni daginn eftir jól. Þar sem hann atvinnulaus og það er engin kona á heimilinu til að sinna börnunum, þeim Evelyn, Dermot og Maurice, þá grípa yfirvöld í taumana og senda börnin á upptökuheimili á vegum kirkjunnar. Dómari segir Desmond að hann muni fá börnin sín á ný þegar hann fær vinnu, en hann rekst á veggi. Á tímanum sem líður og Desmond berst fyrir börnunum, þá er Evelyn misnotuð. Barþerna, bróðir hennar, kærasti og fótboltamaður, slást í lið með Desmond.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

CineEvelynIE
Irish DreamtimeUS