Náðu í appið
Altman

Altman (2014)

1 klst 35 mín2014

Í myndinni er kafað ofan í líf og list Roberts Altman, listamannsins hvers tjáning, ástríða og sköpunarþorsti var takmarkalaus.

Deila:

Söguþráður

Í myndinni er kafað ofan í líf og list Roberts Altman, listamannsins hvers tjáning, ástríða og sköpunarþorsti var takmarkalaus. Á meðan Altman neitaði að fylgja hefðum Hollywood-kerfisins og yfirmanna þess, þá náði einstakur stíll hans víða og skóp honum jafnt vini sem óvini, mikið lof sem og harða gagnrýni og sannaði að það er mögulegt að gera sannarlega sjálfstæðar kvikmyndir.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Byron Mann
Byron MannLeikstjóri
Len Blum
Len BlumHandritshöfundur