Náðu í appið
City Heat

City Heat (1984)

"Take Clint the street-smart cop . . . take Burt the wise-guy private eye . . . and then take cover! / When a hotshot cop and a wise-guy detective get together... the heat is on!"

1 klst 33 mín1984

Myndin gerist í Kansas City í Bandaríkjunum á fjórða áratug 20.

Rotten Tomatoes22%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára

Söguþráður

Myndin gerist í Kansas City í Bandaríkjunum á fjórða áratug 20. aldarinnar. Félagi spæjarans Mike Murphy er myrtur með hrottalegum hætti þegar hann reynir að múta mafíósa með leynilegum bókhaldsgögnum. Þegar annar bófaforingi, og andstæðingur hins, fær áhuga á týndu skjölunum, þá neyðist fyrrum lögregluþjóninninn Murphy til að taka aftur upp samstarf með fyrrum félaga sínum, Speer liðþjálfa, jafnvel þó þeir þoli ekki hvorn annan. Verkefnið er að berjast gegn bófaklíkunum báðum áður en borgin logar í mafíustríði.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Deliverance Productions
Warner Bros. PicturesUS
Malpaso ProductionsUS