Náðu í appið
Skin Trade

Skin Trade (2015)

"Blood for blood. / All scars tell a story. / Two cops. One mission. No mercy."

1 klst 36 mín2015

Þegar menn úr illvígum, serbneskum mansalshring gera árás á lögreglumanninn Nick Cassidy og ræna dóttur hans sver hann þess dýran eið að koma fram hefndum.

Rotten Tomatoes31%
Metacritic39
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiKynlífKynlífVímuefniVímuefniBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Þegar menn úr illvígum, serbneskum mansalshring gera árás á lögreglumanninn Nick Cassidy og ræna dóttur hans sver hann þess dýran eið að koma fram hefndum. Nick Cassidy er lögreglumaður í New York sem berst ásamt mönnum sínum gegn serbneskum mansalshring sem gert hefur strandhögg í Bandaríkjunum. Þegar forsprakki glæpamannanna lætur gera árás á heimili Nicks og ræna dóttur hans berst leikurinn hins vegar til Suðaustur-Asíu þar sem Nick fær tælenska lögreglumanninn og bardagameistarann Tony Vitayakul í lið með sér við að uppræta mansalshringinn í eitt skipti fyrir öll ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Ekachai Uekrongtham
Ekachai UekrongthamLeikstjórif. -0001
Dolph Lundgren
Dolph LundgrenHandritshöfundurf. 1959
Steven Elder
Steven ElderHandritshöfundurf. -0001

Framleiðendur

Thorbak
Baumgarten Management and Productions (BMP)
SC Films InternationalGB
SC International Pictures
Thor Pictures