Náðu í appið
Absolutely Anything

Absolutely Anything (2015)

"With great power comes total irresponsibility."

1 klst 25 mín2015

Við kynnumst hér nokkrum geimverum sem ætla sér að eyða Jörðinni með manni og mús.

Rotten Tomatoes20%
Metacritic31
Deila:
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:BlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Við kynnumst hér nokkrum geimverum sem ætla sér að eyða Jörðinni með manni og mús. Fyrst ákveða þær samt að gera tilraun sem felst í að gæða eina mannveru þeim hæfileikum að fá allar sínar óskir samstundis uppfylltar, sama hverjar þær eru. Fyrir valinu verður kennarinn Neil Clarke (Simon Pegg) sem veit vart hvaðan á hann stendur veðrið þegar óskir hans byrja skyndilega að rætast hver á eftir annarri. Fljótlega fer hann þó að kunna að meta þessa nýju hæfileika, en veit auðvitað ekki að ef hann freistast til að nota óskirnar í illum tilgangi verður honum og Jörðinni umsvifalaust eytt ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Phoenix PicturesUS
Bill and Ben ProductionsGB