Náðu í appið
Life of Brian

Life of Brian (1979)

Monty Python's Life of Brian

"A motion picture destined to offend nearly two thirds of the civilized world. And severely annoy the other third."

1 klst 34 mín1979

Sagan af Brian frá Nazareth, en hann fæddist á sama dag og Jesús frá Nazareth, en fetar aðra slóð í lífinu, en endirinn er þó sá sami.

Rotten Tomatoes96%
Metacritic77
Deila:
6 áraBönnuð innan 6 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldi

Söguþráður

Sagan af Brian frá Nazareth, en hann fæddist á sama dag og Jesús frá Nazareth, en fetar aðra slóð í lífinu, en endirinn er þó sá sami. Brian gengur í andspyrnuhreyfingu sem berst fyrir því að koma Rómverjum út úr Júdeu. Brian nær ákveðnum árangri þegar honum tekst að mála pólitísk slagorð á heilan vegg í Jerúsalem. Hreyfingin er þó ekki mjög skilvirk, en með einhverjum hætti tekst Brian að verða spámaður og safnar um sig lærisveinum. Örlög hans verða samt grimm, og líf hans stutt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Handmade FilmsGB
Python (Monty) PicturesGB

Gagnrýni notenda (1)

★★★★☆

Þessi mynd er tær snild!! Hún er um þegar ruglast er á Jesú og Brian. Brian er venjulegur maður sem býr í Nasaret á tíma Jesú, og að einhverjum ástæðum er ruglast á honum og Jesú....