Burnt (2015)
"Never Underestimate a Man with Everything to Lose."
Matreiðslumaðurinn Adam Jones var í frábærum málum, en klúðraði því öllu.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Blótsyrði
BlótsyrðiSöguþráður
Matreiðslumaðurinn Adam Jones var í frábærum málum, en klúðraði því öllu. Hann var kokkur á tveggja Michelin stjörnu veitingastað en á sama tíma var hann með skelfilega ósiði sem komu honum í koll. Hann var alræmdur í frönsku veitingahúsaflórunni og óútreiknanlegur, og hugsaði bara um það eitt að gera stórkostlegar bragðtegundir. Nú er hann kominn til London, búinn að bæta ráð sig, og vill fá eina Michelin stjörnu í viðbót og eigin veitingastað, og þarf aðstoð þeirra allra bestu við það, hinnar fögru Helene.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

John WellsLeikstjóri
Aðrar myndir

Steven KnightHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

3 Arts EntertainmentUS
Battle Mountain Films
Shiny Penny ProductionsUS


























