Sofia og Reese verða vinkonur á flótta

sofia vergaraReese Witherspoon og Sofia Vergara ætla að leika í aðalhlutverkin í „vinkonu“ gamanmyndinni Don´t Mess With Texas, samkvæmt Deadline vefsíðunni.

John Quaintance og David Feeney skrifuðu handritið.

Myndin fjallar um löggu og fanga á flótta undan spilltum löggum í Texas.