Steve Martin gefur Eddie Murphy ráð

Fyrir stuttu ákvað gamanleikarinn Steve Martin að birta opið bréf til Eddie Murphy og gefa honum nokkur ráð (í góðu gríni, vissulega) um hvernig skal verða góður Óskarskynnir.

Við skulum bara líta á bréfið sjálft: