1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Leikarar: Sydney Sweeney, Amanda Seyfried, Brandon Sklenar, Michele Morrone, Megan Ferguson, Ellen Tamaki, Maury Ginsberg, Don DiPetta, Iván Amaro Bullón
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Oona Chaplin, Jack Champion, Kate Winslet, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco, Jemaine Clement, Giovanni Ribisi, David Thewlis, Bailey Bass
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Derek Drymon
Leikarar: Tom Kenny, Clancy Brown, Rodger Bumpass, Bill Fagerbakke, Mark Hamill, Regina Hall, Carolyn Lawrence, Mr. Lawrence, George Lopez, Arturo Castro, Sherry Cola, Jill Talley, Lori Alan, Mary Jo Catlett
Svampur Sveinsson, sem er staðráðinn í að verða stór strákur, ætlar að sanna hugrekki sitt fyrir Hr. Krabba með því að elta Hollendinginn Fljúgandi, dularfullan og vígalegan draugasjórængingja, niður í mesta hyldýpi hafsins.
4 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Byron Howard, Jared Bush
Löggurnar huguðu, kanínan Judy Hopps og refurinn Nick Wilde, elta slóð dularfullrar eðlu sem kemur til Zootopia og hristir verulega upp í stórborginni.
5 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaSpennutryllirVísindaskáldskapur
Leikstjórn Ric Roman Waugh
Leikarar: Gerard Butler, Morena Baccarin, Tommie Earl Jenkins, Trond Fausa Aurvåg, Amber Rose Revah, Gina Gangar, Antonio De Lima, William Abadie, Roman Griffin Davis, Gísli Örn Garðarsson, Nathan Wiley, Peter Polycarpou, Alex Lanipekun, Gordon Alexander, Sidsel Siem Koch, Gianni Calchetti, Tommi Thor Gudmundsson, Gunnar Bersi Björnsson, Sophie Thompson
Eftir að hafa fundið öruggt skjól í neðanjarðarbyrgi á Grænlandi í kjölfar þess að halastjarnan Clarke eyðilagði jörðina, verður Garrity fjölskyldan nú að leggja allt í sölurnar og halda í hættulega ferð yfir eyðilendur Evrópu til að finna nýtt heimili.
6 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGamanÆvintýri
Leikstjórn Tom Gormican
Leikarar: Jack Black, Steve Zahn, Paul Rudd, Thandiwe Newton, Ice Cube, Daniela Melchior, Ione Skye, Ben Lawson, Selton Mello
Vinahópur í miðaldrakreppu fer út í regnskóg til að endurgera uppáhaldsmyndina sína frá æskuárunum, en lendir í baráttu upp á líf og dauða gegn náttúruhamförum, risaslöngum og ofbeldisfullum glæpamönnum.
7 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Hrollvekja
Leikstjórn Johannes Roberts
Leikarar: Johnny Sequoyah, Jessica Alexander, Troy Kotsur, Victoria Wyant, Kevin McNally, Benjamin Cheng, Charlie Mann, Ben Pronsky, Stuart Whelan, Kae Alexander
Vinahópur þarf að búast til varnar í sundlaugapartíi þegar gæludýrasimpansi gestgjafanna fær hundaæði og gerist illvígur.
8 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaSöngleikur
Leikstjórn Jon M. Chu
Leikarar: Cynthia Erivo, Ariana Grande, Jeff Goldblum, Michelle Yeoh, Jonathan Bailey, Ethan Slater, Marissa Bode, Bowen Yang, Bronwyn James, Adam James, Peter Dinklage, Emily Tierney
Þegar reiður almúginn rís upp gegn vondu norninni, þurfa Glinda og Elphaba að hittast í eitt lokaskiptið. Þar sem vináttan er lykilatriði í framtíð þeirra, þurfa þær að horfa raunverulega og af heilindum inn í hjarta hvorrar annarrar, ef þær eiga að geta breytt sér, og OZ öllu, til frambúðar.
9 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanDramaGlæpa
Leikstjórn Park Chan-wook
Eftir 25 ára dygga þjónustu hjá pappírsfyrirtæki er manni skyndilega sagt upp störfum. Hann stendur nú frammi fyrir atvinnuleysi og pressu frá fjölskyldunni og framkvæmir örvæntingarfullt ráðabrugg til að útrýma keppinautum sínum.
10 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaGlæpaRáðgáta
Leikstjórn Kleber Mendonça Filho
Árið 1977 í Recife snýr Marcelo, tæknisérfræðingur á fimmtugsaldri, aftur heim í miðri kjötkveðjuhátíð til að hitta son sinn og skipuleggja hættulegan flótta undan vökulum augum herforingjastjórnar Brasilíu.
11 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Drama
Leikstjórn Joachim Trier
Leikarar: Renate Reinsve, Stellan Skarsgård, Inga Ibsdotter Lilleaas, Elle Fanning, Anders Danielsen Lie, Cory Michael Smith, Catherine Cohen, Jesper Christensen, Lena Endre
Tvær systur snúa aftur á æskuheimili sitt þar sem þær hitta föður sinn sem eitt sinn var frægur kvikmyndaleikstjóri. Hann býður annarri þeirra aðalhlutverk í nýrri kvikmynd ... og þá breytist allt.
12 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSögulegÆviágrip
Leikstjórn Craig Brewer
Leikarar: Hugh Jackman, Kate Hudson, Michael Imperioli, Fisher Stevens, Hudson Hensley, Ella Anderson, Jim Belushi, King Princess, Mustafa Shakir, Shyaporn Theerakulstit, Jayson Warner Smith, Jim Conroy, Darius Rose
Tveir tónlistarmenn stofna Neil Diamond-heiðurssveit til að fylgja eftir draumum sínum og sanna að það er aldrei of seint að finna ástina.
13 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
DramaSpennutryllir
Leikstjórn Lynne Ramsay
Leikarar: Jennifer Lawrence, Robert Pattinson, Sissy Spacek, Nick Nolte, Lakeith Stanfield, Kennedy Calderwood, Gabrielle Rose
Grace, rithöfundur og ung móðir, er smám saman að missa vitið. Hún er innilokuð í gömlu húsi í Montana og sífellt æstari og óútreiknanlegri hegðun hennar veldur Jackson, félaga hennar, áhyggjum og vanmætti.
14 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriFjölskyldaTeiknað
Leikstjórn Bente Lohne
Hin unga Gerda heldur af stað út í óvissuna í leit að Kai vini sínum sem hvarf á dularfullan hátt. Myndin er byggð á ævintýri H.C. Andersen um Snædrottninguna.
15 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanGlæpaVísindaskáldskapur
Leikstjórn Yorgos Lanthimos
Leikarar: Emma Stone, Jesse Plemons, Aidan Delbis, Stavros Halkias, Alicia Silverstone, J. Carmen Galindez Barrera, Marc T. Lewis, Vanessa Eng, Cedric Dumornay, Parvinder Shergill
Tveir ungir menn með samsæriskenningar á heilanum ræna forstjóra stórfyrirtækis, sannfærðir um að hún sé geimvera sem ætlar sér að eyða jörðinni.
16 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaGlæpaÆvintýri
Leikstjórn Jafar Panahi
Leikarar: Vahid Mobasseri, Mariam Afshari
Vahid, bílasmiður frá Aserbaídsjan, var eitt sinn fangelsaður af írönskum yfirvöldum. Á meðan hann afplánaði dóminn var hann yfirheyrður með bundið fyrir augun. Dag einn kemur maður að nafni Eghbal inn á verkstæði hans. Það ískrar í gervifæti hans og Vahid telur sig þekkja einn af fyrrum kvölurum sínum.
17 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
ÆvintýriTónlistTeiknað
Leikstjórn Kid Koala
Þegar geimfarinn Celeste fer í sína fyrstu ferð ein út í geim verður vélmennið, sem hefur passað hana frá barnæsku, eitt eftir og veltir fyrir sér: Hvað nú? Myndin er vögguvísa úr framtíðinni um að finna sinn stað í alheiminum.
1 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
SpennaÆvintýri
Leikstjórn James Cameron
Leikarar: Sam Worthington, Zoe Saldaña, Sigourney Weaver, Stephen Lang, Oona Chaplin, Jack Champion, Kate Winslet, Cliff Curtis, Joel David Moore, Edie Falco, Jemaine Clement, Giovanni Ribisi, David Thewlis, Bailey Bass
Í kjölfar hræðilegs stríðs gegn RDA og missis elsta sonar síns standa Jake Sully og Neytiri frammi fyrir nýrri ógn á Pandóru: Öskufólkinu, ofbeldisfullum og valdagráðugum Na'vi ættbálki undir forystu hinnar miskunnarlausu Varang. Fjölskylda Jake verður að berjast fyrir lífi sínu og framtíð Pandóru í átökum sem ýta þeim að tilfinningalegum og líkamlegum þolmörkum.
2 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
Spennutryllir
Leikstjórn Paul Feig
Leikarar: Sydney Sweeney, Amanda Seyfried, Brandon Sklenar, Michele Morrone, Megan Ferguson, Ellen Tamaki, Maury Ginsberg, Don DiPetta, Iván Amaro Bullón
Millie er í miklu basli og verður því mjög ánægð þegar hún fær vinnu sem heimilishjálp hjá auðugu efristéttarhjónunum Ninu og Andrew. Hún kemst þó fljótt að því að fjölskylduleyndarmálin eru mun hættulegri en þau sem hún sjálf burðast með.
3 sæti - Var í. sæti - Hefur verið vikur á lista
GamanÆvintýriTeiknað
Leikstjórn Derek Drymon
Leikarar: Tom Kenny, Clancy Brown, Rodger Bumpass, Bill Fagerbakke, Mark Hamill, Regina Hall, Carolyn Lawrence, Mr. Lawrence, George Lopez, Arturo Castro, Sherry Cola, Jill Talley, Lori Alan, Mary Jo Catlett
Svampur Sveinsson, sem er staðráðinn í að verða stór strákur, ætlar að sanna hugrekki sitt fyrir Hr. Krabba með því að elta Hollendinginn Fljúgandi, dularfullan og vígalegan draugasjórængingja, niður í mesta hyldýpi hafsins.

