Náðu í appið
Sentimental Value

Sentimental Value (2025)

Affeksjonsverdi

2 klst 13 mín2025

Tvær systur snúa aftur á æskuheimili sitt þar sem þær hitta föður sinn sem eitt sinn var frægur kvikmyndaleikstjóri.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic86
Deila:
9 áraBönnuð innan 9 ára
Ástæða:HræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Söguþráður

Tvær systur snúa aftur á æskuheimili sitt þar sem þær hitta föður sinn sem eitt sinn var frægur kvikmyndaleikstjóri. Hann býður annarri þeirra aðalhlutverk í nýrri kvikmynd ... og þá breytist allt.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Mer FilmNO
Eye Eye PicturesNO
LumenFR
Zentropa EntertainmentsDK
Komplizen FilmDE
BBC FilmGB

Verðlaun

🏆

Hlaut dómnefndarverðlaunin á Cannes kvikmyndahátíðinni. Stellan Skarsgård hlaut Golden Globes fyrir leik sinn.