Náðu í appið
Thelma

Thelma (2017)

"Sometimes the most terrifying discovery is who you really are."

1 klst 56 mín2017

Thelma er nemandi í háskóla sem verður hrifin af samnemanda sínum, Önju, en reynir að fara leynt með tilfinningar sínar til hennar enda hrædd við að opinbera kynhneigð sína.

Rotten Tomatoes92%
Metacritic74
Deila:
Thelma - Stikla
12 áraBönnuð innan 12 ára
Ástæða:KynlífKynlífHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Leiga
Stöð 2Síminn

Söguþráður

Thelma er nemandi í háskóla sem verður hrifin af samnemanda sínum, Önju, en reynir að fara leynt með tilfinningar sínar til hennar enda hrædd við að opinbera kynhneigð sína. Við það losnar úr læðingi gríðarleg orka úr undirmeðvitund hennar sem hún hefur enga hugmynd um hvernig á að beisla. Í ljós kemur að orkan sem býr innra með Thelmu getur verið banvæn við ákveðnar aðstæður ...

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

MotlysNO
Film i VästSE
Le PacteFR
Filmpool NordSE
SnowglobeDK
B-Reel FilmsSE

Verðlaun

🏆

Framlag Norðmanna til Óskarsverðlaunanna sem besta erlenda mynd ársins.