Louder Than Bombs (2015)
"Break the silence"
Sýning á verkum ljósmyndarans Isabelle Reed, þremur árum eftir ótímabæran dauða hennar, verður til þess að elsti sonur hennar Jonah kemur aftur heim til föður...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Kynlíf
Blótsyrði
Kynlíf
BlótsyrðiSöguþráður
Sýning á verkum ljósmyndarans Isabelle Reed, þremur árum eftir ótímabæran dauða hennar, verður til þess að elsti sonur hennar Jonah kemur aftur heim til föður síns, Gene, og yngri bróður síns, Conrad. Gene reynir hvað hann getur að mynda tengsl við syni sína, en þeir eiga erfitt með að sættast við tilfinningar sínar til konunnar, sem þeir muna á svo ólíkan hátt.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joachim TrierLeikstjóri

Eskil VogtHandritshöfundur
Aðrar myndir
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

MotlysNO

Memento Films ProductionFR

Nimbus FilmDK

Animal KingdomUS

Beachside FilmsUS

Bona Fide ProductionsUS






















