Verdens verste menneske (2021)
The Worst Person in the World
Hér segir frá fjórum árum í lífi Julie, ungrar konu sem þræðir óræða vegi ástarinnar og reynir að finna rétta leið í lífinu.
Deila:
Bönnuð innan 14 áraÁstæða:
Kynlíf
Vímuefni
Blótsyrði
Kynlíf
Vímuefni
BlótsyrðiSöguþráður
Hér segir frá fjórum árum í lífi Julie, ungrar konu sem þræðir óræða vegi ástarinnar og reynir að finna rétta leið í lífinu. Þetta leiðir til þess að hún þarf að horfa í eigin barm og sjá hver hún er í raun og veru.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Joachim TrierLeikstjóri

Eskil VogtHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Oslo PicturesNO

Film i VästSE

SnowglobeDK

B-Reel FilmsSE

ARTE France CinémaFR

MK ProductionsFR
Verðlaun
🏆
Renate Reinsve fékk verðlaun fyrir besta leik í aðalhlutverki á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tilnefnd til Óskars- og BAFTA verðlauna sem besta erlenda mynd. Reinsve tilnefnd til BAFTA. Tilnefnd til kvikmyndaverðlauna Norðurlandaráðs.


















