Amy Madigan ráðin í Grey’s Anatomy

Hin sívinsæla læknadramaþáttaröð Grey’s Anatomy er búin að bæta í leikaraliðið, en Amy Madigan (sjá meðfylgjandi mynd) hefur bæst í hópinn.

Amy mun birtast í 5 þáttum og möguleikum á fleirum í framtíðinni og mun hún leika sálfræðing á Seattle Grace spítalanum. ABC framleiðir þættina.

Madigan fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í Twice in a Lifetime, og lék nú síðast í mynd Ben Afflecks, Gone Baby Gone

Amy Madigan ráðin í Grey's Anatomy

Hin sívinsæla læknadramaþáttaröð Grey’s Anatomy er búin að bæta í leikaraliðið, en Amy Madigan (sjá meðfylgjandi mynd) hefur bæst í hópinn.

Amy mun birtast í 5 þáttum og möguleikum á fleirum í framtíðinni og mun hún leika sálfræðing á Seattle Grace spítalanum. ABC framleiðir þættina.

Madigan fékk Óskarstilnefningu fyrir hlutverk sitt í Twice in a Lifetime, og lék nú síðast í mynd Ben Afflecks, Gone Baby Gone