Bestu og vinsælustu myndir ársins

Við áramót er góður siður að líta til baka og skoða hvað bar hæst á árinu sem liðið er í aldanna skaut. Í nýjasta tölublaði Mynda mánaðarins er einmitt litið yfir farinn veg og birtir nokkrir topplistar þar sem gagnrýnendur og álitsgjafar ýmissa miðla hafa raðað upp bestu myndum ársins.  La La Land, Moonlight og Manchester By the Sea eru áberandi á toppi listanna, ásamt Hell or High Water, Lion, Silence og Rogue One: A Star Wars Story, svo einhverjar séu nefndar.

Kíktu á þessa topplista hér fyrir neðan. Þar fyrir neðan er listi yfir vinsælustu kvikmyndir ársins á Íslandi:

best-a-arinu

 

50-vinsael