Eldur, haf og hrikaleg stemmning

Wakanda þjóðflokkurinn stendur frammi fyrir nýjum ógnum í Marvel ofurhetjumyndinni Black Panther: Wakanda Forever sem kemur í bíó í næsta mánuði. Myndin er framhald Black Panther frá 2018 sem meðal annars fékk þrenn Óskarsverðlaun og var tilnefnd til fjögurra til viðbótar.

Stríðsdansinn stiginn.

Kíktu á nokkur kynningarmyndbönd fyrir myndina hér fyrir neðan til að koma þér tímanlega í gírinn!