Black Panther: Wakanda Forever (2022)
"Forever"
Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje þurfa að grípa til vopna til að vernda konungsríkið Wakanda fyrir alþjóðlegum innrásarher eftir að konungurinn T'Challa...
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Hræðsla
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
Ramonda drottning, Shuri, M'Baku, Okoye og Dora Milaje þurfa að grípa til vopna til að vernda konungsríkið Wakanda fyrir alþjóðlegum innrásarher eftir að konungurinn T'Challa deyr og þjóðin er í sárum. Dularfull mexíkósk þjóð sem rís úr undirdjúpunum reynist enn frekari áskorun fyrir herinn.
Aðalleikarar
Vissir þú?
Tenoch Huerta lærði tungumál Maya fyrir hlutverk sitt sem Namur. Hann var ósyndur en lærði einnig að synda fyrir hlutverkið.
Þrítugasta myndin í kvikmyndaheimi Marvel.
n Derrick Boseman, bróðir Chadwicks, var á móti því að skrifa T’Challa, persónuna sem bróðir hans lék í Black Panther, út úr myndaflokknum eftir dauða Chadwicks. Hann telur að ráða hefði átt nýjan leikara og að bróðir hans hefði ekki viljað láta persónuna deyja með sér.
Ryan Coogler hefur sagt að það erfiðasta sem hann hafi gert sé að gera þessa mynd án Chadwicks Boseman.
Höfundar og leikstjórar

Ryan CooglerLeikstjóri

Joe Robert ColeHandritshöfundur
Aðrar myndir
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Marvel StudiosUS




























