Creed (2015)
"Your legacy is more than a name"
Adonis Johnson kynntist aldrei hinum vel þekkta föður sínum, hnefaleikaranum Appollo Creed, þar sem hann dó í hnefaleikahringnum áður en Johnson fæddist.
Deila:
Bönnuð innan 12 áraÁstæða:
Ofbeldi
Blótsyrði
Ofbeldi
BlótsyrðiSöguþráður
Adonis Johnson kynntist aldrei hinum vel þekkta föður sínum, hnefaleikaranum Appollo Creed, þar sem hann dó í hnefaleikahringnum áður en Johnson fæddist. En Johnson er með hnefaleikana í blóðinu eins og faðirinn, og fer til Philadelphia til að biðja Rocky Balboa (Stallone) að gerast þjálfari sinn. Rocky er hikandi við að fara aftur í hnefaleikabransann, en hann heillast af styrk og ákveðni Adonis, sem sannfærir hann um að slá til.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Ryan CooglerLeikstjóri

Sylvester StalloneHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Metro-Goldwyn-MayerUS

New Line CinemaUS
Chartoff-Winkler ProductionsUS
Verðlaun
🏆
Sylvester Stallone tilnefndur til Óskarsverðlauna, og hlaut Golden Globe, fyrir leik sinn.

































