Náðu í appið
36
Bönnuð innan 12 áraÍ myndinni er ljótt orðbragð

Creed 2015

Aðgengilegt á Íslandi

Frumsýnd: 22. janúar 2016

Your legacy is more than a name

133 MÍNEnska
Rotten tomatoes einkunn 95% Critics
Rotten tomatoes einkunn 89% Audience
The Movies database einkunn 82
/100
Sylvester Stallone tilnefndur til Óskarsverðlauna, og hlaut Golden Globe, fyrir leik sinn.

Adonis Johnson kynntist aldrei hinum vel þekkta föður sínum, hnefaleikaranum Appollo Creed, þar sem hann dó í hnefaleikahringnum áður en Johnson fæddist. En Johnson er með hnefaleikana í blóðinu eins og faðirinn, og fer til Philadelphia til að biðja Rocky Balboa (Stallone) að gerast þjálfari sinn. Rocky er hikandi við að fara aftur í hnefaleikabransann, en... Lesa meira

Adonis Johnson kynntist aldrei hinum vel þekkta föður sínum, hnefaleikaranum Appollo Creed, þar sem hann dó í hnefaleikahringnum áður en Johnson fæddist. En Johnson er með hnefaleikana í blóðinu eins og faðirinn, og fer til Philadelphia til að biðja Rocky Balboa (Stallone) að gerast þjálfari sinn. Rocky er hikandi við að fara aftur í hnefaleikabransann, en hann heillast af styrk og ákveðni Adonis, sem sannfærir hann um að slá til.... minna

Aðalleikarar

Skrifa gagnrýni
Senda inn

Tengdar fréttir

14.03.2023

Öskrandi góður árangur

Sjötta Scream myndin gerði sér lítið fyrir, ný í bíó, og sló sjálfan hnefaleikamanninn Adonis Creed í kvikmyndinni Creed 3 af toppi íslenska bíóaðsóknarlistans um síðustu helgi. 2.150 manns mættu í bíó til að...

08.03.2023

Barðist alla leið á toppinn

Baráttan um toppsætið á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi endaði á þann veg að hnefaleikamyndin Creed 3 vann og tók toppsætið af Marvel myndinni Ant-Man and the Wasp: Quantumania. Bræður munu berja...

04.03.2023

Átök innan hrings og utan

Myndin sem margir hafa beðið eftir, Creed 3, er komin í bíó. Hún er nýjasta myndin í Rocky seríunni sem hófst fyrir 47 árum með Óskarsverðlaunamyndinni Rocky eftir Sylvester Stallone. [movie id=594] Frumraun Jo...

Svipaðar myndir


Myndir í sömu seríu

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn