Black Panther (2018)
"Long live the King."
T´Challa, nýr konungur í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands.
Bönnuð innan 12 ára
Ofbeldi
HræðslaSöguþráður
T´Challa, nýr konungur í Wakanda, öðru nafni Svarti pardusinn, þarf að vernda land sitt frá óvinum bæði erlendis frá sem og innanlands. Eftir atburðina í Captain America: Civil War þá snýr T´Challa heim til hins einangraða en hátæknivædda lands Wakanda til að taka við konungstign. En T´Challa fær fljótt samkeppni um hásætið frá flokksbrotum innan sinnar eigin þjóðar. Þegar tveir þorparar gera samsæri um að eyða Wakanda, þá þarf ofurhetjan Black Panther að vinna með CIA leyniþjónustumanninum Everett K. Ross og meðlimum Dora Milaje, sérsveit Wakanda, til að koma í veg fyrir að Wakanda dragist inn í heimsstyrjöld.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Gagnrýni notenda
Skráðu þig inn til að skrifa gagnrýni
InnskráEngar gagnrýnir ennþá. Vertu fyrstur til að skrifa gagnrýni!
Framleiðendur

Verðlaun
Fékk Óskarsverðlaun fyrir búninga, framleiðslu og tónlist. Tilnefnd til sjö Óskarsverðlauna alls, þ.á.m. sem besta kvikmynd.































