Náðu í appið
Sinners

Sinners (2025)

"Dance with the devil."

2 klst 18 mín2025

Tvíburabræður í leit að betra lífi snúa aftur í gamla heimabæinn.

Rotten Tomatoes97%
Metacritic84
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Sýningatímar

Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sambíóin Kringlunni
Sjá alla sýningatíma

Hvar má horfa

Leiga
Síminn

Söguþráður

Tvíburabræður í leit að betra lífi snúa aftur í gamla heimabæinn. Þar býður þeirra meiri illska en þeir hafa áður kynnst.

Aðalleikarar

Vissir þú?

Leikstjórinn, Ryan Coogler, segir að hann hafi sótt sér hvað mestan innblástur fyrir myndina í kvikmyndirnar From Dusk Till Down, frá 1996, og The Faculty, frá 1998, en Robert Rodriguez leikstýrir báðum myndunum.
Kvikmyndaleikstjórinn Christopher Nolan og eiginkona hans, framleiðandinn Emma Thomas, aðstoðuðu Ryan Coogler með tökur á 65 mm filmu.
Þetta er önnur bannaða hrollvekjan sem tekin er upp með IMAX risabíó-tökuvélum á eftir Nope frá árinu 2022.

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Warner Bros. PicturesUS
Proximity MediaUS
Domain EntertainmentUS

Verðlaun

🏆

Ludwig Göransson fékk Golden Globes fyrir bestu tónlist og lagið I Lied to You valið best einnig.