Rocky (1976)
Rocky segir frá smábæjar boxaranum Rocky Balboa sem fær tækifæri lífs síns þegar heimsmeistari býður sér að mæta sér. Myndin fékk þrjú óskarsverðlun, besta mynd, besti leikstjóri ...
"You have a ringside seat for the bloodiest bicentennial in history! "
Rocky Balboa er að reyna að skapa sér nafn sem boxari, en vinnur einnig sem handrukkari fyrir lúsarlaun.
Bönnuð innan 7 ára
OfbeldiRocky Balboa er að reyna að skapa sér nafn sem boxari, en vinnur einnig sem handrukkari fyrir lúsarlaun. Þegar þungavigtarkappinn Apollo Creed heimsækir Fíladelfíu, þá vilja hans menn setja upp sýningarleik á milli Creed og einhvers boxara sem er að reyna að skapa sér nafn sem boxari, og kynna bardagann sem möguleika fyrir einhvern sem er algjörlega óþekktur, að verða þekktur á einni nóttu. Á pappírunum er Creed öruggur sigurvegari, en einhvern gleymdi að segja Rocky það, sem sjálfur lítur á þetta sem sitt stóra tækifæri í lífinu.



3 Óskarsverðlaun. Besta klipping, Besta leikstjórn og Besta mynd. Var tilnefnd til 7 annarra Óskarsverðlauna, þ.á.m. var Sylvester Stallonne tlnefndur bæði fyrir handrit og leik.
Rocky segir frá smábæjar boxaranum Rocky Balboa sem fær tækifæri lífs síns þegar heimsmeistari býður sér að mæta sér. Myndin fékk þrjú óskarsverðlun, besta mynd, besti leikstjóri ...
Rocky og Braveheart eru bestu myndir allra tíma en núna er ég að tala um Rocky. Myndin fjallar um handrukkara. Þá kemur gamall kall og kennir honum box. Á meðan Apollo heimsmeistari í boxi er...
Þessi mynd er eiginlega fyrsta myndin sem hann Sylvester Stallone nær að slá í gegn. Rocky er skrifuð af honum Sylvester enn leikstýrt af John G. Avildsen sem leikstýrði líka myndinna Rocky...
Myndin sem kom Sylvester Stallone á kortið. Stallone leikur hér lítt þektan boxara sem vinnur sem handrukkari á milli þess sem hann boxar. Meistarinn í þungavigt Apollo Creed leikinn af...
Þetta er skyldu mynd fyrir box aðdáendur, söguþráðurinn er meistarastykki og leikur góður. Margir halda að þessi mynd sé fyrsta boxmynd Sylvester en það er mynd eftir Alfred Hitchc...
Það er skemmtileg saga á bak við hvernig meistarverkið Rocky varð til. Það var þegar óþekktur leikari Sylvester Stallone fór að sjá bardaga milli Mohammad Ali og Chuck Wepner. Wepner var...
Rocky er algjör snilld. Þvílíkt meistarastykki. Fékk Óskarsverðlaun sem besta myndin og er það ekkert skrýtið þar sem að Sly sýnir sína bestu takta og nær athygli áhorfandans alveg ú...
Ein allra besta mynd sem gerð hefur verið. Fékk óskarinn sem besta myndin og Stallone var tilnefndur sem besti leikarinn í aðalhlutverki. Hún fjallar um noname boxara sem fær tækifæri lífs...
Besta mynd allra tíma. Það tók Stallone aðeins 3 daga að skrifa þetta meistaraverk og aðeins fór mánuður í að taka myndina upp og myndin fékk óskar sem besta myndin.