Nýja Sacha Baron Cohen grínmyndin, The Brothers Grimsby, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Baron Cohen leikur G. Nobby, indæla en illa gefna fótboltabullu á Englandi. Hann hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu…
Nýja Sacha Baron Cohen grínmyndin, The Brothers Grimsby, verður frumsýnd á föstudaginn næsta. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan: Baron Cohen leikur G. Nobby, indæla en illa gefna fótboltabullu á Englandi. Hann hefur allt sem maður frá Grimsby gæti mögulega óskað sér, þar með talin 11 börn og fallegustu… Lesa meira
Fréttir
11 samkynhneigðir sem hafa hlotið Óskarinn
Vefsíðan Digital Spy hefur tekið saman lista yfir 11 samkynhneigða sem hafa komið út úr skápnum sem hafa hlotið Óskarsverðlaunin. Tilefnið eru ummæli tónlistarmannsins Sam Smith um að hann væri líklega fyrsti opinberlega samkynhneigði einstaklingurinn til að vinna Óskarinn, sem er langt í frá rétt. Vísaði hann þar í ummæli leikarans Sir…
Vefsíðan Digital Spy hefur tekið saman lista yfir 11 samkynhneigða sem hafa komið út úr skápnum sem hafa hlotið Óskarsverðlaunin. Tilefnið eru ummæli tónlistarmannsins Sam Smith um að hann væri líklega fyrsti opinberlega samkynhneigði einstaklingurinn til að vinna Óskarinn, sem er langt í frá rétt. Vísaði hann þar í ummæli leikarans Sir… Lesa meira
Fimm bestu myndir Coen-bræðra
Í tilefni af útkomu nýjustu myndar Coen-bræða, Hail Caesar!, hefur Mark Kermode, einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi Breta, sett saman lista yfir fimm uppáhalds Coen-myndir sínar á bloggsíðu sinni hjá BBC. 5. Miller´s Crossing (1990) Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Með helstu hlutverk fara Gabriel Byrne,…
Í tilefni af útkomu nýjustu myndar Coen-bræða, Hail Caesar!, hefur Mark Kermode, einn virtasti kvikmyndagagnrýnandi Breta, sett saman lista yfir fimm uppáhalds Coen-myndir sínar á bloggsíðu sinni hjá BBC. 5. Miller´s Crossing (1990) Myndin gerist á bannárunum í Bandaríkjunum á fjórða áratug síðustu aldar. Með helstu hlutverk fara Gabriel Byrne,… Lesa meira
Rebbi og kanína vinsælust
Teiknimyndin Zootropolis, sem fjallar um löggukanínuna Judy og rebbann Nick, var vinsælasta mynd nýliðinnar helgar á Íslandi og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Í öðru sæti á listanum er toppmynd síðustu tveggja vikna, ofurhetjumyndin Deadpool, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víða um heim, og í þriðja sæti er síðan ný…
Teiknimyndin Zootropolis, sem fjallar um löggukanínuna Judy og rebbann Nick, var vinsælasta mynd nýliðinnar helgar á Íslandi og fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans, ný á lista. Í öðru sæti á listanum er toppmynd síðustu tveggja vikna, ofurhetjumyndin Deadpool, sem notið hefur gríðarlegra vinsælda víða um heim, og í þriðja sæti er síðan ný… Lesa meira
Óskar 2016: Spotlight besta mynd – Mad Max með flest verðlaun
Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt. Myndin fékk einnig Óskar fyrir handrit. Flest Óskarsverðlaun fékk hinsvegar myndin Mad Max: Fury Road, eða 5 samtals. Margir höfðu…
Kvikmyndin sannsögulega Spotligt, um teymi blaðamanna hjá Boston Globe sem afhjúpaði barnaníð innan kaþólsku kirkjunnar, var valin besta myndin þegar Óskarsverðlaunin voru afhent í 88. sinn í Hollywood í nótt. Myndin fékk einnig Óskar fyrir handrit. Flest Óskarsverðlaun fékk hinsvegar myndin Mad Max: Fury Road, eða 5 samtals. Margir höfðu… Lesa meira
Hrútar er kvikmynd ársins
Kvikmyndin Hrútar fékk í kvöld Edduna 2016 sem besta kvikmynd ársins í fullri lengd, en auk Hrúta voru tilnefndar sem besta mynd þær Fúsi og Þrestir. Hrútar hlaut alls 11 Eddur og var því ótvíræður sigurvegari kvöldsins. Eddan 2016 er uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), og fór fram á hótel Hilton…
Kvikmyndin Hrútar fékk í kvöld Edduna 2016 sem besta kvikmynd ársins í fullri lengd, en auk Hrúta voru tilnefndar sem besta mynd þær Fúsi og Þrestir. Hrútar hlaut alls 11 Eddur og var því ótvíræður sigurvegari kvöldsins. Eddan 2016 er uppskeruhátíð Íslensku kvikmynda- og sjónvarpsakademíunnar (ÍKSA), og fór fram á hótel Hilton… Lesa meira
Hateful Eight leikari í Alien
Leikstjórinn Ridley Scott er sem stendur í Ástralíu, önnum kafinn við að undirbúa vísindaskáldsöguna Alien: Covenant, og smátt og smátt bætast fleiri leikarar í leikhópinn. The Hollywood Reporter segir frá því að hinn Óskarstilnefndi The Hateful Eight leikari Damián Bichir sé nýjasta viðbótin í leikhópinn. Ekki er vitað enn hvaða hlutverk…
Leikstjórinn Ridley Scott er sem stendur í Ástralíu, önnum kafinn við að undirbúa vísindaskáldsöguna Alien: Covenant, og smátt og smátt bætast fleiri leikarar í leikhópinn. The Hollywood Reporter segir frá því að hinn Óskarstilnefndi The Hateful Eight leikari Damián Bichir sé nýjasta viðbótin í leikhópinn. Ekki er vitað enn hvaða hlutverk… Lesa meira
Geimóperuleikari verstur 2016
Í kvöld verða Óskarsverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood, en verðlaunin eru þau eftirsóknarverðustu í kvikmyndaiðnaðinum. Í gær hinsvegar voru veitt verðlaun sem eru ekki eins eftirsóknarverð, Razzie verðlaunin, en þar eru veittar viðurkenningar fyrir það versta sem gerðist í kvikmyndabransanum á síðasta ári. Einn leikari sem tilnefndur er…
Í kvöld verða Óskarsverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Hollywood, en verðlaunin eru þau eftirsóknarverðustu í kvikmyndaiðnaðinum. Í gær hinsvegar voru veitt verðlaun sem eru ekki eins eftirsóknarverð, Razzie verðlaunin, en þar eru veittar viðurkenningar fyrir það versta sem gerðist í kvikmyndabransanum á síðasta ári. Einn leikari sem tilnefndur er… Lesa meira
Tvífari DiCaprio á heima í Rússlandi
Það er hægt að gera það gott ef maður er tvífari frægrar kvikmyndastjörnu. Það er einmitt það sem rússneski tölvuþjónustumaðurinn Roman Burtsev hefur uppgötvað, en hann þykir sláandi líkur stjörnunni, og er af mörgum kallaður „feiti DiCaprio“, þó hann vinni nú í því að missa aukakílóin hratt til að líkjast…
Það er hægt að gera það gott ef maður er tvífari frægrar kvikmyndastjörnu. Það er einmitt það sem rússneski tölvuþjónustumaðurinn Roman Burtsev hefur uppgötvað, en hann þykir sláandi líkur stjörnunni, og er af mörgum kallaður "feiti DiCaprio", þó hann vinni nú í því að missa aukakílóin hratt til að líkjast… Lesa meira
Óskarinn: Hvernig er kosið? Hver kýs?
Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hver ákveður hver fær tilnefningu til Óskarsverðlauna og hvernig kosningin um verðlaunahafa fer fram. Hér eru smá upplýsingar: Hverjir kjósa: Kosningarétt hafa 6.200 meðlimir Óskarsakademíunnar ( kjósendur ), en 93% þeirra eru hvítir og 76% eru karlmenn. Meðalaldur er 63 ár. Samkvæmt frétt LA Times frá…
Hefurðu einhverntímann velt fyrir þér hver ákveður hver fær tilnefningu til Óskarsverðlauna og hvernig kosningin um verðlaunahafa fer fram. Hér eru smá upplýsingar: Hverjir kjósa: Kosningarétt hafa 6.200 meðlimir Óskarsakademíunnar ( kjósendur ), en 93% þeirra eru hvítir og 76% eru karlmenn. Meðalaldur er 63 ár. Samkvæmt frétt LA Times frá… Lesa meira
Mistrið læðist inn í bæinn
Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin Spike hefur ákveðið að láta gera prufuþátt fyrir þáttaröð sem gera á eftir nóvellu hrollvekjurithöfundarins Stephen King, The Mist, eða Mistrið. Mistrið er átakanleg saga um saklaust mistur sem læðir sér inn í lítið þorp, og veldur miklum usla. Framleiðandi er Christian Torpe, sem gerði dönsku gamanþáttaröðina Rita. „Við erum himinlifandi…
Bandaríska kapalsjónvarpsstöðin Spike hefur ákveðið að láta gera prufuþátt fyrir þáttaröð sem gera á eftir nóvellu hrollvekjurithöfundarins Stephen King, The Mist, eða Mistrið. Mistrið er átakanleg saga um saklaust mistur sem læðir sér inn í lítið þorp, og veldur miklum usla. Framleiðandi er Christian Torpe, sem gerði dönsku gamanþáttaröðina Rita. "Við erum himinlifandi… Lesa meira
Ofurmenni og Hungurleikar í nýjum Myndum mánaðarins!
Marshefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Marshefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í marsmánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Tom var týndur – birtist á ný
Í dag var fyrsta stiklan úr BBC sjónvarpsþáttunum nýju, Taboo, birt, en serían er eftir þá Ridley Scott, Steven Knight og Tom Hardy, sem einnig fer með aðalhlutverkið . Um er að ræða átta þætti. Tökur standa nú yfir, en þættirnir hefja göngu sína á næsta ári, 2017. Taboo gerist árið…
Í dag var fyrsta stiklan úr BBC sjónvarpsþáttunum nýju, Taboo, birt, en serían er eftir þá Ridley Scott, Steven Knight og Tom Hardy, sem einnig fer með aðalhlutverkið . Um er að ræða átta þætti. Tökur standa nú yfir, en þættirnir hefja göngu sína á næsta ári, 2017. Taboo gerist árið… Lesa meira
Lawrence launahæst í Óskarnum
The Hunger Games leikkonan Jennifer Lawrence er hæst launaði aðilinn úr afþreyingarstétt sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna í ár, samkvæmt samantekt Forbes viðskiptablaðsins . Forbes segir að Lawrence, sem tilnefnd er til verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Joy, hafi þénað 52 milljónir Bandaríkjadala, eða 6,7 milljarða íslenskra króna, á tímabilinu júní…
The Hunger Games leikkonan Jennifer Lawrence er hæst launaði aðilinn úr afþreyingarstétt sem tilnefndur er til Óskarsverðlauna í ár, samkvæmt samantekt Forbes viðskiptablaðsins . Forbes segir að Lawrence, sem tilnefnd er til verðlaunanna fyrir leik sinn í myndinni Joy, hafi þénað 52 milljónir Bandaríkjadala, eða 6,7 milljarða íslenskra króna, á tímabilinu júní… Lesa meira
Xander snýr aftur 20. janúar
Aðdáendur Xander Cage, og myndarinnar xXx, þar sem Vin Diesel fór með hlutverk Cage, geta byrjað að láta sig hlakka til því Paramount kvikmyndaverið hefur ákveðið frumsýningardag fyrir framhald myndarinnar, xXx3: The Return of Xander Cage. Myndin verður frumsýnd 20. janúar nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Diesel fer…
Aðdáendur Xander Cage, og myndarinnar xXx, þar sem Vin Diesel fór með hlutverk Cage, geta byrjað að láta sig hlakka til því Paramount kvikmyndaverið hefur ákveðið frumsýningardag fyrir framhald myndarinnar, xXx3: The Return of Xander Cage. Myndin verður frumsýnd 20. janúar nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Diesel fer… Lesa meira
Crews játar klámfíkn
Expendables leikarinn Terry Crews játaði nú í vikunni að hann væri haldinn klámfíkn. Leikarinn, sem er fyrrum íþróttamaður, notaði Facebook myndbönd til að tilkynna þetta og sagði að hann hefði leitað sér hjálpar og farið í meðferð. Leikarinn vinsæli, sem þessi misserin leikur í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, sagði að fíknin…
Expendables leikarinn Terry Crews játaði nú í vikunni að hann væri haldinn klámfíkn. Leikarinn, sem er fyrrum íþróttamaður, notaði Facebook myndbönd til að tilkynna þetta og sagði að hann hefði leitað sér hjálpar og farið í meðferð. Leikarinn vinsæli, sem þessi misserin leikur í gamanþáttunum Brooklyn Nine-Nine, sagði að fíknin… Lesa meira
18 plaköt úr Game of Thrones
Í dag eru nákvæmlega tveir mánuðir þangað til ný þáttaröð hinna geysivinsælu Game of Thrones þátta, sú sjötta í röðinni, hefur göngu sína. Framleiðendur hafa verið þöglir sem gröfin um hvað muni gerast í þáttunum og um nýja leikara og hlutverk þeirra. Fyrr í dag var birt nýtt plakat sem…
Í dag eru nákvæmlega tveir mánuðir þangað til ný þáttaröð hinna geysivinsælu Game of Thrones þátta, sú sjötta í röðinni, hefur göngu sína. Framleiðendur hafa verið þöglir sem gröfin um hvað muni gerast í þáttunum og um nýja leikara og hlutverk þeirra. Fyrr í dag var birt nýtt plakat sem… Lesa meira
Morðóða dúkkan Chucky snýr aftur
Árið 2013 tók leikstjórinn Don Mancini til við það á ný að gera bíómyndir um morðóðu dúkkuna Chucky, í Child´s Play seríunni, með myndinni Curse of Chucky, en þá hafði ekki verið gerð mynd í seríunni frá því árið 2004, þegar Seed of Chucky var frumsýnd. Nú lítur út fyrir að…
Árið 2013 tók leikstjórinn Don Mancini til við það á ný að gera bíómyndir um morðóðu dúkkuna Chucky, í Child´s Play seríunni, með myndinni Curse of Chucky, en þá hafði ekki verið gerð mynd í seríunni frá því árið 2004, þegar Seed of Chucky var frumsýnd. Nú lítur út fyrir að… Lesa meira
Finna barn í árabát
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd The Place Beyond the Pines leikstjórans Derek Cianfrance, The Light Between, er komin út. Myndin, sem er drama, fjallar um vitavörð á afvikinni í eyju undan ströndum Ástralíu sem, ásamt eiginkonu sinni, bjargar tveggja mánaða gömlu barni sem þau finna í árabát og ala upp…
Fyrsta stiklan fyrir nýjustu mynd The Place Beyond the Pines leikstjórans Derek Cianfrance, The Light Between, er komin út. Myndin, sem er drama, fjallar um vitavörð á afvikinni í eyju undan ströndum Ástralíu sem, ásamt eiginkonu sinni, bjargar tveggja mánaða gömlu barni sem þau finna í árabát og ala upp… Lesa meira
Verður "fjandi góður" þjálfari
Live Free or Die Hard leikarinn Justin Long hefur verið ráðinn til að leika í prufuþætti nýrrar gamanþáttaraðar sem Warner Bros TV er að þróa, sem fjallar um fótbolta. Long mun leika fótboltaþjálfarann Marty Schumacher, sem er nýskilinn. Marty er haldinn ólæknandi bjartsýni, hann rekur íþróttavörubúð og er einnig „fjandi…
Live Free or Die Hard leikarinn Justin Long hefur verið ráðinn til að leika í prufuþætti nýrrar gamanþáttaraðar sem Warner Bros TV er að þróa, sem fjallar um fótbolta. Long mun leika fótboltaþjálfarann Marty Schumacher, sem er nýskilinn. Marty er haldinn ólæknandi bjartsýni, hann rekur íþróttavörubúð og er einnig "fjandi… Lesa meira
Top Model endurfæðist
Raunveruleikaþátturinn America´s Next Top Model, sem flestir héldu að hefði runnið endanlega sitt skeið, mun snúa aftur á VH1 tónlistarstöðinni, aðeins einum mánuði eftir að framleiðslu var hætt hjá The CW. Þættirnir höfðu gengið í 12 ár samfleytt. Frá þessu greinir The Hollywood Reporter. Helsta breytingin í þessari endurreisna þáttanna…
Raunveruleikaþátturinn America´s Next Top Model, sem flestir héldu að hefði runnið endanlega sitt skeið, mun snúa aftur á VH1 tónlistarstöðinni, aðeins einum mánuði eftir að framleiðslu var hætt hjá The CW. Þættirnir höfðu gengið í 12 ár samfleytt. Frá þessu greinir The Hollywood Reporter. Helsta breytingin í þessari endurreisna þáttanna… Lesa meira
Mikið hlegið á hátíðarforsýningu
Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er…
Það var mikið hlegið á hátíðarforsýningu rómantísku gamanmyndarinnar Fyrir framan annað fólk eftir Óskar Jónasson nú fyrr í kvöld, mánudagskvöld. Greinilegt var að fólk skemmti sér vel, enda myndin afar vel heppnuð. Myndin, sem gerð er eftir handriti Óskars og Kristjáns Þórðar Hrafnssonar, uppúr samnefndu leikriti Kristjáns, fjallar um Húbert sem er… Lesa meira
Drekamynd frá Disney – fyrsta kitla!
Walt Disney Pictures gáfu í dag út fyrstu kitlu fyrir endurgerð sína á myndinni Pete´s Dragon, sem er sígild Disneymynd frá árinu 1977. Í myndinni verður hefðbundnum leik blandað saman við tölvugrafík ( CGI ). Myndin fjallar um sérstakt samband sem skapast á milli munaðarlauss drengs, Pete, og besta vinar hans,…
Walt Disney Pictures gáfu í dag út fyrstu kitlu fyrir endurgerð sína á myndinni Pete´s Dragon, sem er sígild Disneymynd frá árinu 1977. Í myndinni verður hefðbundnum leik blandað saman við tölvugrafík ( CGI ). Myndin fjallar um sérstakt samband sem skapast á milli munaðarlauss drengs, Pete, og besta vinar hans,… Lesa meira
Ofurhetjusmellur áfram á toppnum
Rétt eins og í Bandaríkjunum þá heldur Marvel ofurhetjusmellurinn Deadpool sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Alvin og íkornarnir eru sömuleiðis geysivinsælir, en myndin er nú í öðru sæti eftir þrjár vikur á lista. Í þriðja sæti er svo ný mynd, gamanmyndin Zoolander 2. Ein önnur…
Rétt eins og í Bandaríkjunum þá heldur Marvel ofurhetjusmellurinn Deadpool sæti sínu á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, aðra vikuna í röð. Alvin og íkornarnir eru sömuleiðis geysivinsælir, en myndin er nú í öðru sæti eftir þrjár vikur á lista. Í þriðja sæti er svo ný mynd, gamanmyndin Zoolander 2. Ein önnur… Lesa meira
Af hverju er Deadpool svona vinsæl?
Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450 milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu…
Ofurhetjumyndin Deadpool hefur slegið rækilega í gegn síðan hún var frumsýnd fyrir rúmri viku síðan. Aðsóknartekjur myndarinnar nema tæpum 500 milljónum dollara um heim allan, samkvæmt Boxofficemojo, en gerð hennar kostaði 58 milljónir dollara. Hagnaðurinn er því nú þegar orðin gífurlegur, eða hátt tæpar 450 milljónir dollara, sem gerir næstum því 60 milljarða króna. Þessar ótrúlegu… Lesa meira
Fagna velgengni íslenskrar kvikmyndagerðar
Íslenskir kvikmyndadagar hefjast í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. febrúar næstkomandi. Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára verður sýnd við opnunina. Íslensku kvikmyndadagarnir fara fram á Norðurbryggju, norrænu menningarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn, þar sem fagnað verður þeirri miklu velgengni sem íslensk kvikmyndagerð nýtur um þessar mundir, eins og segir í frétt frá aðstendendum. Auk…
Íslenskir kvikmyndadagar hefjast í Kaupmannahöfn miðvikudaginn 24. febrúar næstkomandi. Kvikmyndin Fúsi eftir Dag Kára verður sýnd við opnunina. Íslensku kvikmyndadagarnir fara fram á Norðurbryggju, norrænu menningarmiðstöðinni í Kaupmannahöfn, þar sem fagnað verður þeirri miklu velgengni sem íslensk kvikmyndagerð nýtur um þessar mundir, eins og segir í frétt frá aðstendendum. Auk… Lesa meira
Smekkfullt á Stockfish
Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís. Því næst tóku til máls Matthias Brinkmann, sendiherra Evrópusambandsins, og Birna Hafstein, leikkona og formaður félags íslenskra leikara, fyrir hönd stjórnar Stockfish.…
Kvikmyndahátíðin Stockfish Film Festival var sett með pompi og prakt í Bíó Paradís á fimmtudagskvöld að viðstöddu fjölmenni. Hátíðin opnaði með ávarpi frá Hrönn Sveinsdóttur, framkvæmdastjóra Bíó Paradís. Því næst tóku til máls Matthias Brinkmann, sendiherra Evrópusambandsins, og Birna Hafstein, leikkona og formaður félags íslenskra leikara, fyrir hönd stjórnar Stockfish.… Lesa meira
Mynd fyrir alla
Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona í nýrri íslenskri bíómynd eftir Óskar Jónasson, Fyrir framan annað fólk, sem frumsýnd verður í næstu viku, segir aðspurð í samtali við Morgunblaðið að myndin sé fyrir alla: „Kannski er það klisja en þetta er mynd fyrir alla. Sagan er sammannleg og margir ættu að geta…
Hafdís Helga Helgadóttir, aðalleikkona í nýrri íslenskri bíómynd eftir Óskar Jónasson, Fyrir framan annað fólk, sem frumsýnd verður í næstu viku, segir aðspurð í samtali við Morgunblaðið að myndin sé fyrir alla: "Kannski er það klisja en þetta er mynd fyrir alla. Sagan er sammannleg og margir ættu að geta… Lesa meira
Kletturinn aftur til bjargar
Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti. Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa…
Kletturinn Dwayne Johnson, eða The Rock, virðist mala gull hvar sem hann drepur niður fæti. Stórslysamynd hans San Andreas þénaði litlar 473 milljónir Bandaríkjadala um heim allan, sem þýðir að framhaldsmynd hefur nú fengið grænt ljós frá framleiðendum, samkvæmt heimildum The Wrap vefsíðunnar. Neil Widener og Gavin James munu skrifa… Lesa meira
Vilja Blunt í Mary Poppins
Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá leikkonuna Emily Blunt sem næstu Mary Poppins, hina fljúgandi barnfóstru, í nýrri mynd Rob Marshall. Í frétt Empire kvikmyndaritsins segir að David Magee skrifi handrit sem unnið er upp úr bókum P.L. Travers. Myndin ku eiga að gerast 20 árum eftir að upprunalega myndin gerðist, þegar Mary…
Disney kvikmyndafyrirtækið vill fá leikkonuna Emily Blunt sem næstu Mary Poppins, hina fljúgandi barnfóstru, í nýrri mynd Rob Marshall. Í frétt Empire kvikmyndaritsins segir að David Magee skrifi handrit sem unnið er upp úr bókum P.L. Travers. Myndin ku eiga að gerast 20 árum eftir að upprunalega myndin gerðist, þegar Mary… Lesa meira

