Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí. Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. „Tíu myndir eru án tals, ein með…
Stuttmyndapakki fyrir börn sem samanstendur af tólf teiknimyndir frá átta löndum, verður tekinn til sýninga í Bíó Paradís á morgun, laugardaginn 3. maí. Eins og segir í frétt frá bíóinu þá eru myndirnar allar verðlaunamyndir sem ættu að gleðja alla káta krakka. "Tíu myndir eru án tals, ein með… Lesa meira
Fréttir
Kúrekar í bíó, Costner í DVD – Myndir mánaðarins komið út!
Maíhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru…
Maíhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út en eins og ávallt er blaðið sneysafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í maímánuði sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum blaðsins eru… Lesa meira
Hafnaði Superman, Spiderman og Batman
Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, á glæsilegan feril að baki…
Bandaríski leikarinn Josh Hartnett sagði frá því í viðtali hjá Details Magazine á dögunum að hann gat valið um hvaða hlutverk í hvaða stórmynd sem er fyrir 10 árum, en núna þarf hann að berjast fyrir hlutverkunum sínum. Hartnett, sem er 35 ára í dag, á glæsilegan feril að baki… Lesa meira
Lawrence er mögnuð sem Mystique
Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra…
Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence fer með hlutverk Mystique í kvikmyndinni X-Men: Days of Future Past í leikstjórn Bryan Singer. Þeir sem ekki þekkja til persónunnar, þá er hún stökkbreytingur sem getur breytt sér í allra kvikinda líki. Í myndinni heyjar X-Men hópurinn stríð til að koma í veg fyrir útrýmingu stökkbreyttra… Lesa meira
Bob Hoskins látinn
Breski leikarinn Bob Hoskins lést í gær, 71 árs að aldri. Umboðsmaður Hoskins sendi út fréttatilkynningu frá fjölskyldu hans sem staðfesti að hann hafi látist af afleiðingum lungnabólgu. Leikarinn á farsælan feril að baki, allt frá dramatísku hlutverki í Mona Lisa yfir í gamansamt hlutverk í teiknimynda fantasíunni Who Framed Roger…
Breski leikarinn Bob Hoskins lést í gær, 71 árs að aldri. Umboðsmaður Hoskins sendi út fréttatilkynningu frá fjölskyldu hans sem staðfesti að hann hafi látist af afleiðingum lungnabólgu. Leikarinn á farsælan feril að baki, allt frá dramatísku hlutverki í Mona Lisa yfir í gamansamt hlutverk í teiknimynda fantasíunni Who Framed Roger… Lesa meira
BDSM í Paradís
Sunnudaginn 4. maí kl. 20:00 fagnar Bíó Paradís margbreytileikanum en þá stendur BDSM á Íslandi, í samvinnu við Bíó Paradís fyrir lítilli kvikmyndahátíð eða BDSM bíó kvöldi. Sýndar verða 6 stuttmyndir sem fjalla um BDSM, erótískt blæti, draumóra, og trans fólk. Þetta er í fyrsta skipti sem BDSM á Íslandi heldur slíkt…
Sunnudaginn 4. maí kl. 20:00 fagnar Bíó Paradís margbreytileikanum en þá stendur BDSM á Íslandi, í samvinnu við Bíó Paradís fyrir lítilli kvikmyndahátíð eða BDSM bíó kvöldi. Sýndar verða 6 stuttmyndir sem fjalla um BDSM, erótískt blæti, draumóra, og trans fólk. Þetta er í fyrsta skipti sem BDSM á Íslandi heldur slíkt… Lesa meira
Fyrstu myndirnar úr 'Macbeth'
Fyrstu myndirnar úr Macbeth litu dagsins ljós fyrir stuttu, en kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og er leikstýrt af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum eru þau Michael Fassbender og Marion Cotillard. Kvikmyndin skartar einnig þeim Paddy Considine,…
Fyrstu myndirnar úr Macbeth litu dagsins ljós fyrir stuttu, en kvikmyndin er byggð á klassísku verki eftir William Shakespeare og er leikstýrt af Justin Kurzel, sem á aðeins tvær kvikmyndir í fullri lengd að baki. Í aðalhlutverkum eru þau Michael Fassbender og Marion Cotillard. Kvikmyndin skartar einnig þeim Paddy Considine,… Lesa meira
Kevin Smith gerir jólahrollvekju
Leikstjórinn og leikarinn, Kevin Smith, tilkynnti í janúar að hann væri að vinna að nýrri hrollvekju og nú hefur það fengist staðfest að sú mynd verði hrollvekja um jólaófreskjuna Krampus. Krampus er gjarnan líkt við Grýlu, en hann á rætur sínar að rekja til Þýskalands og Austurríkis. Ófreskjan setur þá krakka…
Leikstjórinn og leikarinn, Kevin Smith, tilkynnti í janúar að hann væri að vinna að nýrri hrollvekju og nú hefur það fengist staðfest að sú mynd verði hrollvekja um jólaófreskjuna Krampus. Krampus er gjarnan líkt við Grýlu, en hann á rætur sínar að rekja til Þýskalands og Austurríkis. Ófreskjan setur þá krakka… Lesa meira
Leikarahópur 'Star Wars: Episode VII' tilkynntur
Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J…
Framleiðslufyrirtækið Disney, ásamt leikstjóranum J.J. Abrams, tilkynntu í dag leikarahópinn fyrir nýjustu Star Wars-myndina. Það mun eflaust gleðja marga að aðalleikarar upprunalegu myndanna munu snúa aftur í hlutverkum sínum og má þar nefna Harrison Ford, Carrie Fisher og Mark Hamill. Fyrsta myndin af leikarahóp Star Wars: Episode VII, ásamt leikstjóranum J.J… Lesa meira
Hleður huga sínum niður í öflugt tölvukerfi
Vísindatryllirinn Transcendence, sem margir spá að verði ein vinsælasta mynd ársins, verður frumsýnd miðvikudaginn 30. apríl á Íslandi. Í aðalhlutverkum er heill her úrvalsleikara og fara þar fremst í flokki þau Johnny Depp, Rebecca Hall, Morgan Freeman, Kate Mara, Cillian Murphy og Paul Bettany. Will Caster, sem Johnny Depp leikur, er vísindamaður og tölvusnillingur…
Vísindatryllirinn Transcendence, sem margir spá að verði ein vinsælasta mynd ársins, verður frumsýnd miðvikudaginn 30. apríl á Íslandi. Í aðalhlutverkum er heill her úrvalsleikara og fara þar fremst í flokki þau Johnny Depp, Rebecca Hall, Morgan Freeman, Kate Mara, Cillian Murphy og Paul Bettany. Will Caster, sem Johnny Depp leikur, er vísindamaður og tölvusnillingur… Lesa meira
Kóngulóarmaðurinn klífur á toppinn
The Amazing Spider-Man 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin er framhald í nýjum þríleik Marc Webb um Kóngulóarmanninn sívinsæla. Andrew Garfield endurtekur titilhlutverk sitt og Emma Stone snýr á nýjan leik sem Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru…
The Amazing Spider-Man 2 trónir á toppi vinsældalista helgarinnar yfir aðsóknarmestu kvikmyndirnar í kvikmyndahúsum landsins. Myndin er framhald í nýjum þríleik Marc Webb um Kóngulóarmanninn sívinsæla. Andrew Garfield endurtekur titilhlutverk sitt og Emma Stone snýr á nýjan leik sem Gwen Stacy. Í hlutverkum þorparanna þriggja sem koma við sögu í myndinni eru… Lesa meira
Nýr samningur um stuðning við norrænar kvikmyndir
Menningarmálaráðherrar Norðurlanda og kvikmyndastofnanir og sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum tilkynntu í dag um nýjan samning til fimm ára við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkvæmt samningnum mun sjóðurinn hafa sama fé til umráða á árunum 2015 til 2019 og hann hefur nú, það er að segja 78 milljónir danskra króna. Á hverju…
Menningarmálaráðherrar Norðurlanda og kvikmyndastofnanir og sjónvarpsstöðvar á Norðurlöndum tilkynntu í dag um nýjan samning til fimm ára við Norræna kvikmynda- og sjónvarpssjóðinn. Samkvæmt samningnum mun sjóðurinn hafa sama fé til umráða á árunum 2015 til 2019 og hann hefur nú, það er að segja 78 milljónir danskra króna. Á hverju… Lesa meira
Snyder leikstýrir Justice League
Warner Bros tilkynntu í dag að Zack Snyder mun leikstýra ofurhetjumyndinni Justice League. Snyder hefur áður leikstýrt ofurhetjumyndinni Man of Steel og hefur auk þess gert kvikmyndirnar Watchmen og 300. Forseti framleiðslufyrirtækisins, Greg Silverman, staðfesti þetta í dag og sagði að nú væri myndin loksins orðin að raunveruleika. “Myndin verður enn ein viðbótin við heim ofuretja og mun…
Warner Bros tilkynntu í dag að Zack Snyder mun leikstýra ofurhetjumyndinni Justice League. Snyder hefur áður leikstýrt ofurhetjumyndinni Man of Steel og hefur auk þess gert kvikmyndirnar Watchmen og 300. Forseti framleiðslufyrirtækisins, Greg Silverman, staðfesti þetta í dag og sagði að nú væri myndin loksins orðin að raunveruleika. “Myndin verður enn ein viðbótin við heim ofuretja og mun… Lesa meira
Harry og Lloyd í kaldri sturtu
Önnur myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas snyrta sig fyrir komandi heimskupör. Harry dembir sér í kalda sturtu á meðan Lloyd tannburstar sig með handklæði á hausnum. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember…
Önnur myndin úr framhaldsmyndinni Dumb and Dumber To hefur verið opinberuð og má þar sjá vinina Harry Dunne og Lloyd Christmas snyrta sig fyrir komandi heimskupör. Harry dembir sér í kalda sturtu á meðan Lloyd tannburstar sig með handklæði á hausnum. Dumb and Dumber To verður frumsýnd þann 14. nóvember… Lesa meira
Stórbrotnar teikningar úr Star Wars
Hönnuðurinn og listamaðurinn Ralph McQuarrie lést árið 2012 en verk hans gleymast seint. McQuarrie er þekktastur fyrir teikningar sínar fyrir upprunalegu Star Wars-myndirnar, en hann á heiðurinn af útlitshönnun Svarthöfða, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO. Meðal verka McQuarrie má nefna útlitshönnun á geimskipum í kvikmyndunum Close Encounters of the Third Kind…
Hönnuðurinn og listamaðurinn Ralph McQuarrie lést árið 2012 en verk hans gleymast seint. McQuarrie er þekktastur fyrir teikningar sínar fyrir upprunalegu Star Wars-myndirnar, en hann á heiðurinn af útlitshönnun Svarthöfða, Chewbacca, R2-D2 og C-3PO. Meðal verka McQuarrie má nefna útlitshönnun á geimskipum í kvikmyndunum Close Encounters of the Third Kind… Lesa meira
Kvikmynd sem hefur verið tólf ár í smíðum
Árið 2002 hóf leikstjórinn Richard Linklater að gera kvikmynd sem endaði á því að vera tólf ár í smíðum. Kvikmyndin ber heitið Boyhood og er gerð með sama hópi leikara á tólf ára tímabili. Sagan er sögð í gegnum drenginn Mason (Ellar Coltrane) yfir árin sem móta hann sem manneskju. Myndin…
Árið 2002 hóf leikstjórinn Richard Linklater að gera kvikmynd sem endaði á því að vera tólf ár í smíðum. Kvikmyndin ber heitið Boyhood og er gerð með sama hópi leikara á tólf ára tímabili. Sagan er sögð í gegnum drenginn Mason (Ellar Coltrane) yfir árin sem móta hann sem manneskju. Myndin… Lesa meira
Chastain hægri hönd Cruise í MI5?
Mission Impossible 5 er væntanleg í bíó á Jóladag árið 2015. Tom Cruise snýr aftur í aðalhlutverkinu og leikstjóri er sá sami og stýrði Cruise í Jack Reacher, Christopher McQuarrie. Nýjustu fregnir herma að Jessica Chastain sé nú orðuð við aðalkvenhlutverk myndarinnar, en fréttinni fylgja engar nánari upplýsingar um hlutverkið,…
Mission Impossible 5 er væntanleg í bíó á Jóladag árið 2015. Tom Cruise snýr aftur í aðalhlutverkinu og leikstjóri er sá sami og stýrði Cruise í Jack Reacher, Christopher McQuarrie. Nýjustu fregnir herma að Jessica Chastain sé nú orðuð við aðalkvenhlutverk myndarinnar, en fréttinni fylgja engar nánari upplýsingar um hlutverkið,… Lesa meira
Grjótharðir íslenskir mafíósar
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus hefur sent frá sér nýjan grínskets sem er skopstæling á mafíumyndum eins og The Godfather og Goodfellas. Eins og sést í sketsinum eru ítölsk áhrif allsráðandi með tilheyrandi tungutaki og svipbrigðum. Sketsinn heitir Ítalskt kaffi, en leikarar eru þeir Arnór E. Kristjánsson, Heimir S. Sveinsson Knútur H. Ólafsson og…
Framleiðslufyrirtækið Flying Bus hefur sent frá sér nýjan grínskets sem er skopstæling á mafíumyndum eins og The Godfather og Goodfellas. Eins og sést í sketsinum eru ítölsk áhrif allsráðandi með tilheyrandi tungutaki og svipbrigðum. Sketsinn heitir Ítalskt kaffi, en leikarar eru þeir Arnór E. Kristjánsson, Heimir S. Sveinsson Knútur H. Ólafsson og… Lesa meira
Lögga breytist í úlf – stikla!
Ný mynd í flokki bíómynda sem má kalla furðutrylla, er væntanleg í bíó og sú er svo sannarlega áhugaverð ef eitthvað mark er takandi á stiklunni sem komin er út. Það má segja að myndin fari í flokk með myndum eins og Sharknado um fljúgandi mannætuhákarla, og myndum um drápshjólbarða…
Ný mynd í flokki bíómynda sem má kalla furðutrylla, er væntanleg í bíó og sú er svo sannarlega áhugaverð ef eitthvað mark er takandi á stiklunni sem komin er út. Það má segja að myndin fari í flokk með myndum eins og Sharknado um fljúgandi mannætuhákarla, og myndum um drápshjólbarða… Lesa meira
Godzilla gæti þénað milljarða
Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinnar á frumsýningardegi gætu numið um 60 milljónum Bandaríkjadala, eða tæpum 7 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt Variety. Sumir segja að þessi endurræsing myndarinnar í…
Kvikmynd framleiðslufyrirtækjanna Legendary og Warner Bros., Godzilla, gæti fengið frábærar viðtökur í miðasölunni í Bandaríkjunum þegar hún verður frumsýnd í næsta mánuði. Telja innanbúðarmenn að tekjur myndarinnar á frumsýningardegi gætu numið um 60 milljónum Bandaríkjadala, eða tæpum 7 milljörðum íslenskra króna, samkvæmt Variety. Sumir segja að þessi endurræsing myndarinnar í… Lesa meira
Avengers viku fyrr í Evrópu
Marvel gaf í dag út opinberan alheimsfrumsýningardag fyrir risa-ofurhetjumyndina sem margir bíða eftir, Avengers: Age of Ultron, sem er önnur Avengers myndin, en sú fyrri sló öll met í miðasölunni. Myndin mun samkvæmt tilkynningu Marvel verða frumsýnd þann 24. apríl árið 2015 utan Bandaríkjanna, en Bandaríkjamenn verða að bíða einni…
Marvel gaf í dag út opinberan alheimsfrumsýningardag fyrir risa-ofurhetjumyndina sem margir bíða eftir, Avengers: Age of Ultron, sem er önnur Avengers myndin, en sú fyrri sló öll met í miðasölunni. Myndin mun samkvæmt tilkynningu Marvel verða frumsýnd þann 24. apríl árið 2015 utan Bandaríkjanna, en Bandaríkjamenn verða að bíða einni… Lesa meira
Þriðja myndin fær nýjan titil
Síðasta myndin í Hobbita-þríleik Peter Jackson hefur fengið nýtt nafn. Leikstjórinn Peter Jackson greindi frá þessu á Facebook fyrir stuttu. Upprunalega átti The Hobbit aðeins að vera tvær myndir en seinna meir var þeim breytt í þrjár og bætti Jackson inn titlinum The Desolation of Smaug fyrir aðra myndina, en hélt titlinum á þriðju…
Síðasta myndin í Hobbita-þríleik Peter Jackson hefur fengið nýtt nafn. Leikstjórinn Peter Jackson greindi frá þessu á Facebook fyrir stuttu. Upprunalega átti The Hobbit aðeins að vera tvær myndir en seinna meir var þeim breytt í þrjár og bætti Jackson inn titlinum The Desolation of Smaug fyrir aðra myndina, en hélt titlinum á þriðju… Lesa meira
Meg Ryan ljær rödd sína í 'How I Met Your Dad'
Það kannast eflaust margir við það að heyra rödd leikarans Bob Saget í þáttunum How I Met Your Mother fyrir aðalpersónuna, Ted Mosby, sem segir syni sínum og dóttur árið 2030 frá atburðunum sem leiddu til þess að hann kynntist móður þeirra. Hliðarsería af sjónvarpsþáttunum vinsælu eru nú í undirbúningi…
Það kannast eflaust margir við það að heyra rödd leikarans Bob Saget í þáttunum How I Met Your Mother fyrir aðalpersónuna, Ted Mosby, sem segir syni sínum og dóttur árið 2030 frá atburðunum sem leiddu til þess að hann kynntist móður þeirra. Hliðarsería af sjónvarpsþáttunum vinsælu eru nú í undirbúningi… Lesa meira
Nýjar myndir frá tökustað Jurassic World
Vefsíðan Entertainment Weekly sýndi rétt í þessu nýjar myndir frá tökustað fjórðu myndarinnar um Júragarðinn fræga. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin…
Vefsíðan Entertainment Weekly sýndi rétt í þessu nýjar myndir frá tökustað fjórðu myndarinnar um Júragarðinn fræga. Framhaldsmyndin Jurassic World gerist 22 árum á eftir atburðunum í fyrstu Jurassic Park-myndinni. Þetta verður fjórða myndin í seríunni og verður hún frumsýnd 2015, þegar einmitt 22 ár verða liðin síðan fyrsta myndin kom út árið 1993. Colin… Lesa meira
Kæru Tarantino vísað frá
Alríkisdómari hefur vísað frá kærumáli sem leikstjórinn Quentin Tarantino höfðaði á hendur fréttamiðlinum Gawker Media á grundvelli höfundarréttarbrota fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. Ástæðan er í stuttu máli sú að fréttamiðilinn benti einungis á annað lén sem hýsti handritið og er því ekki hægt að sakfella þá…
Alríkisdómari hefur vísað frá kærumáli sem leikstjórinn Quentin Tarantino höfðaði á hendur fréttamiðlinum Gawker Media á grundvelli höfundarréttarbrota fyrir að dreifa handriti sínu að kvikmyndinni The Hateful Eight. Ástæðan er í stuttu máli sú að fréttamiðilinn benti einungis á annað lén sem hýsti handritið og er því ekki hægt að sakfella þá… Lesa meira
Plakatasýning Svartra sunnudaga
Költmyndahópurinn Svartir sunnudagar ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag næstkomandi sunnudag 27. apríl kl. 19:30 þar sem plakatasýning vetrarins verður jafnframt opnuð, og meistaraverkið Brazil verður sýnd í kjölfarið kl. 20:00. Hér er um að ræða sölusýningu og er hvert veggspjald sérprentað fyrir viðkiptavininn. Sýningin fer fram í anddyri Bíó…
Költmyndahópurinn Svartir sunnudagar ætlar að kveðja veturinn með glæsibrag næstkomandi sunnudag 27. apríl kl. 19:30 þar sem plakatasýning vetrarins verður jafnframt opnuð, og meistaraverkið Brazil verður sýnd í kjölfarið kl. 20:00. Hér er um að ræða sölusýningu og er hvert veggspjald sérprentað fyrir viðkiptavininn. Sýningin fer fram í anddyri Bíó… Lesa meira
Tökur hafnar á 'Terminator: Genesis'
Tökur hófust í gær á Terminator: Genesis í New Orleans í Bandaríkjunum og munu standa yfir í fjóran og hálfan mánuð. Tökur verða einnig í San Francisco og í Los Angeles. Arnold Schwarzenegger snýr aftur, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan…
Tökur hófust í gær á Terminator: Genesis í New Orleans í Bandaríkjunum og munu standa yfir í fjóran og hálfan mánuð. Tökur verða einnig í San Francisco og í Los Angeles. Arnold Schwarzenegger snýr aftur, en hann lék aðalhlutverkið í upprunalegu þremur myndunum. Lítið er vitað um handritið, fyrir utan… Lesa meira
Nýjar myndir úr The Equalizer
Nýjasta kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, skartar þeim Denzel Washington og Chloe Moretz í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum. Fyrstu myndirnar voru opinberaðar fyrir stuttu og má þar sjá Washington og Moretz í…
Nýjasta kvikmynd Antoine Fuqua, The Equalizer, skartar þeim Denzel Washington og Chloe Moretz í aðalhlutverkum. Kvikmyndin er gerð eftir þáttum sem voru sýndir á níunda áratugnum og fjölluðu um fyrrverandi lögreglumann sem tók það að sér að hjálpa fórnarlömbum sem lentu í hótunum. Fyrstu myndirnar voru opinberaðar fyrir stuttu og má þar sjá Washington og Moretz í… Lesa meira
„Það er svikari í löggunni“ – Ný kitla úr Borgríki 2
Hilmir Snær lætur sérsveitarmenn heyra það í nýrri kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II – Blóð hraustra manna. Einnig býður kitlan uppá smá skammt af ofbeldi og hasar, ásamt uppljóstrun á því að sé svikari í löggunni. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de…
Hilmir Snær lætur sérsveitarmenn heyra það í nýrri kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna. Einnig býður kitlan uppá smá skammt af ofbeldi og hasar, ásamt uppljóstrun á því að sé svikari í löggunni. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de… Lesa meira
Fyrsta sýnishornið úr síðustu þáttaröð True Blood
Sjöunda þáttaröðin af hinum sívinsælu þáttum True Blood frá HBO mun verða hin síðasta. Sögusviðið í þáttunum er smábær í Louisiana þar sem menn og vampírur búa saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er…
Sjöunda þáttaröðin af hinum sívinsælu þáttum True Blood frá HBO mun verða hin síðasta. Sögusviðið í þáttunum er smábær í Louisiana þar sem menn og vampírur búa saman en þó kannski ekki beint í sátt og samlyndi þrátt fyrir að komið sé á markað gerviblóð á flöskum sem ætlað er… Lesa meira

