Fréttir

Vandræðalegur Michael Bay – Myndband


Transformers leikstjórinn, Michael Bay, kom fram á ráðstefnu á vegum Samsung á dögunum. Þarna var hann mættur til þess að kynna nýjustu afurð Samsung í sjónvarpstækni. Allt gekk eins og í sögu á kynningunni, þ.e.a.s. þar til textaskjárinn gaf sig. Þetta varð nóg til þess að taka Bay úr jafnvægi.…

Transformers leikstjórinn, Michael Bay, kom fram á ráðstefnu á vegum Samsung á dögunum. Þarna var hann mættur til þess að kynna nýjustu afurð Samsung í sjónvarpstækni. Allt gekk eins og í sögu á kynningunni, þ.e.a.s. þar til textaskjárinn gaf sig. Þetta varð nóg til þess að taka Bay úr jafnvægi.… Lesa meira

Umfjöllun: The Butler (2013)


Myndin „The Butler“ er byggð á sögu „Eugene Allen“ sem starfaði í Hvíta húsinu á tímabilinu 1952 til 1986 og þjónaði sjö mismunandi forsetum. Við fáum að fylgjast með þessu tímabili með augum blökkumannsins og fjölskyldu hans sem takast á við það sem átti sér stað á þessum tíma hver…

Myndin "The Butler" er byggð á sögu "Eugene Allen" sem starfaði í Hvíta húsinu á tímabilinu 1952 til 1986 og þjónaði sjö mismunandi forsetum. Við fáum að fylgjast með þessu tímabili með augum blökkumannsins og fjölskyldu hans sem takast á við það sem átti sér stað á þessum tíma hver… Lesa meira

Íslendingar flykkjast á Walter Mitty


Íslendingar flykkjast á nýjustu mynd Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, samkvæmt nýjustu aðsóknartölum kvikmyndahúsanna. Það þykir þó engin furða, því Ísland er eitt af aðaltökustöðum myndarinnar. Að auki er úrval íslenskra leikara í leikaraliði kvikmyndarinnar, meðal annars leika þeir Ólafur Darri, Gunnar Helgason, Ari Matthíasson og Þórhallur Sigurðsson í…

Íslendingar flykkjast á nýjustu mynd Ben Stillers, The Secret Life of Walter Mitty, samkvæmt nýjustu aðsóknartölum kvikmyndahúsanna. Það þykir þó engin furða, því Ísland er eitt af aðaltökustöðum myndarinnar. Að auki er úrval íslenskra leikara í leikaraliði kvikmyndarinnar, meðal annars leika þeir Ólafur Darri, Gunnar Helgason, Ari Matthíasson og Þórhallur Sigurðsson í… Lesa meira

Will Smith minnist Avery


Í síðustu viku lést leikarinn James Avery úr sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince Of Bel-Air. Avery lék frænda Will Smith í þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Hann lék einnig í kvikmyndum eins og Fletch, The Prince of Egypt og 8 Million Ways to Die. Will Smith, hóf sinn leikferil í þáttunum, aðeins 21 árs…

Í síðustu viku lést leikarinn James Avery úr sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince Of Bel-Air. Avery lék frænda Will Smith í þáttunum sem nutu mikilla vinsælda á sínum tíma. Hann lék einnig í kvikmyndum eins og Fletch, The Prince of Egypt og 8 Million Ways to Die. Will Smith, hóf sinn leikferil í þáttunum, aðeins 21 árs… Lesa meira

Samuel L. Jackson kynnir Kite


Samuel L. Jackson er þekktur fyrir allt annað en leti og hefur hann leikið í tug kvikmynda á síðustu fimm árum. Að þessu sinni hefur hann tekið að sér hlutverk í Kite, sem er gerð eftir samnefndum teiknimyndasögum. Þeir sem þekkja ekki til teiknimyndasögunnar, þá fjallar hún um táningsstelpu sem…

Samuel L. Jackson er þekktur fyrir allt annað en leti og hefur hann leikið í tug kvikmynda á síðustu fimm árum. Að þessu sinni hefur hann tekið að sér hlutverk í Kite, sem er gerð eftir samnefndum teiknimyndasögum. Þeir sem þekkja ekki til teiknimyndasögunnar, þá fjallar hún um táningsstelpu sem… Lesa meira

Simon Pegg hræddur við allt


Breska leikarann Simon Pegg, ættu flestir að þekkja úr myndum eins og Hot Fuzz, Run Fatboy Run og Mission Impossible myndunum, en lengi væri hægt að rekja myndir þar sem hann kemur við sögu. Pegg lauk einnig nýlega við þríleik sinn og Nick Frost. Lokahnykkurinn í þríleiknum var The World’s End, en hinar…

Breska leikarann Simon Pegg, ættu flestir að þekkja úr myndum eins og Hot Fuzz, Run Fatboy Run og Mission Impossible myndunum, en lengi væri hægt að rekja myndir þar sem hann kemur við sögu. Pegg lauk einnig nýlega við þríleik sinn og Nick Frost. Lokahnykkurinn í þríleiknum var The World’s End, en hinar… Lesa meira

Bono: Frá Íslandi til Palm Springs


Svo virðist sem Bono, söngvari U2, hafi flogið beint til Bandaríkjanna eftir dvöl sína á Íslandi um áramótin. Hann var viðstaddur Palm Springs-kvikmyndahátíðina í Kaliforníu á laugardaginn. Þar tók hann á móti Visionary-verðlaununum fyrir hönd U2 ásamt gítarleikaranum The Edge. Bono hefur lengi barist gegn útbreiðslu alnæmis og talaði um…

Svo virðist sem Bono, söngvari U2, hafi flogið beint til Bandaríkjanna eftir dvöl sína á Íslandi um áramótin. Hann var viðstaddur Palm Springs-kvikmyndahátíðina í Kaliforníu á laugardaginn. Þar tók hann á móti Visionary-verðlaununum fyrir hönd U2 ásamt gítarleikaranum The Edge. Bono hefur lengi barist gegn útbreiðslu alnæmis og talaði um… Lesa meira

Mars kemur í Mars – Fyrsta stikla


Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Veronica Mars er komin út, en myndin er gerð eftir samnefndum spæjaraþáttum sem fjölluðu um unga spæjarann Veronica Mars, en þættirnir hafa náð ákveðnum költ status í gegnum árin. Í myndinni er Mars orðin fullorðin og orðin lögfræðingur í New York borg í Bandaríkjunum. Hún þarf…

Fyrsta stiklan fyrir bíómyndina Veronica Mars er komin út, en myndin er gerð eftir samnefndum spæjaraþáttum sem fjölluðu um unga spæjarann Veronica Mars, en þættirnir hafa náð ákveðnum költ status í gegnum árin. Í myndinni er Mars orðin fullorðin og orðin lögfræðingur í New York borg í Bandaríkjunum. Hún þarf… Lesa meira

Zaents, þrefaldur Óskarshafi látinn


Kvikmyndaframleiðandinn Saul Zaentz, sem vann Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd þrisvar sinnum, fyrir One Flew Over the Cuckoo’s Nest, Amadeus og The English Patient lést í gær, föstudag, í San Fransisco. Hann var 92 ára og hafði glímt við Alzheimer sjúkdóminn. Zaents eyddi meirihluta starfsævi sinnar á sviði hljómplötuframleiðslu, en hóf…

Kvikmyndaframleiðandinn Saul Zaentz, sem vann Óskarsverðlaun fyrir bestu mynd þrisvar sinnum, fyrir One Flew Over the Cuckoo’s Nest, Amadeus og The English Patient lést í gær, föstudag, í San Fransisco. Hann var 92 ára og hafði glímt við Alzheimer sjúkdóminn. Zaents eyddi meirihluta starfsævi sinnar á sviði hljómplötuframleiðslu, en hóf… Lesa meira

Tom Hardy: Heppinn að fá ekki AIDS


Tom Hardy segist hafa verið stjórnlaus vegna drykkju og eiturlyfjanotkunar á sínum yngri árum áður en hann sneri blaðinu við. Hann segist vera heppinn að hafa ekki smitast af AIDS þegar hann hafði náð botninum. Þetta kemur fram í viðtali sem góðgerðarsamtökin Prince´s Trust og blaðið Daily Mirror tóku við…

Tom Hardy segist hafa verið stjórnlaus vegna drykkju og eiturlyfjanotkunar á sínum yngri árum áður en hann sneri blaðinu við. Hann segist vera heppinn að hafa ekki smitast af AIDS þegar hann hafði náð botninum. Þetta kemur fram í viðtali sem góðgerðarsamtökin Prince´s Trust og blaðið Daily Mirror tóku við… Lesa meira

Curly Fu og Peanut leysa málin


Bresku sjónvarpsþættirnir Sherlock njóta mikilla vinsælda í heimalandinu, en það má segja að þær vinsældar komast ekki í hálfkvisti við vinsældir þáttanna í Kína. Þess má geta að kínverjanir eru búnir að skýra Sherlock Holmes og Doctor Watson yfir í nöfnin Curly Fu og Peanut.   Curly Fu er gælunafn…

Bresku sjónvarpsþættirnir Sherlock njóta mikilla vinsælda í heimalandinu, en það má segja að þær vinsældar komast ekki í hálfkvisti við vinsældir þáttanna í Kína. Þess má geta að kínverjanir eru búnir að skýra Sherlock Holmes og Doctor Watson yfir í nöfnin Curly Fu og Peanut.   Curly Fu er gælunafn… Lesa meira

Fyrsta stikla í fullri lengd úr The Raid 2!


Menn eru ekki teknir neinum vettlingatökum í þessari fyrstu stiklu úr indónesíska slagsmálatryllinum The Raid 2: Berendal! Þeir sem vilja byrja nýja árið með fuglasöng og fallegu sólsetri, ættu ekki að horfa á þessa stiklu sem er sneysafull af miskunnarlausu ofbeldi og hasar. Fyrri myndin var snilld og miðað við…

Menn eru ekki teknir neinum vettlingatökum í þessari fyrstu stiklu úr indónesíska slagsmálatryllinum The Raid 2: Berendal! Þeir sem vilja byrja nýja árið með fuglasöng og fallegu sólsetri, ættu ekki að horfa á þessa stiklu sem er sneysafull af miskunnarlausu ofbeldi og hasar. Fyrri myndin var snilld og miðað við… Lesa meira

Fyrsta myndin úr Guardians of the Galaxy


Leikstjórinn James Gunn hefur deilt á Twitter  fyrstu ljósmyndinni úr Guardians of the Galaxy sem er væntanleg í bíó 1. ágúst vestanhafs. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Framleiðandinn…

Leikstjórinn James Gunn hefur deilt á Twitter  fyrstu ljósmyndinni úr Guardians of the Galaxy sem er væntanleg í bíó 1. ágúst vestanhafs. Með aðalhlutverkin fara Zoe Saldana sem Gamora og Chris Pratt sem Star-Lord. Þeir Bradley Cooper, Dave Bautista og Vin Diesel tala svo allir fyrir persónur í myndinni. Framleiðandinn… Lesa meira

Kevin Smith samkvæmur sjálfum sér


Kevin Smith virðist aldrei fara troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk. Aðdáendur leikstjórans bíða í ofvæni hvað hann taki að sér næst. Smith hefur þó verið duglegur í gegnum tíðina að gefa aðdáendum forsmekk af því sem hann er að gera í gegnum útvarsstöðina sína. „Þangað…

Kevin Smith virðist aldrei fara troðnar slóðir þegar það kemur að því að gera kvikmyndaverk. Aðdáendur leikstjórans bíða í ofvæni hvað hann taki að sér næst. Smith hefur þó verið duglegur í gegnum tíðina að gefa aðdáendum forsmekk af því sem hann er að gera í gegnum útvarsstöðina sína. "Þangað… Lesa meira

Kvikmyndaárið 2014


Margar áhugaverðar kvikmyndir eru væntanlegar frá Hollywood árið 2014, og velta eflaust margir fyrir sér hvaða kvikmyndir þær eru sem má alls ekki fram hjá sér fara. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem verða frumsýndar árið 2014 og gætu hugsanlega skarað fram úr. 10.…

Margar áhugaverðar kvikmyndir eru væntanlegar frá Hollywood árið 2014, og velta eflaust margir fyrir sér hvaða kvikmyndir þær eru sem má alls ekki fram hjá sér fara. Undirritaður fór yfir úrvalið og setti saman lista yfir þær myndir sem verða frumsýndar árið 2014 og gætu hugsanlega skarað fram úr. 10.… Lesa meira

Avery úr Fletch látinn


James Avery, hinn þéttvaxni leikari sem lék dómarann Philip Banks í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, er látinn. Fjölmiðlafulltrúi leikarans, Cynthia Snyder, sagði fréttastofunni The Associated Press að leikarinn hafi látist í gær, þriðjudag. Dánarorsök er óljós að svo stöddu. Avery var 65 ára gamall. Avery lék frænda Will Smith…

James Avery, hinn þéttvaxni leikari sem lék dómarann Philip Banks í sjónvarpsþáttunum The Fresh Prince of Bel-Air, er látinn. Fjölmiðlafulltrúi leikarans, Cynthia Snyder, sagði fréttastofunni The Associated Press að leikarinn hafi látist í gær, þriðjudag. Dánarorsök er óljós að svo stöddu. Avery var 65 ára gamall. Avery lék frænda Will Smith… Lesa meira

Lengi verið aðdáandi Ben Stiller – viðtal


Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og…

Leikarinn Ólafur Darri Ólafsson, sem kemur fram í eftirminnilegu hlutverki í Ben Stiller kvikmyndinni The Secret Life of Walter Mitty sem frumsýnd verður hér á landi nú á föstudaginn næsta, þann 3. janúar,  segist í samtali við kvikmyndir.is lengi hafa verið aðdáandi Ben Stiller, og nefnir sem dæmi myndirnar Zoolander og… Lesa meira

Christian Bale og kílóin


Nýjasta kvikmynd Christian Bale, American Hustle, fer í kvikmyndahús á Íslandi í janúar. Kvikmyndin skartar einnig Amy Adams, Jennifer Lawrence og Bradley Cooper. Bale er þekktur fyrir að aðlaga líkama sinn að hlutverkum sínum. Fyrir myndina The Machinist lagði hann það t.d. á sig að léttast niður í óeðlilega litla þyngd og fyrir…

Nýjasta kvikmynd Christian Bale, American Hustle, fer í kvikmyndahús á Íslandi í janúar. Kvikmyndin skartar einnig Amy Adams, Jennifer Lawrence og Bradley Cooper. Bale er þekktur fyrir að aðlaga líkama sinn að hlutverkum sínum. Fyrir myndina The Machinist lagði hann það t.d. á sig að léttast niður í óeðlilega litla þyngd og fyrir… Lesa meira

Denzel Washington sem Green Lantern?


Óskarsverðlaunalhafinn Denzel Washington er sagður eiga í viðræðum um að leika ofurhetjuna Green Lantern í Man of Steel 2. Framhaldsmyndin, í leikstjórn Zack Snyder, er væntanleg í bíó vestanhafs 17. júlí 2015. Henry Cavill mun áfram leika Ofurmennið og Amy Adams leikur Lois Lane. Ben Affleck bætist í leikaraliðið sem…

Óskarsverðlaunalhafinn Denzel Washington er sagður eiga í viðræðum um að leika ofurhetjuna Green Lantern í Man of Steel 2. Framhaldsmyndin, í leikstjórn Zack Snyder, er væntanleg í bíó vestanhafs 17. júlí 2015. Henry Cavill mun áfram leika Ofurmennið og Amy Adams leikur Lois Lane. Ben Affleck bætist í leikaraliðið sem… Lesa meira

Mynd af Bale í hlutverki Móses


Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses. Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014. Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver.

Tímaritið Empire hefur birt fyrstu opinberu myndina af Christian Bale í hlutverki Móses. Bale fer með aðalhlutverkið í stórmyndinni Exodus sem verður frumsýnd 12. desember 2014. Með önnur stór hlutverk fara Joel Edgerton, Ben Kingsley, John Turturro og Sigourney Weaver. Lesa meira

Úlfurinn sjálfur græðir ekkert


Síðan kvikmyndin The Wolf of Wall Street, sem gerð er eftir tveimur sjálfsævisögulegum bókum verðbréfasalans Jordan Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar með glæsibrag í myndinni, var frumsýnd, þá hafa ótal aðilar komið fram og gagnrýnt að Hollywood sé enn á ný að gera hetju úr svikahrappi sem olli fjölda manns…

Síðan kvikmyndin The Wolf of Wall Street, sem gerð er eftir tveimur sjálfsævisögulegum bókum verðbréfasalans Jordan Belfort, sem Leonardo DiCaprio túlkar með glæsibrag í myndinni, var frumsýnd, þá hafa ótal aðilar komið fram og gagnrýnt að Hollywood sé enn á ný að gera hetju úr svikahrappi sem olli fjölda manns… Lesa meira

Hobbitinn vinsælastur um jólin


Stórmyndin The Hobbit: The Desolation of Smaug er langsamlega vinsælasta kvikmynd landsins um þessar mundir, en myndin, sem var frumsýnd nú um jólin, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Disney myndin Frosinn, eða…

Stórmyndin The Hobbit: The Desolation of Smaug er langsamlega vinsælasta kvikmynd landsins um þessar mundir, en myndin, sem var frumsýnd nú um jólin, fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Myndin fékk fjórum sinnum meiri aðsókn en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Disney myndin Frosinn, eða… Lesa meira

Faðirvorið í fyrstu kitlu úr Borgríki 2


Faðirvorið í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar er, ásamt smá skammti af ofbeldi og kynlífi, áberandi í fyrstu kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II – Blóð hraustra manna sem var að koma út. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fleur, en…

Faðirvorið í flutningi Ingvars E. Sigurðssonar er, ásamt smá skammti af ofbeldi og kynlífi, áberandi í fyrstu kitlu úr íslensku spennumyndinni Borgríki II - Blóð hraustra manna sem var að koma út. Myndin er sjálfstætt framhald myndarinnar Borgríki sem kom út árið 2011 og er eftir leikstjórann Olaf de Fleur, en… Lesa meira

Nick and Norah´s Infinate Playlist stjarna handtekin tvisvar


Rafi Gavron, til vinstri á meðfylgjandi mynd, sem er best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Dev í myndinni Nick and Norah´s Infinate Playlist, var handtekinn tvisvar á 12 tíma millibili í Los Angeles þann 15. desember sl. Í fyrra skiptið var það fyrir ölvunarakstur og í seinna skiptið fyrir…

Rafi Gavron, til vinstri á meðfylgjandi mynd, sem er best þekktur fyrir leik sinn í hlutverki Dev í myndinni Nick and Norah´s Infinate Playlist, var handtekinn tvisvar á 12 tíma millibili í Los Angeles þann 15. desember sl. Í fyrra skiptið var það fyrir ölvunarakstur og í seinna skiptið fyrir… Lesa meira

Ný stikla úr How to Train your Dragon 2


Ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina How to Train Your Dragon 2. Allt virðist í himnalagi í víkingaþorpinu Berk í þessari stiklu, sem hefst á því að þeir félagarnir Hiccup, sem Jay Baruchel talar fyrir, og drekinn Toothless eru að fíflast saman á fjallstindi. „Drekar voru eitt sinn vandamál,…

Ný stikla er komin út fyrir teiknimyndina How to Train Your Dragon 2. Allt virðist í himnalagi í víkingaþorpinu Berk í þessari stiklu, sem hefst á því að þeir félagarnir Hiccup, sem Jay Baruchel talar fyrir, og drekinn Toothless eru að fíflast saman á fjallstindi. "Drekar voru eitt sinn vandamál,… Lesa meira

Hrollvekjurnar verðmætastar


Ef litið er til þess hvaða bíómyndir skiluðu mestum tekjum á árinu í hlutfalli við hvað kostaði að framleiða þær ( ROI – Return on Investment ), þá eru það ekki stórmyndirnar sem hafa vinninginn. Myndir eins og Iron Man, Hunger Games eða The Hobbit náðu til dæmis ekki að skáka…

Ef litið er til þess hvaða bíómyndir skiluðu mestum tekjum á árinu í hlutfalli við hvað kostaði að framleiða þær ( ROI - Return on Investment ), þá eru það ekki stórmyndirnar sem hafa vinninginn. Myndir eins og Iron Man, Hunger Games eða The Hobbit náðu til dæmis ekki að skáka… Lesa meira

Róleg byrjun hjá boxhetjum


Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í Bandaríkjunum í nýrri boxgamanmynd, Grudge Match, en virðast ekki ætla…

Sylvester Stallone og Robert De Niro eru tveir af þekktustu hnefaleikamönnum bíómyndasögunnar, en á áttunda og níunda áratug síðustu aldar léku þeir í myndum eins og Rocky og Raging Bull. Þeir leiða saman hesta sína á ný þessa helgina í Bandaríkjunum í nýrri boxgamanmynd, Grudge Match, en virðast ekki ætla… Lesa meira

Cruise hættur við The Magnificent Seven


Tom Cruise er hættur við að leika í endurgerð vestrans The Magnificent Seven. Enginn annar hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í hans stað. Kvikmyndaverið MGM hefur ákveðið að ráða  John Lee Hancock til að slípa handritið til sem upphaflega var samið af Nic Pizzolatto. Þetta kom fram í frétt The…

Tom Cruise er hættur við að leika í endurgerð vestrans The Magnificent Seven. Enginn annar hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í hans stað. Kvikmyndaverið MGM hefur ákveðið að ráða  John Lee Hancock til að slípa handritið til sem upphaflega var samið af Nic Pizzolatto. Þetta kom fram í frétt The… Lesa meira

2014 verður ár Biblíumynda í Hollywood


Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian…

Allt lítur út fyrir að 2014 verði ár Biblíumyndanna í Hollywood. Í mars kemur í bíó stórmyndin Noah, sem var að hluta til tekin upp hér á landi. Hún kostaði 150 milljónir dala í framleiðslu og með aðalhlutverkið fer Russell Crowe. Önnur stórmynd, Exodus, er væntanleg í desember 2014 með  Christian… Lesa meira

Janúar bíómiðaleikur


Nýr leikur í janúarblaðinu – Finndu snjókarlinn! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókarlinn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.   Í vinning að þessu sinni…

Nýr leikur í janúarblaðinu - Finndu snjókarlinn! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í janúarblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna snjókarlinn sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins.   Í vinning að þessu sinni… Lesa meira