Fréttir

Hver er þessi Black Adam?


Ofurhetjumyndin Black Adam kemur í bíó í næstu viku. En hver er þessi "nýja" ofurhetja?

Ofurhetjumyndin Black Adam kemur í bíó í næstu viku, nánar tiltekið þann 21. október. En hver er þessi "nýja" ofurhetja sem einhverjir hafa vafalaust aldrei heyrt getið um? Black Adam (Teth-Adam / Theo Adam) er persóna úr ofurhetjubókum og blöðum sem bandaríska teiknimyndasögufyrirtækið DC Comics gefur út. Dwayne Johnson tilbúinn… Lesa meira

Ástarljóð á filmu til íslenska sjávarþorpsins


Gagnrýnandi mælir með Sumarljós og svo kemur nóttin. Hann segir söguna marglaga og styrkleikana fleiri en veikleikana.

Sumarljós og svo kemur nóttin í leikstjórn Elfars Aðalsteinssonar er byggð á samnefndri verðlaunabók Jóns Kalmans Stefánssonar. Persónur úr sjávarþorpi á Vesturlandi tengjast allar þráðum í ýmsum litum, misþykkum. Ólafur Darri Ólafsson á fantaleik í Sumarljós og svo kemur nóttin, sem byggð er á samnefndri skáldsögu Jóns Kalmans Stefánsssonar. MYND/SKJÁSKOT… Lesa meira

Sminkan gaf fjórar stjörnur – Nýr þáttur af Bíóbæ


Amsterdam, Blonde, Alcarràs, Alan Litli og Mrs. Harris Goes to Paris koma öll við sögu í nýjasta þætti Bióbæjar!

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem sýndur er á sjónvarpsstöðinni Hringbraut, koma þeir  Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur víða við því þátturinn er stútfullur af spennandi efni. Líflegar umræður um Blonde. Í þættinum fjalla þeir m.a. um nýjustu kvikmynd verðlaunaleikstjórans David O. Russel, Amsterdam, undir yfirskriftinni Ringulreið í… Lesa meira

Áfram tilefni til að brosa breitt


Engin kvikmynd komst nálægt því að ógna stöðu hrollvekjunnar Smile á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans.

Engin kvikmynd komst nálægt því að ógna stöðu hrollvekjunnar Smile á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina. Fjöldi splunkunýrra kvikmynda voru þó frumsýndar eða endurfrumsýndar, myndir eins og Alan litli, Amsterdam, Mrs. Harris Goes to Paris og Sundlaugasögur. Óttaslegin. Eins og sjá má á listanum hér fyrir neðan námu tekjur… Lesa meira

Hugljúft og glettið ævintýri


Mrs. Harris Goes to Paris er mynd um ræstingakonu sem á sér þann draum að eignast sérhannaðan Christian Dior kjól.

Kvikmyndin Mrs. Harris Goes to Paris, sem kom í bíó nú um helgina, er mynd um að því er virðist venjulega breska ræstingakonu sem á sér þann draum að eignast sérhannaðan Christian Dior kjól. Þessi draumur verður til þess að hún lendir í einstöku ævintýri í París. Fær ekknabætur Ada… Lesa meira

Morðgáta í léttum dúr


Amsterdam er lauslega byggð á raunverulegum atburðum frá fjórða áratug síðustu aldar.

Kvikmyndin Amsterdam, sem kemur í bíó í dag hér á Íslandi, er lauslega byggð á raunverulegum atburðum frá fjórða áratug síðustu aldar. Árið 1933, þegar Franklin Delano Roosevelt var nýtekinn við sem forseti Bandaríkjanna í kreppunni miklu, fór í gang samsæri um að bola ríkisstjórn Roosevelts frá völdum og koma… Lesa meira

Vinátta getur komið úr óvæntri átt


Teiknimyndin Alan litli er byggð á vinsælli danskri barnabók eftir leikarana og handritshöfundana Peter Frödin og Line Knuutzon.

Teiknimyndin Alan litli, sem kemur í bíó í dag, er byggð á vinsælli danskri barnabók eftir leikarana og handritshöfundana Peter Frödin og Line Knuutzon. Alan samþykkir að vera mannlegt loftnet. Alan litli er ellefu ára og er nýfluttur með pabba sínum í blokkaríbúð á Amager, en pabbi hans og mamma… Lesa meira

Egill verður Kristófer í Snertingu


Stórleikarinn Egill Ólafsson mun fara með hlutverk Kristófers í kvikmyndinni Snertingu.

Stórleikarinn Egill Ólafsson mun fara með aðahlutverkið, hlutverk Kristófers, í kvikmyndinni Snertingu, sem Baltasar Kormákur bæði leikstýrir og skrifar handritið að ásamt Ólafi Jóhanni Ólafssyni. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Ólafs Jóhanns sem var mest selda bók ársins 2020. Í tilkynningu frá framleiðendum segir að tökur myndarinnar hefjist í… Lesa meira

Brosið hratt Abbababb af toppnum


Hrollvekjan Smile kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi.

Hrollvekjan Smile kom sá og sigraði á íslenska bíóaðsóknarlistanum um síðustu helgi. Kvikmyndin gerði sér þar með lítið fyrir og hratt íslensku dans - og söngvamyndinni Abbababb af toppi listans, en þar hafði hún setið vikurnar tvær þar á undan. Ógn og skelfing. Smile var sýnd í níu sölum um… Lesa meira

Meistaraverk um mat og streitustig


Það er sjaldan sem viðlíka tækifæri gefst til að reka á eftir fólki á kvikmyndasýningu, en hér er skylduáhorf fyrir alla unnendur góðra kvikmynda.

Annað slagið heyrist því fleygt að allar manneskjur þurfi að gegna þjónustustarfi á einhverjum tímapunkti ævi sinnar. Þannig öðlist fólk skilning á fleiri lögum samfélagsins og verði á endanum betri manneskjur. Það kann vel að vera að slík kaffistofuspeki sé sönn á Íslandi, en hún er vafalítið enn sannari í… Lesa meira

Stökk upp í sætinu


Kvikmyndasíðan Heaven of Horror gefur hrollvekjunni Smile toppeinkunn í nýlegri umfjöllun.

Kvikmyndasíðan Heaven of Horror gefur hrollvekjunni Smile toppeinkunn í nýlegri umfjöllun. Myndin kom í bíó á Íslandi um helgina. Segir gagnrýnandi síðunnar að kvikmyndagestir eigi gott í vændum. Hrollurinn hríslist um áhorfendur, hljóðhönnunin sé frábær og myndheimurinn sömuleiðis. "Þetta er sígild hryllingsmynd þar sem áhersla er lögð á bæði söguframvindu… Lesa meira

Smælað framan í heiminn – Nýr þáttur af Bíóbæ


Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættingum Bíóbæ smæla þeir Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur framan í heiminn, svitna í eldhúsinu og neita að klippa.

Í nýjasta þætti af kvikmyndaþættinum Bíóbæ, sem frumsýndur var á Hringbraut í gær, smæla þeir Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur framan í heiminn, svitna í eldhúsinu og neita að klippa. Rætt er um nýja hryllingsmynd, Smile, sem þótti svo góð að henni var gefið tækifæri til að koma í… Lesa meira

Stórglæsilegir Amsterdam leikarar á rauða dreglinum í Lundúnum – myndbönd


Stjörnurnar í kvikmyndinni Amsterdam gengu rauða dregilinn þegar myndin var frumsýnd í Lundúnum í Bretlandi á dögunum.

Stjörnurnar í kvikmyndinni Amsterdam, sem Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir, og sagt var frá hér á síðunni í sumar, gengu rauða dregilinn þegar myndin var frumsýnd í Lundúnum í Bretlandi á dögunum. Leikstjóri kvikmyndarinnar er David O. Russell Christian Bale, Margot Robbie, Andrea Riseborough og Rami Malek á frumsýningunni við… Lesa meira

Kvikmyndir mánaðarins á kvikmyndir.is


Kvikmyndir.is hefur hafið birtingu á Kvikmyndir mánaðarins - sérblaði Fréttablaðsins um kvikmyndir.

Kvikmyndir.is hefur hafið birtingu á Kvikmyndir mánaðarins - sérblaði Fréttablaðsins um kvikmyndir, sem gefið er út í byrjun hvers mánaðar. Í blaðinu er eins og nafnið gefur til kynna fjallað um þær kvikmyndir sem frumsýndar eru í íslenskum bíóhúsum í hverjum mánuði. Idris Elba í Beast. Sérblaðið Myndir mánaðarins var… Lesa meira

Áfram dansað á toppnum


Krakkarnir í Abbababb syngja enn og dansa af miklum krafti á toppi íslenska aðsóknarlistans.

Krakkarnir í Abbababb syngja enn og dansa af miklum krafti á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans. Myndin er nú aðra vikuna í röð sú vinsælasta á landinu. Ráðgáta í skóla. Tvö þúsund og fimm hundruð manns mættu í bíó um helgina til að horfa á myndina sem er sjö prósenta samdráttur frá… Lesa meira

Bíóbær – Nanna Kristín Magnúsdóttir og Valgerður Rúnarsdóttur ræða Abbabbabb!


Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur fá Nönnu Kristínu Magnúsdóttur leikstjóra Abbababb ásamt danshöfundinum Valgerði Rúnarsdóttur í viðtal.

Bíóbærsbræður Gunnar Anton og Árni Gestur fá Nönnu Kristínu Magnúsdóttur leikstjóra Abbababb ásamt danshöfundinum Valgerði Rúnarsdóttur í viðtal í Bíóbæ og ræða þessa nýju íslensku dans- og söngvamynd í þaula. Nanna Kristín Magnúsdóttir. Í þættinum er líka farið yfir Oliviu Wilde myndina Don't Worry Darling - og sömuleiðis dramalamading-dongið sem… Lesa meira

Abbababb allra vinsælust


Nýja íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans.

Nýja íslenska dans- og söngvamyndin Abbababb fór rakleiðis á topp íslenska bíóaðsóknarlistans á sinni fyrstu sýningarhelgi og skaut þar með ekki minni spámönnum en Hollywoodstjörnunum Juliu Roberts og George Clooney ref fyrir rass í myndinni Ticket to Paradise. Abbababb er byggð á samnefndri hljómplötu Dr. Gunna. Um einni milljón króna… Lesa meira

Avatar 1 býr okkur undir Avatar 2


Stórmyndin Avatar frá árinu 2009, ein vinsælasta kvikmynd allra tíma, kemur í bíó á föstudaginn í uppfærðri útgáfu.

Stórmyndin Avatar frá árinu 2009, ein vinsælasta kvikmynd allra tíma, með 2,8 milljarða dala í tekjur um heim allan og þrenn Óskarsverðlaun, kemur aftur í bíó hér á landi og út um allan heim föstudaginn 23. september í uppfærðri útgáfu. Bláir tónar. Eins og segir í grein í bandaríska blaðinu… Lesa meira

Frekar ferskar langanir í þrjú þúsund ár


Three Thousand Years of Longing er fersk og ánægjuleg tilbreyting frá ofurhetjumyndasíbyljunni sem hvergi sér fyrir endann á.

Three Thousand Years of Longing byggir á smásögunni Djinn in the Nightingale's Eye eftir A.S. Byatt sem kom út árið 1994 og er fersk og ánægjuleg tilbreyting frá ofurhetjumyndasíbyljunni sem hvergi sér fyrir endann á. Idris Elba og Tilda Swinton njóta sín undir stjórn Mad Max-hugmyndafræðingsins George Miller. Söguþráðurinn sver… Lesa meira

Óvinir sameinast um samsæri


Fráskilin hjón (George Clooney og Julia Roberts) taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginni dóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi.

Fráskilin hjón (George Clooney og Julia Roberts) taka sig saman og fara til Balí til að forða ástfanginnidóttur sinni frá því að gera sömu mistök og þau gerðu fyrir aldarfjórðungi í kvikmyndinni Ticket to Paradise sem kemur í bíó á morgun, föstudag. Fráskilin í Balí. Í myndinni fylgjumst við með… Lesa meira

Ástin blómstrar á toppnum


Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð.

Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu er á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans aðra vikuna í röð. Myndin var sýnd í tíu sölum um síðustu helgi og 1.239 manns mættu í bíó til að horfa á myndina, sem er ástarsaga eins og þær gerast bestar. Ástin er sterk. Í öðru sæti er… Lesa meira

Hildur í stjörnufans


Það er engin smá stjörnufans í myndinni Amsterdam sem Óskarsverðlaunahafinn okkar Hildur Guðnadóttir semur tónlistina í.

Það er engin smá stjörnufans í sögulegu dramamyndinni Amsterdam sem Óskarsverðlaunahafinn okkar Hildur Guðnadóttir semur tónlistina fyrir. Hér fyrir neðan má líta helstu leikara á sérstökum persónuplakötum. Meðal þeirra sem þarna má berja augum eru Christian Bale, Ana Taylor-Joy, Robert de Niro, bláeygður Mike Myers, Taylor Swift og margir, margir… Lesa meira

Martröð í eyðimörkinni


Kvikmyndin Don´t Worry Darling var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum.

Kvikmyndin Don´t Worry Darling var frumsýnd á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum á dögunum og mættu stjörnur myndarinnar til sýningarinnar. Eins og sjá má í meðfylgandi myndböndum neðar í fréttinni stilltu leikararnir sér upp á rauða dreglinum ásamt því að sigla á síkjum borgarinnar og veifa til aðdáenda. Á góðri stundu í… Lesa meira

Var fyrst smá hrokafull


Nanna Kristín leikstjóri Abbababb ætlaði ekki að láta fyrstu mynd sína verða barnamynd.

Dans- og söngvamyndin Abbababb verður frumsýnd í næstu viku. Flestir ættu að þekkja verkið sem upprunalega er hljómplata eftir Dr. Gunna. Hún sló í gegn fyrir 25 árum og var síðar sett upp á leiksviði. Nú er röðin komin að hvíta tjaldinu en lögin hafa fengið nýjar útsetningar og viðbætur.… Lesa meira

Máttur vex úr ógnarbræði


Glænýtt plakat og persónuplaköt fyrir Black Adam ofurhetjumyndina.

Á splunkunýju plakati fyrir DC Comics ofurhetjumyndina Black Adam stendur: Power born from Rage, eða Máttur vex úr ógnarbræði, í lauslegri snörun kvikmyndir.is Á plakatinu eru helstu persónur myndarinnar; Black Adam í túlkun Dwayne Johnson, Maxine Hunkel / Cyclone sem Quintessa Swindell leikur, Kent Nelson / Doctor Fate sem Pierce… Lesa meira

Forvitnin verður ofan á


Einmana fræðimaður á ferð í Istanbúl kemst yfir íslamskan anda sem býður henni þrjár óskir gegn því að hún veiti honum frelsi.

Einmana fræðimaður á ferð í Istanbúl kemst yfir íslamskan anda sem býður henni þrjár óskir gegn því að hún veiti honum frelsi. Þetta er grunnstefið í nýrri kvikmynd sem kemur í bíó á morgun; Three Thousand Years of Longing. Er andi í glasinu? Dr. Alithea Binnie (Tilda Swindon) er fræðimaður… Lesa meira

Óskarstilnefnd mynd sýnd á Ísafirði


Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF) á Ísafirði var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum í ár.

Opnunarmynd Pigeon International Film Festival (PIFF), sem haldin verður í annaðsinn á Ísafirði í haust, var tilnefnd sem besta erlenda myndin á Óskarsverðlaununum íár. Það er bútanska myndin Lunana: a Yak in The Classroom. Þetta kemur fram í tilkynningu frá hátíðinni. Gaman í skólanum. Þar segir að heimsathygli hafi vakið… Lesa meira

Íslensk mynd vinsælust


Íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fór beint á topp íslenska bíóaðsóknarlistans.

Nýja íslenska kvikmyndin Svar við bréfi Helgu fór beinustu leið á topp íslenska bíóaðsóknarlistann á sinni fyrstu viku á lista, en myndin var frumsýnd í síðustu viku. Myndin segir frá gömlum manni sem ritar bréf til látinnar ástkonu sinnar og minnist þess þegar hann var ungur bóndi á 5. áratug… Lesa meira

Ljónið vann hug og hjörtu bíógesta


Það þurfti risastórt ljón til að velta toppmynd síðustu þriggja vikna úr sessi.

Það þurfti risastórt ljón til að velta toppmynd síðustu þriggja vikna úr sessi á íslenska bíóaðsóknarlistanum. Beast í leikstjórn Baltasars Kormáks, með Idris Elba í aðalhlutverkinu, er nú vinsælasta kvikmynd landsins en Bullet Train naut mestrar hylli í síðustu viku. Elba í kröppum dansi. Þrettán hundrð manns sáu Beast á… Lesa meira

Tók sveitina fram yfir kærleikann


Ástríðurnar krauma í kvikmyndinni Svar við bréfi Helgu sem kemur í bíó í næstu viku.

Ástríðurnar krauma í nýrri íslenskri kvikmynd í leikstjórn Ásu Helgu Hjörleifsdóttur, Svar við bréfi Helgu, sem kemur í bíó í næstu viku, 2. september nánar tiltekið. Myndin er byggð á skáldsögu Bergsveins Birgissonar og opinberi söguþráðurinn er eftirfarandi: Í afskettum firði á 5. áratug síðustu aldar verður hinn ungi bóndi… Lesa meira