Fréttir

Thurman sýnir börnunum "hór-rúmið"


Þriðja sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans og ólíkindatólsins Lars von Trier, Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ), á heimasíðu myndarinnar, en upphitun fyrir frumsýningu myndarinnar hefur staðið um þónokkra hríð, og kallar von Trier sýnishornin „lystauka“. Í fyrsta sýnishorninu var atriði í lest, í…

Þriðja sýnishornið hefur verið birt úr nýjustu mynd danska leikstjórans og ólíkindatólsins Lars von Trier, Nymphomaniac ( ísl. þýðing: sjúklega vergjörn kona ), á heimasíðu myndarinnar, en upphitun fyrir frumsýningu myndarinnar hefur staðið um þónokkra hríð, og kallar von Trier sýnishornin "lystauka". Í fyrsta sýnishorninu var atriði í lest, í… Lesa meira

Schwarzenegger mættur í Expendables 3


Arnold Schwarzenegger er mættur á tökustað Expendables 3 myndarinnar og gæti ekki verið ánægðari ef eitthvað er að marka nýja Instagram færslu hans þar sem hann sést með meðleikara sínum Harrison Ford og leikstjóranum Patrick Hughes: „Þetta var frábær fyrsti tökudagur á Expendables 3. Frábært að vinna með Harrison og…

Arnold Schwarzenegger er mættur á tökustað Expendables 3 myndarinnar og gæti ekki verið ánægðari ef eitthvað er að marka nýja Instagram færslu hans þar sem hann sést með meðleikara sínum Harrison Ford og leikstjóranum Patrick Hughes: "Þetta var frábær fyrsti tökudagur á Expendables 3. Frábært að vinna með Harrison og… Lesa meira

Justin Timberlake hefur áhuga á Gátumanninnum


Margir hafa sagt skoðun sína á því að Ben Affleck hafi verið valin í hlutverk Batman. Justin Timberlake er einn af þeim og sagði í nýju viðtali við MTV að honum litist vel á hlutverkavalið og að hann hafi notið þess að vinna með Affleck í kvikmyndinni, Runner Runner, sem…

Margir hafa sagt skoðun sína á því að Ben Affleck hafi verið valin í hlutverk Batman. Justin Timberlake er einn af þeim og sagði í nýju viðtali við MTV að honum litist vel á hlutverkavalið og að hann hafi notið þess að vinna með Affleck í kvikmyndinni, Runner Runner, sem… Lesa meira

Ben Stiller í háum hæðum


Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd þann 26. desember næstkomandi. Nýtt plakat hefur verið gert opinbert og má þar sjá Ben Stiller hlaupandi í háum hæðum yfir New York. Plakatið endurspeglar draumóra persónunar Walter Mitty, sem er ósköp venjulegur maður með mikið hugmyndaflug. Einnig gefur hún…

Nýjasta kvikmynd Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty verður frumsýnd þann 26. desember næstkomandi. Nýtt plakat hefur verið gert opinbert og má þar sjá Ben Stiller hlaupandi í háum hæðum yfir New York. Plakatið endurspeglar draumóra persónunar Walter Mitty, sem er ósköp venjulegur maður með mikið hugmyndaflug. Einnig gefur hún… Lesa meira

Hangover leikari látinn


Murray Gershenz, sem var frægur fyrir hlutverk sitt sem Felix í kvikmyndinni The Hangover lést úr hjartaslagi í gær, 28. ágúst, í Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hann var 91 árs gamall. Gershenz hóf leikferil sinn þegar hann var 80 ára að aldri, og kom fram í sjónvarpsþáttum eins og…

Murray Gershenz, sem var frægur fyrir hlutverk sitt sem Felix í kvikmyndinni The Hangover lést úr hjartaslagi í gær, 28. ágúst, í Hollywood í Los Angeles í Bandaríkjunum. Hann var 91 árs gamall. Gershenz hóf leikferil sinn þegar hann var 80 ára að aldri, og kom fram í sjónvarpsþáttum eins og… Lesa meira

Frumsýning: The Act of Killing


Föstudaginn 30. ágúst verður heimildamyndin The Act of Killing frumsýnd í Bíó Paradís. Um er að ræða heimildakvikmynd sem sýnir fyrrum foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér, m.a. í klassískum Hollywood glæpastíl og í stórbrotnum söngleikjastíl. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:…

Föstudaginn 30. ágúst verður heimildamyndin The Act of Killing frumsýnd í Bíó Paradís. Um er að ræða heimildakvikmynd sem sýnir fyrrum foringja dauðasveita í Indónesíu leika fjöldamorð í öllum þeim kvikmyndastílum sem þeir óska sér, m.a. í klassískum Hollywood glæpastíl og í stórbrotnum söngleikjastíl. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir neðan:… Lesa meira

Ultron er reitt vélmenni


Eins og fram kom fyrr í dag þá mun James Spader leika Ultron, lykilóvin The Avengers ofurhetjuteymisins í myndinni The Avengers: Age of Ultron. Í tilkynningu sem Marvel sendi frá sér um ráðninguna er ekki tilgreint hvort að hinn þrefaldi Emmy verðlaunahafi úr þáttunum Boston Legal og The Practice, muni…

Eins og fram kom fyrr í dag þá mun James Spader leika Ultron, lykilóvin The Avengers ofurhetjuteymisins í myndinni The Avengers: Age of Ultron. Í tilkynningu sem Marvel sendi frá sér um ráðninguna er ekki tilgreint hvort að hinn þrefaldi Emmy verðlaunahafi úr þáttunum Boston Legal og The Practice, muni… Lesa meira

Sannsögulegar myndir fá plaköt


Nýtt plakat er komið fyrir nýjustu mynd Matthew McConaughey, hina sannsögulegu Dallas Buyers Club, en við birtum fyrstu stikluna fyrir myndina fyrr í vikunni. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og fjallar um rafvirkjann Ron Woodroof, venjulegan mann sem lenti í baráttu upp á líf og dauða við heilbrigðiskerfið og lyfjafyrirtækin. Árið…

Nýtt plakat er komið fyrir nýjustu mynd Matthew McConaughey, hina sannsögulegu Dallas Buyers Club, en við birtum fyrstu stikluna fyrir myndina fyrr í vikunni. Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og fjallar um rafvirkjann Ron Woodroof, venjulegan mann sem lenti í baráttu upp á líf og dauða við heilbrigðiskerfið og lyfjafyrirtækin. Árið… Lesa meira

Spader verður Ultron í The Avengers: Age of Ultron


James Spader hefur verið ráðinn í hlutverk Ultron í nýju Avengers myndinni, The Avengers: Age of Ultron. Ultron, er eins og nafnið gefur til kynna, lykilpersóna í myndinni, og aðal þorpari myndarinnar. The Avengers: Age of Ultron er leikstýrt af Joss Whedon og verður frumsýnd 1. maí, 2015. Myndin er…

James Spader hefur verið ráðinn í hlutverk Ultron í nýju Avengers myndinni, The Avengers: Age of Ultron. Ultron, er eins og nafnið gefur til kynna, lykilpersóna í myndinni, og aðal þorpari myndarinnar. The Avengers: Age of Ultron er leikstýrt af Joss Whedon og verður frumsýnd 1. maí, 2015. Myndin er… Lesa meira

Wahlborgarar stækka


Það er nóg að gera hjá Wahlberg fjölskyldunni, en hamborgarakeðjan hennar, Wahlburgers, sem stofnuð var af bræðrunum, kvikmyndastjörnunni Mark Wahlberg og Paul og Donnie Wahlberg, sem einnig hefur gert það gott í sjónvarpi og kvikmyndum, hefur ákveðið að færa út kvíarnar og opna stað í Kanada. Bræðurnir keyptu hamborgarakeðjuna árið 2011…

Það er nóg að gera hjá Wahlberg fjölskyldunni, en hamborgarakeðjan hennar, Wahlburgers, sem stofnuð var af bræðrunum, kvikmyndastjörnunni Mark Wahlberg og Paul og Donnie Wahlberg, sem einnig hefur gert það gott í sjónvarpi og kvikmyndum, hefur ákveðið að færa út kvíarnar og opna stað í Kanada. Bræðurnir keyptu hamborgarakeðjuna árið 2011… Lesa meira

Gravity slær í gegn í Feneyjum


Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, er að slá í gegn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún var frumsýnd í gær sem opnunarmynd hátíðarinnar. Gagnrýnendur halda vart vatni yfir myndinni. Myndin fjallar um tvo geimfara sem eru strand úti í geimnum eftir að geimrusl skemmir geimfarið þeirra. George Clooney og Sandra…

Mynd Alfonso Cuaron, Gravity, er að slá í gegn á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum þar sem hún var frumsýnd í gær sem opnunarmynd hátíðarinnar. Gagnrýnendur halda vart vatni yfir myndinni. Myndin fjallar um tvo geimfara sem eru strand úti í geimnum eftir að geimrusl skemmir geimfarið þeirra. George Clooney og Sandra… Lesa meira

Tökur á WOW hefjast brátt


Tökur á kvikmynd sem byggð verður á vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft, hefjast snemma á næsta ári í Vancouver í Kanada, samkvæmt tilkynningu framleiðanda myndarinnar, Legendary Pictures, á Twitter. .@Legendary has setup offices at CMPP Studios for @Warcraft with filming scheduled to begin January 13th #CONFLAGRATION — Production…

Tökur á kvikmynd sem byggð verður á vinsælasta tölvuleik í heimi, World of Warcraft, hefjast snemma á næsta ári í Vancouver í Kanada, samkvæmt tilkynningu framleiðanda myndarinnar, Legendary Pictures, á Twitter. .@Legendary has setup offices at CMPP Studios for @Warcraft with filming scheduled to begin January 13th #CONFLAGRATION — Production… Lesa meira

September bíómiðaleikur


Nýr leikur í septemberblaðinu – Finndu töskuna! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í septemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna töskuna sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að…

Nýr leikur í septemberblaðinu - Finndu töskuna! Og þá er bara að skella sér í leikinn sem er í septemberblaði Mynda mánaðarins en hann snýst að þessu sinni um að finna töskuna sem hefur verið komið fyrir einhvers staðar í Bíó- eða DVD hluta blaðsins. Sem fyrr þurfa þátttakendur að… Lesa meira

Luther bíómynd á leiðinni?


Aðdáendur bresku sjónvarpsþáttanna Luther um samnefndan rannsóknarlögreglumann, sem bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir, og leikinn er af Idris Elba, ættu nú að sperra eyrun því mögulega er kvikmynd á leiðinni um kappann. Búnar voru til þrjár seríur af Luther á BBC, en ekki verða gerðar fleiri seríur.…

Aðdáendur bresku sjónvarpsþáttanna Luther um samnefndan rannsóknarlögreglumann, sem bindur bagga sína ekki sömu hnútum og samferðarmennirnir, og leikinn er af Idris Elba, ættu nú að sperra eyrun því mögulega er kvikmynd á leiðinni um kappann. Búnar voru til þrjár seríur af Luther á BBC, en ekki verða gerðar fleiri seríur.… Lesa meira

Áströlsk í The Hunger Games: Mockingjay


Að mestu óþekkt áströlsk leikkona, Stef Dawson, hefur verið ráðin í hlutverk Annie Cresta í þriðju Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Mockingjay, sem sýnd verður í tveimur hlutum í nóvember árið 2014 og 2015. Persónan Annie Cresta er sigurvegari úr svæði 4 ( District 4 ) og er kærasta…

Að mestu óþekkt áströlsk leikkona, Stef Dawson, hefur verið ráðin í hlutverk Annie Cresta í þriðju Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Mockingjay, sem sýnd verður í tveimur hlutum í nóvember árið 2014 og 2015. Persónan Annie Cresta er sigurvegari úr svæði 4 ( District 4 ) og er kærasta… Lesa meira

Fjölskylduhrollur – Ný stikla


Ný stikla er komin út fyrir hrollvekjuna We Are What We Are eftir Jim Mickle. Stiklan sem líður áfram í hrollvekjandi hægagangi, lítur mjög vel út, en um er að ræða endurgerð á samnefndri mynd frá Mexíkó eftir Jorge Michel Grau. Leikstjórinn skrifaði handritið ásamt Nick Damici. Myndin, sem sýnd…

Ný stikla er komin út fyrir hrollvekjuna We Are What We Are eftir Jim Mickle. Stiklan sem líður áfram í hrollvekjandi hægagangi, lítur mjög vel út, en um er að ræða endurgerð á samnefndri mynd frá Mexíkó eftir Jorge Michel Grau. Leikstjórinn skrifaði handritið ásamt Nick Damici. Myndin, sem sýnd… Lesa meira

Nýir stjörnuleikarar í Exodus


Breaking Bad stjarnan Aaron Paul, leikkonan Sigourney Weaver og leikararnir John Turturro og Ben Kingsley eru öll á leið í Biblíumyndina Exodus eftir Ridley Scott, en það er Christian Bale sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Móses. Samkvæmt Variety kvikmyndaritinu á Paul enn í viðræðum við frameiðendur, en Weaver og…

Breaking Bad stjarnan Aaron Paul, leikkonan Sigourney Weaver og leikararnir John Turturro og Ben Kingsley eru öll á leið í Biblíumyndina Exodus eftir Ridley Scott, en það er Christian Bale sem fer með aðalhlutverkið í myndinni, hlutverk Móses. Samkvæmt Variety kvikmyndaritinu á Paul enn í viðræðum við frameiðendur, en Weaver og… Lesa meira

Joss Whedon í Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D.


Í nýjustu stiklunni fyrir sjónvarpsþættina Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. sést Joss Whedon leikstjóri Avengers ofurhetju-stórmyndanna og einn af höfundum þáttanna, í miðju kafi við leikstjórn þáttanna, líklega til að undirstrika þátttöku hans í verkefninu. Í stiklunni sést einnig bregða fyrir myndum af Clark Gregg, í hlutverki Agent Coulson, Ming-Na Wen, sem…

Í nýjustu stiklunni fyrir sjónvarpsþættina Marvel´s Agents of S.H.I.E.L.D. sést Joss Whedon leikstjóri Avengers ofurhetju-stórmyndanna og einn af höfundum þáttanna, í miðju kafi við leikstjórn þáttanna, líklega til að undirstrika þátttöku hans í verkefninu. Í stiklunni sést einnig bregða fyrir myndum af Clark Gregg, í hlutverki Agent Coulson, Ming-Na Wen, sem… Lesa meira

Carell er óþekkjanlegur morðingi


Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Du…

Gamanleikarinn Steve Carell er óþekkjanlegur í nýjasta hlutverki sínu í myndinni Foxcatcher, en þar leikur Carell hlutverk milljarðamæringsins John du Pont, erfingja hins þekkta duPont veldis, sem vingast við bræðurna og ólympísku glímukappana Mark, sem leikinn er af Channing Tatum, og David Schultz, sem leikinn er af Mark Ruffalo. Du… Lesa meira

McConaughey er horaður Woodroof – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Dallas Buyers Club en þar fer Matthew McConaughey með hlutverk eyðnismitaðs manns, en McConaughey horaði sig mikið niður fyrir hlutverkið.  Smelltu hér til að horfa á McConaughey í hlutverki sínu.  Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og fjallar um rafvirkjann Ron Woodroof, venjulegan mann sem lenti í…

Fyrsta stiklan er komin fyrir myndina Dallas Buyers Club en þar fer Matthew McConaughey með hlutverk eyðnismitaðs manns, en McConaughey horaði sig mikið niður fyrir hlutverkið.  Smelltu hér til að horfa á McConaughey í hlutverki sínu.  Myndin byggir á sannsögulegum atburðum og fjallar um rafvirkjann Ron Woodroof, venjulegan mann sem lenti í… Lesa meira

Cruise efstur, ísmaðurinn annar


Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise er vinsælasta DVD/Blu-ray mynd á Íslandi þessa vikuna, en hún er nú sína aðra viku í efsta sætinu. Myndin gerist árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og…

Oblivion, nýjasta mynd Tom Cruise er vinsælasta DVD/Blu-ray mynd á Íslandi þessa vikuna, en hún er nú sína aðra viku í efsta sætinu. Myndin gerist árið er 2073. Sjóliðsforinginn Jack Harper býr í hátæknilegri háloftastöð og er einn af fáum sem sinna viðgerðum og viðhaldi á alls konar tækjum og… Lesa meira

Sharon Stone hvetur til nektar


Sharon Stone skýtur fast á leikkonur sem neita að sýna bert hold í kynlífsatriðum í nýlegu viðtali við WENN. „Það veldur mér vonbrigðum þegar ég er að horfa á kynlífssenu í kvikmynd og leikkonan er með sængina fasta á sér. Fyrir mitt leyti taka svona hlutir mig frá senunni“. Stone…

Sharon Stone skýtur fast á leikkonur sem neita að sýna bert hold í kynlífsatriðum í nýlegu viðtali við WENN. "Það veldur mér vonbrigðum þegar ég er að horfa á kynlífssenu í kvikmynd og leikkonan er með sængina fasta á sér. Fyrir mitt leyti taka svona hlutir mig frá senunni". Stone… Lesa meira

Cranston sem Lex Luthor í Man of Steel 2


Vefsíðan Cosmic Book News segir frá því að Breaking Bad leikarinn Bryan Cranston hafi verið ráðinn í hlutverk erkióvinar Superman, Lex Luthor, í myndinni Man of Steel 2, þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Eins og við höfum sagt frá þá mun Ben Affleck leika Batman en…

Vefsíðan Cosmic Book News segir frá því að Breaking Bad leikarinn Bryan Cranston hafi verið ráðinn í hlutverk erkióvinar Superman, Lex Luthor, í myndinni Man of Steel 2, þar sem þeir Superman og Batman sameina krafta sína. Eins og við höfum sagt frá þá mun Ben Affleck leika Batman en… Lesa meira

Timur vill mannætuíkorna


Wanted og Abraham Lincoln: Vampire Hunter leikstjórinn Timur Bekmambetov er með tvö mjög áhugaverð en mjög ólík verkefni á borðinu hjá sér þessa dagana. Öðru þeirra myndi hann leikstýra sjálfur ef samningar nást við MGM kvikmyndaverið, en það er endurgerð á hinni sígildu Ben Húr: A tale of the Christ,…

Wanted og Abraham Lincoln: Vampire Hunter leikstjórinn Timur Bekmambetov er með tvö mjög áhugaverð en mjög ólík verkefni á borðinu hjá sér þessa dagana. Öðru þeirra myndi hann leikstýra sjálfur ef samningar nást við MGM kvikmyndaverið, en það er endurgerð á hinni sígildu Ben Húr: A tale of the Christ,… Lesa meira

Vondi afi með bjór og barn


Fyrr í sumar birtum við stiklu fyrir nýjustu Jackass myndina Bad Grandpa og nú er komið að því að birta fyrsta plakatið úr myndinni, sem fjallar um afann Irving Zisman og litla barnabarnið hans Billy, á ferð um Bandaríkin. Faldar myndavélar fylgja þeim langfeðgum síðan hvert fótmál: þar sem þeir…

Fyrr í sumar birtum við stiklu fyrir nýjustu Jackass myndina Bad Grandpa og nú er komið að því að birta fyrsta plakatið úr myndinni, sem fjallar um afann Irving Zisman og litla barnabarnið hans Billy, á ferð um Bandaríkin. Faldar myndavélar fylgja þeim langfeðgum síðan hvert fótmál: þar sem þeir… Lesa meira

Geysivinsæl 2 Guns


2 Guns, nýjasta Hollywoodmynd Baltasars Kormáks heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt – sem er einmitt aðilinn (…

2 Guns, nýjasta Hollywoodmynd Baltasars Kormáks heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum aðra vikuna í röð. Myndin fjallar um eiturlyfjalögreglumann og mann úr leyniþjónustu sjóhersins sem fá það verkefni að rannsaka hvorn annan. Þeir komast síðan að því að mafían stendur á bakvið málið allt - sem er einmitt aðilinn (… Lesa meira

Stiklan komin úr Divergent!


Í gær birtum við fyrstu kitlu úr framtíðartryllinum Divergent, og nú er komið að stiklunni sem frumsýnd var í gær á MTV verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum. Get More: 2013 VMA, Artists.MTV, Music Fyrir þá sem ekki þekkja Divergent þá er myndin unnin upp úr skáldsögu Veronica Roth og fjallar um Beatrice Prior, leikin…

Í gær birtum við fyrstu kitlu úr framtíðartryllinum Divergent, og nú er komið að stiklunni sem frumsýnd var í gær á MTV verðlaunahátíðinni í Bandaríkjunum. Get More: 2013 VMA, Artists.MTV, Music Fyrir þá sem ekki þekkja Divergent þá er myndin unnin upp úr skáldsögu Veronica Roth og fjallar um Beatrice Prior, leikin… Lesa meira

Frumsýning: Flugvélar


Sambíóin frumsýna teiknimyndina Flugvélar á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Dusty er lítil áburðarflugvél sem ákveður að taka þátt í æsilegu kappflugi. Það er bara eitt vandamál: Hann er svo ægilega lofthræddur. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir…

Sambíóin frumsýna teiknimyndina Flugvélar á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri, Smárabíói, Ísafjarðarbíói og Bíóhöllinni Akranesi. Dusty er lítil áburðarflugvél sem ákveður að taka þátt í æsilegu kappflugi. Það er bara eitt vandamál: Hann er svo ægilega lofthræddur. Sjáðu stiklu úr myndinni hér fyrir… Lesa meira

Frumsýning: The Conjuring


Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. „Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma…

Sambíóin frumsýna hrollvekjuna The Conjuring á miðvikudaginn næsta, þann 28. ágúst í Sambíóunum Álfabakka, Egilshöll, Kringlunni, Akureyri og Keflavík, Ísafjarðarbíói, Bíóhöllinni Akranesi og Selfossbíói. "Leikstjórinn James Wan, sem gerði m.a. Saw, Dead Silence og Insidious, heldur áfram að hræða okkur í nýjustu mynd sinni The Conjuring sem hefur fengið frábæra dóma… Lesa meira

Variety segir RIFF hafa sérstöðu


RIFF -Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er ein kvikmyndahátíða sem kvikmyndatímaritið Variety fjallar sérstaklega um í umfjöllun blaðsins um hátíðir sem hafa skapað sér sérstöðu þrátt fyrir að vera ekki meðal þeirra stærstu (Cannes, Feneyjar og Toronto). Um hátíðina segir Alissa Simon, blaðamaður Variety: „Gestir á Reykjavíkur-hátíðinni kynnast einnig óvenjulegu landslagi…

RIFF -Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík, er ein kvikmyndahátíða sem kvikmyndatímaritið Variety fjallar sérstaklega um í umfjöllun blaðsins um hátíðir sem hafa skapað sér sérstöðu þrátt fyrir að vera ekki meðal þeirra stærstu (Cannes, Feneyjar og Toronto). Um hátíðina segir Alissa Simon, blaðamaður Variety: "Gestir á Reykjavíkur-hátíðinni kynnast einnig óvenjulegu landslagi… Lesa meira