Leikarinn Richard LeParmentier, sem fékk sem ungur stjórnandi á Helstirninu, að kynnast því hvað það þýddi að sýna Svarthöfða vanvirðingu, er látinn, 66 ára að aldri. LeParmentier varð bráðkvaddur í gærmorgun í Austin í Texas þegar hann var þar í heimsókn hjá börnum sínum. Dánarorsök er enn óljós. LeParmentier fæddist…
Leikarinn Richard LeParmentier, sem fékk sem ungur stjórnandi á Helstirninu, að kynnast því hvað það þýddi að sýna Svarthöfða vanvirðingu, er látinn, 66 ára að aldri. LeParmentier varð bráðkvaddur í gærmorgun í Austin í Texas þegar hann var þar í heimsókn hjá börnum sínum. Dánarorsök er enn óljós. LeParmentier fæddist… Lesa meira
Fréttir
Alex Cox fjármagnar Bill the Galactic Hero
Leikstjórinn Alex Cox er líklega frægastur fyrir költmyndirnar Repo Man (1984) og Sid & Nancy (1986), sem báðar komu út á níunda áratugnum – á svokölluðum „stúdíótíma“ leikstjórans – en hann hefur verið virkur í sinni kvikmyndagerð allar götur síðan, þótt minna hafi farið fyrir honum. Ástæða þess að…
Leikstjórinn Alex Cox er líklega frægastur fyrir költmyndirnar Repo Man (1984) og Sid & Nancy (1986), sem báðar komu út á níunda áratugnum - á svokölluðum "stúdíótíma" leikstjórans - en hann hefur verið virkur í sinni kvikmyndagerð allar götur síðan, þótt minna hafi farið fyrir honum. Ástæða þess að… Lesa meira
Frumsýning: Scary Movie 5
Sena frumsýnir kvikmyndina Scary Movie 5 á föstudaginn næsta, þann 19. apríl í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. „Á þessum síðustu og verstu tímum þegar illir andar og önnur óværa herjar á annað hvert hús er loksins kominn tími til að gera eitthvað í málunum!“ Sjáðu stikluna úr myndinni hér fyrir…
Sena frumsýnir kvikmyndina Scary Movie 5 á föstudaginn næsta, þann 19. apríl í Smárabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói Akureyri. "Á þessum síðustu og verstu tímum þegar illir andar og önnur óværa herjar á annað hvert hús er loksins kominn tími til að gera eitthvað í málunum!" Sjáðu stikluna úr myndinni hér fyrir… Lesa meira
Kvikmyndagagnrýni: The Incredible Burt Wonderstone
Einkunn: 2/5 KvikmyndinThe Incredible Burt Wonderstone kom í kvikmyndahús á Íslandi um liðna helgi og skartar þeim Steve Carrell, Steve Buscemi, Jim Carrey og Olivia Wilde í aðalhlutverkum. Þeir Steve Carrell og Jim Carrey hafa einu sinni komið saman í kvikmynd en það var í kvikmyndinni Bruce Almighty. Það var…
Einkunn: 2/5 KvikmyndinThe Incredible Burt Wonderstone kom í kvikmyndahús á Íslandi um liðna helgi og skartar þeim Steve Carrell, Steve Buscemi, Jim Carrey og Olivia Wilde í aðalhlutverkum. Þeir Steve Carrell og Jim Carrey hafa einu sinni komið saman í kvikmynd en það var í kvikmyndinni Bruce Almighty. Það var… Lesa meira
Frumsýning – Falskur fugl
Sena frumsýnir íslensku myndina Falskur fugl á föstudaginn næsta, þann 19. apríl í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói , Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Falskur fugl fjallar um Arnald, 16 ára ungling sem verður fyrir gríðarlegu áfalli þegar hann kemur að eldri bróður sínum látnum eftir sjálfsmorð. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Mikaels…
Sena frumsýnir íslensku myndina Falskur fugl á föstudaginn næsta, þann 19. apríl í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói , Keflavík og Borgarbíói Akureyri. Falskur fugl fjallar um Arnald, 16 ára ungling sem verður fyrir gríðarlegu áfalli þegar hann kemur að eldri bróður sínum látnum eftir sjálfsmorð. Myndin er byggð á samnefndri skáldsögu Mikaels… Lesa meira
Superman í varðhaldi í nýrri stiklu
Nýverið sýndum við myndbrot þar sem hershöfðinginn Zod hótaði jarðarbúum þjáningu ef Superman gæfi sig ekki fram til hans. Framleiðendur Man of Steel hafa tekið upp á samskonar uppátækjum til þess að láta vita af myndinni og má þar nefna stór villandi auglýsingaskilti sem sýndu dularfull skilaboð. Þessar kitlur og stiklunar tvær sem hafa…
Nýverið sýndum við myndbrot þar sem hershöfðinginn Zod hótaði jarðarbúum þjáningu ef Superman gæfi sig ekki fram til hans. Framleiðendur Man of Steel hafa tekið upp á samskonar uppátækjum til þess að láta vita af myndinni og má þar nefna stór villandi auglýsingaskilti sem sýndu dularfull skilaboð. Þessar kitlur og stiklunar tvær sem hafa… Lesa meira
Herzog um Ebert
Leikstjórinn Werner Herzog og kvikmyndagagnrýnandinn og fræðingurinn Rogert Ebert áttu sérstakt samband sín á milli sem virðist hafa byggst á aðdáun í báðar áttir og sameiginlegri ást á kvikmyndaforminu. Ebert var gríðarlega afkastamikill rýnir og framlag hans til kvikmyndafræða er bæði viðamikið og djúpt. Að sama skapi er Herzog…
Leikstjórinn Werner Herzog og kvikmyndagagnrýnandinn og fræðingurinn Rogert Ebert áttu sérstakt samband sín á milli sem virðist hafa byggst á aðdáun í báðar áttir og sameiginlegri ást á kvikmyndaforminu. Ebert var gríðarlega afkastamikill rýnir og framlag hans til kvikmyndafræða er bæði viðamikið og djúpt. Að sama skapi er Herzog… Lesa meira
Hvalfjörður til Cannes – Leikstjórinn í skýjunum!
Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi í flokki stuttmynda. Hátíðin verður haldin í maí nk. Guðmundur er bæði leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar ásamt því að framleiða myndina ásamt Antoni Mána Svanssyni. Meðframleiðendur eru Danirnir Darin Mailand-Mercado og Jacob…
Stuttmyndin Hvalfjörður eftir Guðmund Arnar Guðmundsson hefur verið valin til þátttöku í aðalkeppni kvikmyndahátíðarinnar í Cannes í Frakklandi í flokki stuttmynda. Hátíðin verður haldin í maí nk. Guðmundur er bæði leikstjóri og handritshöfundur myndarinnar ásamt því að framleiða myndina ásamt Antoni Mána Svanssyni. Meðframleiðendur eru Danirnir Darin Mailand-Mercado og Jacob… Lesa meira
Tucci verður með í Transformers 4
Leikstjórinn Michael Bay upplýsti um það í gær á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon sem nú stendur yfir, að leikarinn Stanley Tucci myndi verða á meðal leikenda í nýju Transformers myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Bay er afar kátur að sagt er, með að hafa nælt í Tucci, en aðrir leikarar í myndinni…
Leikstjórinn Michael Bay upplýsti um það í gær á kvikmyndaráðstefnunni CinemaCon sem nú stendur yfir, að leikarinn Stanley Tucci myndi verða á meðal leikenda í nýju Transformers myndinni, þeirri fjórðu í röðinni. Bay er afar kátur að sagt er, með að hafa nælt í Tucci, en aðrir leikarar í myndinni… Lesa meira
Dagur án hláturs er dagur án tilgangs
Charlie Chaplin er án efa frægasta nafn kvikmyndasögunnar og hefur hann komið heilu kynslóðunum til þess að hlægja, gráta, hugsa, skapa og vona. Í dag eru 124 ár frá fæðingardegi hans og ætlum við að heiðra hann með nokkrum orðum, myndum og myndböndum. Chaplin fæddist í Bretlandi þann 16. apríl…
Charlie Chaplin er án efa frægasta nafn kvikmyndasögunnar og hefur hann komið heilu kynslóðunum til þess að hlægja, gráta, hugsa, skapa og vona. Í dag eru 124 ár frá fæðingardegi hans og ætlum við að heiðra hann með nokkrum orðum, myndum og myndböndum. Chaplin fæddist í Bretlandi þann 16. apríl… Lesa meira
Tom Cruise í stríð við JAM geimverurnar
Tom Cruise hefur greinilega tekið miklu ástfóstri við vísindaskáldskap. Nýbúið er að frumsýna myndina Oblivion sem gerist í framtíðinni, og væntanleg er hin mjög svo áhugaverða All You Need is Kill, sem fjallar um mann sem er sífellt að lifna aftur við eftir að hafa verið drepinn í orrustu við…
Tom Cruise hefur greinilega tekið miklu ástfóstri við vísindaskáldskap. Nýbúið er að frumsýna myndina Oblivion sem gerist í framtíðinni, og væntanleg er hin mjög svo áhugaverða All You Need is Kill, sem fjallar um mann sem er sífellt að lifna aftur við eftir að hafa verið drepinn í orrustu við… Lesa meira
Foxx er blár Electro – fyrstu myndir!
Fyrstu myndir af Jamie Foxx í hlutverki Maxwell Dillon, betur þekktur sem Electro, í The Amazing Spider-Man 2 voru birtar í gær á vef The Daily Mail. Myndirnar voru teknar á tökustað myndarinnar á Times Square í New York og sýna leikarann með bláan óhugnanlegan farða. Smelltu hér til að skoða…
Fyrstu myndir af Jamie Foxx í hlutverki Maxwell Dillon, betur þekktur sem Electro, í The Amazing Spider-Man 2 voru birtar í gær á vef The Daily Mail. Myndirnar voru teknar á tökustað myndarinnar á Times Square í New York og sýna leikarann með bláan óhugnanlegan farða. Smelltu hér til að skoða… Lesa meira
Leikstjóri Svartur á leik gerir Úlfshjarta
Framleiðslufyrirtækið Filmus keypti nýverið kvikmyndaréttinn að bókinni Úlfshjarta eftir Stefán Mána. Frá þessu er sagt í Fréttablaðinu í dag. Óskar Þór Axelsson mun leikstýra myndinni og skrifa handritið að henni en hann leikstýrði síðast myndinni Svartur á leik sem var byggð á samnefndri skáldsögu Stefáns Mána. Í blaðinu segir Stefán…
Framleiðslufyrirtækið Filmus keypti nýverið kvikmyndaréttinn að bókinni Úlfshjarta eftir Stefán Mána. Frá þessu er sagt í Fréttablaðinu í dag. Óskar Þór Axelsson mun leikstýra myndinni og skrifa handritið að henni en hann leikstýrði síðast myndinni Svartur á leik sem var byggð á samnefndri skáldsögu Stefáns Mána. Í blaðinu segir Stefán… Lesa meira
Ráðvilltur Ben Stiller á Íslandi
Fyrsta myndin hefur verið birt úr „Íslandsmynd“ Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en að sjálfsögðu er Ísland þar í aðalhlutverki, rétt eins og í mynd Tom Cruise Oblivion, enda var hluti myndar Stiller tekinn upp hér á landi á síðasta ári. Á myndinni stendur Stiller ráðvilltur utan…
Fyrsta myndin hefur verið birt úr "Íslandsmynd" Ben Stiller, The Secret Life of Walter Mitty, en að sjálfsögðu er Ísland þar í aðalhlutverki, rétt eins og í mynd Tom Cruise Oblivion, enda var hluti myndar Stiller tekinn upp hér á landi á síðasta ári. Á myndinni stendur Stiller ráðvilltur utan… Lesa meira
20 ár í einangrun – Nýtt plakat fyrir Oldboy
Fyrsta plakatið er komið út fyrir endurgerð leikstjórans Spike Lee á suður – kóresku myndinni Old Boy eftir Park Chan-wook. Í myndinni leikur Josh Brolin auglýsingamann sem hefur verið haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum…
Fyrsta plakatið er komið út fyrir endurgerð leikstjórans Spike Lee á suður - kóresku myndinni Old Boy eftir Park Chan-wook. Í myndinni leikur Josh Brolin auglýsingamann sem hefur verið haldið föngnum í einangrun í tuttugu ár eftir að hafa verið rænt og haldið sem gísl allan þennan tíma. Þegar honum… Lesa meira
Smár en knár Hobbiti
Hobbitinn er knár þótt hann sé smár, og fer beint á topp íslenska DVD /Blu-ray listans á sinni fyrstu viku á lista, en myndin The Hobbit: An Unexpected Journey í leikstjórn Peter Jackson kom út í síðustu viku á DVD og Blu-ray. Í öðru sæti á listanum er hamfaramyndin sannsögulega…
Hobbitinn er knár þótt hann sé smár, og fer beint á topp íslenska DVD /Blu-ray listans á sinni fyrstu viku á lista, en myndin The Hobbit: An Unexpected Journey í leikstjórn Peter Jackson kom út í síðustu viku á DVD og Blu-ray. Í öðru sæti á listanum er hamfaramyndin sannsögulega… Lesa meira
Frumsýning: Olympus Has Fallen
Sambíóin frumsýna spennumyndina Olympus Has Fallen á miðvikudaginn næsta, þann 17. apríl í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að Olympus Has Fallen sé spennumynd eins og þær gerast hvað bestar. „Frá leikstjóranum Antoine Fuqua sem færði okkur Training Day kemur þessi magnaða hasarmynd með…
Sambíóin frumsýna spennumyndina Olympus Has Fallen á miðvikudaginn næsta, þann 17. apríl í Sambíóunum Egilshöll, Álfabakka, Kringlunni, Keflavík og Akureyri. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að Olympus Has Fallen sé spennumynd eins og þær gerast hvað bestar. "Frá leikstjóranum Antoine Fuqua sem færði okkur Training Day kemur þessi magnaða hasarmynd með… Lesa meira
Ísland í fyrsta sæti
Það kemur væntanlega fáum á óvart, en „Íslandsmynd“ Tom Cruise, vísindatryllirinn Oblivion, fór rakleiðis í efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og þénaði meira en þrisvar sinnum meira en myndin í öðru sæti, The Croods, sem er á sinni þriðju viku á lista. Tekjur af Oblivion námu 6,8 milljónum…
Það kemur væntanlega fáum á óvart, en "Íslandsmynd" Tom Cruise, vísindatryllirinn Oblivion, fór rakleiðis í efsta sæti íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, og þénaði meira en þrisvar sinnum meira en myndin í öðru sæti, The Croods, sem er á sinni þriðju viku á lista. Tekjur af Oblivion námu 6,8 milljónum… Lesa meira
Fyrsta stiklan úr The Hunger Games: Catching Fire!
Fyrsta stiklan úr annarri Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd á MTV verðlaunahátíðinni í gær og má sjá hana hér að neðan: Í aðalhlutverkinu er Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence sem Katniss Everdeen. Einnig er hægt að horfa á stikluna á kvikmyndir.is með því að smella hér. Eftir…
Fyrsta stiklan úr annarri Hunger Games myndinni, The Hunger Games: Catching Fire var frumsýnd á MTV verðlaunahátíðinni í gær og má sjá hana hér að neðan: Í aðalhlutverkinu er Óskarsverðlaunaleikkonan Jennifer Lawrence sem Katniss Everdeen. Einnig er hægt að horfa á stikluna á kvikmyndir.is með því að smella hér. Eftir… Lesa meira
Snipes með og Gibson að leikstýra?
Sylvester Stallone, aðalsprautan í The Expendables hasarmyndunum, lýsti því yfir á Twitter síðu sinni í dag að Wesley Snipes væri kominn á leikaralistann fyrir þriðju Expendables myndina. „Wesley Snipes is BACK!!!! … …with US,“ segir Stallone, eða í lauslegri í íslenskri þýðingu: „Wesley Snipes er kominn aftur!!!!! … … til…
Sylvester Stallone, aðalsprautan í The Expendables hasarmyndunum, lýsti því yfir á Twitter síðu sinni í dag að Wesley Snipes væri kominn á leikaralistann fyrir þriðju Expendables myndina. "Wesley Snipes is BACK!!!! ... ...with US," segir Stallone, eða í lauslegri í íslenskri þýðingu: "Wesley Snipes er kominn aftur!!!!! ... ... til… Lesa meira
Klipptur Django líklega aftur í bíó
Þó að upplýsingar frá Kína séu af frekar skornum skammti þá er það þó að frétta af sýningum á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Django Unchained, þar í landi, að búist er við að hún fari aftur í bíó þar innan skamms, eftir lítilsháttar viðbótar lagfæringar. Eins og við sögðum frá…
Þó að upplýsingar frá Kína séu af frekar skornum skammti þá er það þó að frétta af sýningum á nýjustu mynd Quentin Tarantino, Django Unchained, þar í landi, að búist er við að hún fari aftur í bíó þar innan skamms, eftir lítilsháttar viðbótar lagfæringar. Eins og við sögðum frá… Lesa meira
Zod hótar jarðarbúum þjáningu
Kynningarherferð fyrir Superman myndina Man of Steel er í hæstu hæðum þessa dagana og er hershöfðinginn Zod kynntur til sögunnar í nýjasta myndbrotinu. Aðdáendur Superman ættu að þekkja Zod hershöfðingja, fasíska yfirmann hersins á Krypton sem er heimapláneta Superman. Terrence Stamp fór með hlutverk hershöfðingjans í fyrstu tveimur myndunum um…
Kynningarherferð fyrir Superman myndina Man of Steel er í hæstu hæðum þessa dagana og er hershöfðinginn Zod kynntur til sögunnar í nýjasta myndbrotinu. Aðdáendur Superman ættu að þekkja Zod hershöfðingja, fasíska yfirmann hersins á Krypton sem er heimapláneta Superman. Terrence Stamp fór með hlutverk hershöfðingjans í fyrstu tveimur myndunum um… Lesa meira
X-Men tökur byrja á morgun
Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past birti á Twitter síðu sinni nú í kvöld ljósmynd af ljósmyndara að taka mynd af Sir Patrick Stewart einum af aðalleikurum myndarinnar, og skrifar undir: „Picture before Picture. Tomorrow it begins,“ eða í lauslegri þýðingu: „Ljósmynd á undan mynd. Það byrjar á…
Bryan Singer, leikstjóri X-Men: Days of Future Past birti á Twitter síðu sinni nú í kvöld ljósmynd af ljósmyndara að taka mynd af Sir Patrick Stewart einum af aðalleikurum myndarinnar, og skrifar undir: "Picture before Picture. Tomorrow it begins," eða í lauslegri þýðingu: "Ljósmynd á undan mynd. Það byrjar á… Lesa meira
Nafn mitt er Secretan, James Secretan
Ian Fleming, höfundur bókanna um James Bond, ætlaði upphaflega að kalla aðalhetjuna James Secretan, samkvæmt fyrstu drögum af bókinni Casino Royale, sem nú eru komin fram í dagsljósið. Hvort sem það var af því að „Secretan … James Secretan“ hljómaði ekki alveg eins vel og „Bond … James Bond“, eða…
Ian Fleming, höfundur bókanna um James Bond, ætlaði upphaflega að kalla aðalhetjuna James Secretan, samkvæmt fyrstu drögum af bókinni Casino Royale, sem nú eru komin fram í dagsljósið. Hvort sem það var af því að "Secretan ... James Secretan" hljómaði ekki alveg eins vel og "Bond ... James Bond", eða… Lesa meira
Rómeó og Júlía koma í haust – Ný stikla!
Árið í ár ætlar að verða gott ár fyrir kvikmyndagerðir af verkum enska rithöfundarins William Shakespeare. Í sumar mun ofurhetjuleikstjórinn Joss Whedon færa okkur nútímalega útgáfu af hinni svörtu kómedíu Shakespeare, Much Ado About Nothing, sem áður hefur verið gerð kvikmyndaútgáfa af í leikstjórn Kenneth Branagh árið 1993, en nýja…
Árið í ár ætlar að verða gott ár fyrir kvikmyndagerðir af verkum enska rithöfundarins William Shakespeare. Í sumar mun ofurhetjuleikstjórinn Joss Whedon færa okkur nútímalega útgáfu af hinni svörtu kómedíu Shakespeare, Much Ado About Nothing, sem áður hefur verið gerð kvikmyndaútgáfa af í leikstjórn Kenneth Branagh árið 1993, en nýja… Lesa meira
Ætla að endurgera Cujo
Það eru liðin 30 ár síðan hryllingsmyndin um hundinn Cujo var frumsýnd. Í tilefni þess hefur upprunalega framleiðslufyrirtæki myndarinnar gefið út yfirlýsingu um að þeir ætli að endurgera myndina um morðóða hundinn í tilefni afmælisins. Cujo fjallar um St. Bernard hund sem breytist í morðingja eftir að hann sýkist af…
Það eru liðin 30 ár síðan hryllingsmyndin um hundinn Cujo var frumsýnd. Í tilefni þess hefur upprunalega framleiðslufyrirtæki myndarinnar gefið út yfirlýsingu um að þeir ætli að endurgera myndina um morðóða hundinn í tilefni afmælisins. Cujo fjallar um St. Bernard hund sem breytist í morðingja eftir að hann sýkist af… Lesa meira
10 skelfilegustu skrímsli bíómyndanna
Skrímsli í bíómyndum eru af öllum stærðum og gerðum. Þau smæstu hafa ekki síður skapað glundroða og ótta í heiminum eins og þau allra stærstu sem ráðast á heilu borgirnar og háma mannfólkið í sig eins og smartís. Vefsíðan Screenrant.com hefur tekið saman lista yfir 10 hræðilegustu skrímsli kvikmyndasögunnar. Eins…
Skrímsli í bíómyndum eru af öllum stærðum og gerðum. Þau smæstu hafa ekki síður skapað glundroða og ótta í heiminum eins og þau allra stærstu sem ráðast á heilu borgirnar og háma mannfólkið í sig eins og smartís. Vefsíðan Screenrant.com hefur tekið saman lista yfir 10 hræðilegustu skrímsli kvikmyndasögunnar. Eins… Lesa meira
Lína langsokkur handtekin
Tami Erin sem lék Línu langsokk í bíómyndinni The New Adventures of Pippi Longstocking, var handtekin grunuð um líkamsárás á fimmtudaginn síðasta, en hún er talin hafa ráðist á herbergisfélaga sinn. Það er fréttaveitan TMZ sem greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Samkvæmt fréttum frá lögregluyfirvöldum í Walnut Creek í…
Tami Erin sem lék Línu langsokk í bíómyndinni The New Adventures of Pippi Longstocking, var handtekin grunuð um líkamsárás á fimmtudaginn síðasta, en hún er talin hafa ráðist á herbergisfélaga sinn. Það er fréttaveitan TMZ sem greinir frá þessu á vefsíðu sinni. Samkvæmt fréttum frá lögregluyfirvöldum í Walnut Creek í… Lesa meira
Harrison Ford er Nr. 1 í USA
Hin ævisögulega bíómynd 42, sem fjallar um hinn goðsagnakennda hafnaboltaleikmann Jackie Robinson, var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í gær föstudag, og þénaði 9,1 milljón Bandaríkjadala, samkvæmt áætluðum tölum. Myndin var frumsýnd í gær á 3.003 bíótjöldum og stefnir í að þéna um 20 milljónir dollara yfir alla helgina. Hin myndin…
Hin ævisögulega bíómynd 42, sem fjallar um hinn goðsagnakennda hafnaboltaleikmann Jackie Robinson, var vinsælasta myndin í Bandaríkjunum í gær föstudag, og þénaði 9,1 milljón Bandaríkjadala, samkvæmt áætluðum tölum. Myndin var frumsýnd í gær á 3.003 bíótjöldum og stefnir í að þéna um 20 milljónir dollara yfir alla helgina. Hin myndin… Lesa meira
Ófáanleg mynd frumsýnd í dag
Íslenska „netvídeóleigan“ Icelandic Cinema Online frumsýnir í dag íslensku kvikmyndina Sóley eftir Rósku frá árinu 1982. Í tilkynningu frá Icelandic Cinema Online segir að myndin hafi verið ófáanleg í mörg ár. Upprunalega filman sé týnd og einungis hafi afrit af myndinni varðveist. Sjáðu stiklu úr Sóley hér fyrir neðan: Sóley…
Íslenska "netvídeóleigan" Icelandic Cinema Online frumsýnir í dag íslensku kvikmyndina Sóley eftir Rósku frá árinu 1982. Í tilkynningu frá Icelandic Cinema Online segir að myndin hafi verið ófáanleg í mörg ár. Upprunalega filman sé týnd og einungis hafi afrit af myndinni varðveist. Sjáðu stiklu úr Sóley hér fyrir neðan: Sóley… Lesa meira

