Fréttir

Singer ekki fúll vegna Man of Steel


Bryan Singer segist ekki vera fúll yfir því að annar náungi hefði verið fenginn til að leikstýra Superman-myndinni Man of Steel, eða Zack Snyder. Singer leikstýrði endurræsingunni Superman Returns frá árinu 2006 sem hlaut heldur dæmar viðtökur. Hann fékk ekki tækifæri til að leikstýra annarri Súperman-mynd. „Ef þetta hefði gerst…

Bryan Singer segist ekki vera fúll yfir því að annar náungi hefði verið fenginn til að leikstýra Superman-myndinni Man of Steel, eða Zack Snyder. Singer leikstýrði endurræsingunni Superman Returns frá árinu 2006 sem hlaut heldur dæmar viðtökur. Hann fékk ekki tækifæri til að leikstýra annarri Súperman-mynd. "Ef þetta hefði gerst… Lesa meira

Argo valin best á BAFTA – Íslendingar unnu ekki


Argo, mynd Ben Affleck, fékk í kvöld aðalverðlaunin á BAFTA verðlaunahátíðinni bresku, eða bresku Óskarsverðlaununum eins og þau eru stundum kölluð. Myndin var valin besta mynd síðasta árs. Argo vann tvenn önnur verðlaun á hátíðinni, fyrir bestu klippingu og Affleck var valinn besti leikstjóri.  Verðlaunin bætast í hóp fjölmarga annarra…

Argo, mynd Ben Affleck, fékk í kvöld aðalverðlaunin á BAFTA verðlaunahátíðinni bresku, eða bresku Óskarsverðlaununum eins og þau eru stundum kölluð. Myndin var valin besta mynd síðasta árs. Argo vann tvenn önnur verðlaun á hátíðinni, fyrir bestu klippingu og Affleck var valinn besti leikstjóri.  Verðlaunin bætast í hóp fjölmarga annarra… Lesa meira

Persónuþjófur úr Bridesmaids á toppnum


Gamanmyndin Identity Thief með leikurunum Melissa McCarthy og Jason Bateman, hefur slegið í gegn í bandarískum bíósölum nú um helgina, en myndin stefnir í 34,8 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eftir helgina. Myndin var aðsóknarmesta myndin á föstudaginn með áætlaðar 11,2 milljónir dala í tekjur. Í Bandaríkjunum hefur geisað vetrarstormurinn Nemo…

Gamanmyndin Identity Thief með leikurunum Melissa McCarthy og Jason Bateman, hefur slegið í gegn í bandarískum bíósölum nú um helgina, en myndin stefnir í 34,8 milljónir Bandaríkjadala í tekjur eftir helgina. Myndin var aðsóknarmesta myndin á föstudaginn með áætlaðar 11,2 milljónir dala í tekjur. Í Bandaríkjunum hefur geisað vetrarstormurinn Nemo… Lesa meira

Aniston verður meðferðarfulltrúi


Jennifer Aniston hefur tekið að sér hlutverk meðferðarfulltrúa sem á móður sem er í áfengismeðferð, í gamanmyndinni She´s Funny That Way ( einnig þekkt sem Squirrels To Nuts ) sem leikstýrt verður af Peter Bogdanovich. Bogdanovich og Louise Stratten skrifa handritið. Aðrir leikarar í myndinni verða Owen Wilson, Jason Schwartzman,…

Jennifer Aniston hefur tekið að sér hlutverk meðferðarfulltrúa sem á móður sem er í áfengismeðferð, í gamanmyndinni She´s Funny That Way ( einnig þekkt sem Squirrels To Nuts ) sem leikstýrt verður af Peter Bogdanovich. Bogdanovich og Louise Stratten skrifa handritið. Aðrir leikarar í myndinni verða Owen Wilson, Jason Schwartzman,… Lesa meira

Heigl missir minnið


Leikstjórinn Ben Lewin vakti athygli á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð með mynd sinni The Sessions, en hún er byggð á lífi og skrifum Mark O’Brien, og fjallar um mann með gervilunga sem vill missa sveindóminn. The Sessions er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik Helen Hunt í hlutverki konu sem býðst til…

Leikstjórinn Ben Lewin vakti athygli á nýafstaðinni Sundance kvikmyndahátíð með mynd sinni The Sessions, en hún er byggð á lífi og skrifum Mark O'Brien, og fjallar um mann með gervilunga sem vill missa sveindóminn. The Sessions er einnig tilnefnd til Óskarsverðlauna fyrir leik Helen Hunt í hlutverki konu sem býðst til… Lesa meira

Fá Skyfall og Day-Lewis BAFTA verðlaunin í kvöld?


BAFTA verðlaunin, sem gjarnan eru kölluð bresku Óskarsverðlaunin, verða afhent í kvöld. Talið er að Daniel Day-Lewis muni halda þar áfram sigurgöngu sinni, en hann er talinn líklegastur til að vinna BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn í aðalhlutverki í Lincoln, mynd Steven Spielberg um Abraham Lincoln 16. forseta Bandaríkjanna. Day-Lewis hefur…

BAFTA verðlaunin, sem gjarnan eru kölluð bresku Óskarsverðlaunin, verða afhent í kvöld. Talið er að Daniel Day-Lewis muni halda þar áfram sigurgöngu sinni, en hann er talinn líklegastur til að vinna BAFTA verðlaunin fyrir leik sinn í aðalhlutverki í Lincoln, mynd Steven Spielberg um Abraham Lincoln 16. forseta Bandaríkjanna. Day-Lewis hefur… Lesa meira

Nicolas Cage fúlskeggjaður í Joe


Nicolas Cage er fúlskeggaður á nýrri ljósmynd úr spennumyndinni Joe sem kemur út síðar á þessu ári. Cage hefur hingað til vakið athygli fyrir að skarta misvel heppnuðum hárgreiðslum í myndum sínum en núna er skeggið mest áberandi. Það er David Gordon Green, maðurinn á bak við  Prince Avalance sem var…

Nicolas Cage er fúlskeggaður á nýrri ljósmynd úr spennumyndinni Joe sem kemur út síðar á þessu ári. Cage hefur hingað til vakið athygli fyrir að skarta misvel heppnuðum hárgreiðslum í myndum sínum en núna er skeggið mest áberandi. Það er David Gordon Green, maðurinn á bak við  Prince Avalance sem var… Lesa meira

Yngdir upp fyrir Monsters University – Myndband


Kynningarherferðin fyrir nýju Monsters teiknimyndina, Monsters University, er smátt og smátt að taka á sig mynd, og nú er nýkomin skemmtileg stuttmynd ( e. Featurette ) þar sem leikstjórinn Dan Scanlon segir okkur frá myndinni. Meðal þess sem hann talar um er ýmsar nýjar persónur í myndinni auk þess sem hann…

Kynningarherferðin fyrir nýju Monsters teiknimyndina, Monsters University, er smátt og smátt að taka á sig mynd, og nú er nýkomin skemmtileg stuttmynd ( e. Featurette ) þar sem leikstjórinn Dan Scanlon segir okkur frá myndinni. Meðal þess sem hann talar um er ýmsar nýjar persónur í myndinni auk þess sem hann… Lesa meira

Klippir kynlífssenur burt


Joseph Gordon-Levitt, sem er þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Dark Knight Rises og 500 Days of Summer, ætlar að taka klippiskærin upp úr skúffunni og stytta fyrstu mynd sína sem leikstjóri, Don Jon´s Addiction. Levitt hyggst klippa burt grófustu kynlífsatriðin úr myndinni, sem er rómantísk gamanmynd…

Joseph Gordon-Levitt, sem er þekktur fyrir leik sinn í myndum eins og The Dark Knight Rises og 500 Days of Summer, ætlar að taka klippiskærin upp úr skúffunni og stytta fyrstu mynd sína sem leikstjóri, Don Jon´s Addiction. Levitt hyggst klippa burt grófustu kynlífsatriðin úr myndinni, sem er rómantísk gamanmynd… Lesa meira

Doctor Who-leikari í mynd Ryan Gosling


Matt Smith sem leikur í bresku þáttunum Doctor Who hefur verið ráðinn í aðalkarlhlutverkið í kvikmynd Ryan Gosling, How To Catch A Monster, samkvæmt Variety. Þetta verður fyrsta Hollywood-mynd Smith, sem mun leika á móti Christina Hendricks og Eva Mendes í þessu fyrsta leikstjóraverkefni Gosling.  Hendricks lék á móti Gosling…

Matt Smith sem leikur í bresku þáttunum Doctor Who hefur verið ráðinn í aðalkarlhlutverkið í kvikmynd Ryan Gosling, How To Catch A Monster, samkvæmt Variety. Þetta verður fyrsta Hollywood-mynd Smith, sem mun leika á móti Christina Hendricks og Eva Mendes í þessu fyrsta leikstjóraverkefni Gosling.  Hendricks lék á móti Gosling… Lesa meira

Nýútskrifuð smíða bombu


Eftir að hafa hafið feril sinn sem leikari í þremur myndum eftir Whit Stillman, myndunum Metropolitan, Barcelona og The Last Days of Disco,  ákvað Chris Eigeman að fara hinum megin við kvikmyndatökuvélina og gerast leikstjóri. Fyrsta myndin hans, Turn the River, var frumsýnd árið 2007, og nú er von á…

Eftir að hafa hafið feril sinn sem leikari í þremur myndum eftir Whit Stillman, myndunum Metropolitan, Barcelona og The Last Days of Disco,  ákvað Chris Eigeman að fara hinum megin við kvikmyndatökuvélina og gerast leikstjóri. Fyrsta myndin hans, Turn the River, var frumsýnd árið 2007, og nú er von á… Lesa meira

Haunted komin á ról


  Bækur Chuck Palahniuks hafa átt misgreiða leið að hvíta tjaldinu. Það eru fjölmargir erfiðleikar sem fylgja því að kvikmynda Palahniuk, enda segist hann sjálfur „reyna að skrifa bækur sem sýna hluti sem kvikmynd gæti hefðbundið ekki sýnt, þannig að á sinn hátt er ég alltaf að skrifa gegn aðlögunum.“…

  Bækur Chuck Palahniuks hafa átt misgreiða leið að hvíta tjaldinu. Það eru fjölmargir erfiðleikar sem fylgja því að kvikmynda Palahniuk, enda segist hann sjálfur "reyna að skrifa bækur sem sýna hluti sem kvikmynd gæti hefðbundið ekki sýnt, þannig að á sinn hátt er ég alltaf að skrifa gegn aðlögunum."… Lesa meira

Já, það verður gerð Die Hard 6


Í næstu viku verður frumsýnd hér á landi og víðar, nýjasta Die Hard myndin, A Good Day to Die Hard, sem er sú fimmta í röðinni í Die Hard seríunni. Bruce Willis, leikur sem fyrr aðalhetjuna John McClane. Willis var í spjalli í útvarpsþættinum One Show hjá breska ríkisútvarpinu BBC…

Í næstu viku verður frumsýnd hér á landi og víðar, nýjasta Die Hard myndin, A Good Day to Die Hard, sem er sú fimmta í röðinni í Die Hard seríunni. Bruce Willis, leikur sem fyrr aðalhetjuna John McClane. Willis var í spjalli í útvarpsþættinum One Show hjá breska ríkisútvarpinu BBC… Lesa meira

Skapari Yoda er látinn


Förðunarmeistarinn Stuart Freeborn, sem þekktastur er fyrir að hafa gert brúðurnar Yoda, Jabba the Hut og Chewbacca ( Loðinn )  í Star Wars myndunum, er látinn 98 ára að aldri. Leikstjóri Star Wars, George Lucas, sagði í yfirlýsingu að Freeborn hafi verið orðinn goðsögn í förðunarheiminum þegar hann fékk hann…

Förðunarmeistarinn Stuart Freeborn, sem þekktastur er fyrir að hafa gert brúðurnar Yoda, Jabba the Hut og Chewbacca ( Loðinn )  í Star Wars myndunum, er látinn 98 ára að aldri. Leikstjóri Star Wars, George Lucas, sagði í yfirlýsingu að Freeborn hafi verið orðinn goðsögn í förðunarheiminum þegar hann fékk hann… Lesa meira

Skipstjórinn í lífshættu – nýjar myndir úr Star Trek


Þó að J.J. Abrams hafi verið ráðinn leikstjóri næstu Star Wars myndar, Star Wars 7, þá er hann með ýmis önnur járn í eldinum, þar á meðal nýju Star Trek myndina, Star Trek Into Darkness. Hér að neðan eru nokkrar nýjar myndir úr Star Trek Into Darkness úr tímaritinu Entertainment…

Þó að J.J. Abrams hafi verið ráðinn leikstjóri næstu Star Wars myndar, Star Wars 7, þá er hann með ýmis önnur járn í eldinum, þar á meðal nýju Star Trek myndina, Star Trek Into Darkness. Hér að neðan eru nokkrar nýjar myndir úr Star Trek Into Darkness úr tímaritinu Entertainment… Lesa meira

Mynd um Bowie og Iggy Pop á leiðinni


Kvikmynd um fræga vináttu tónlistarmannanna David Bowie og Iggy Pop er í undirbúningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter mun Gabriel Range (Death of a President) leikstýra myndinni, sem hefur fengið vinnuheitið Lust for Life, eftir einu frægasta lagi Iggy Pop. Myndin mun einblína á tímabilið á áttunda áratugnum þegar Bowie og…

Kvikmynd um fræga vináttu tónlistarmannanna David Bowie og Iggy Pop er í undirbúningi. Samkvæmt The Hollywood Reporter mun Gabriel Range (Death of a President) leikstýra myndinni, sem hefur fengið vinnuheitið Lust for Life, eftir einu frægasta lagi Iggy Pop. Myndin mun einblína á tímabilið á áttunda áratugnum þegar Bowie og… Lesa meira

Þetta reddast – Ný stikla


Ný Stikla er komin fyrir íslensku kvikmyndina Þetta reddast eftir Börk Gunnarsson. Á facebook síðu myndarinnar er myndinni líst sem stórskemmtilegu íslensku gamandrama um ungan blaðamann sem kemst að því á eigin skinni að þegar botninum er náð er alltaf hægt að fara enn neðar. Sjáðu stikluna hér að neðan:…

Ný Stikla er komin fyrir íslensku kvikmyndina Þetta reddast eftir Börk Gunnarsson. Á facebook síðu myndarinnar er myndinni líst sem stórskemmtilegu íslensku gamandrama um ungan blaðamann sem kemst að því á eigin skinni að þegar botninum er náð er alltaf hægt að fara enn neðar. Sjáðu stikluna hér að neðan:… Lesa meira

Glæpamenn borða Sushi – Stikla


Sushi Girl heitir nýleg mynd sem ekki hefur farið mjög hátt, né fékk hún áberandi góða aðsókn í Bandaríkjunum, en er þó áhugaverð.  Bæði er söguþráðurinn skemmtilegur, auk þess sem leikarahópurinn er forvitnilegur og inniheldur m.a. Danny Trejo og Mark Hamill. Sjáðu stikluna fyrir myndina hér fyrir neðan: Myndin fjallar…

Sushi Girl heitir nýleg mynd sem ekki hefur farið mjög hátt, né fékk hún áberandi góða aðsókn í Bandaríkjunum, en er þó áhugaverð.  Bæði er söguþráðurinn skemmtilegur, auk þess sem leikarahópurinn er forvitnilegur og inniheldur m.a. Danny Trejo og Mark Hamill. Sjáðu stikluna fyrir myndina hér fyrir neðan: Myndin fjallar… Lesa meira

Skrímsli í vetrargalla


Komið er nýtt plakat fyrir teiknimyndina Monsters University sem væntanleg er í bíó næsta sumar. Á plakatinu er Mike Wazowski í aðalhlutverki í vetrargallanum sínum með skólabækurnar undir hendinni, en það er gamanleikarinn Billy Crystal sem talar fyrir Mike í myndinni.   Myndin fjallar um þá Mike og Sulley, sem…

Komið er nýtt plakat fyrir teiknimyndina Monsters University sem væntanleg er í bíó næsta sumar. Á plakatinu er Mike Wazowski í aðalhlutverki í vetrargallanum sínum með skólabækurnar undir hendinni, en það er gamanleikarinn Billy Crystal sem talar fyrir Mike í myndinni.   Myndin fjallar um þá Mike og Sulley, sem… Lesa meira

Eru Han Solo og Boba Fett að fá sínar eigin myndir?


Heimildir tímaritsins Entertainment Weekly herma að fyrstu tvær persónurnar úr Star Wars seríunni til að fá gerðar um sig sérstakar bíómyndir, eins og við sögðum frá hér fyrr í vikunni, verði Han Solo og Boba Fett. Tímaritið hefur eftir heimildarmönnum sínum að önnur myndin muni fjalla um ævintýri smyglarans Han…

Heimildir tímaritsins Entertainment Weekly herma að fyrstu tvær persónurnar úr Star Wars seríunni til að fá gerðar um sig sérstakar bíómyndir, eins og við sögðum frá hér fyrr í vikunni, verði Han Solo og Boba Fett. Tímaritið hefur eftir heimildarmönnum sínum að önnur myndin muni fjalla um ævintýri smyglarans Han… Lesa meira

Looper vinsæl – þrjár nýjar í sætum 2-4


Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrúar. Í öðru sæti, ný á lista, er rómantíska gamanmyndin Hope Springs með þeim Tommy Lee Jones og…

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrúar. Í öðru sæti, ný á lista, er rómantíska gamanmyndin Hope Springs með þeim Tommy Lee Jones og… Lesa meira

Looper vinsæl – þrjár nýjar í sætum 2-4


Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrúar. Í öðru sæti, ný á lista, er rómantíska gamanmyndin Hope Springs með þeim Tommy Lee Jones og…

Tímaferðalagstryllirinn Looper með þeim Bruce Willis og Joseph Gordon-Levitt í aðalhlutverkunum, er þriðju vikuna í röð á toppi íslenska DVD / Blu-ray vinsældarlistans, en listinn gildir fyrir vikuna 28. janúar til 3. febrúar. Í öðru sæti, ný á lista, er rómantíska gamanmyndin Hope Springs með þeim Tommy Lee Jones og… Lesa meira

Slösuð Gainsbourg í fyrstu mynd úr Nymphomaniac


Kvikmyndaunnendur bíða nú margir spenntir eftir næstu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac  sem í lauslegri íslenskri þýðingu merkir sjúklega vergjörn kona. Charlotte Gainsbourg er nú aftur í aðalhlutverki í mynd eftir von Trier, og á myndinni sem við sjáum hér að neðan, þeirri fyrstu sem birtist úr Nymphomaniac,…

Kvikmyndaunnendur bíða nú margir spenntir eftir næstu mynd danska leikstjórans Lars von Trier, Nymphomaniac  sem í lauslegri íslenskri þýðingu merkir sjúklega vergjörn kona. Charlotte Gainsbourg er nú aftur í aðalhlutverki í mynd eftir von Trier, og á myndinni sem við sjáum hér að neðan, þeirri fyrstu sem birtist úr Nymphomaniac,… Lesa meira

The Avengers afhenda Óskarsverðlaun


Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. „Það verður gaman að…

Ofurhetjurnar úr The Avengers ætla að afhenda Óskarsverðlaun 24. febrúar næstkomandi.   Robert Downey Jr., Samuel L. Jackson, Jeremy Renner, Chris Evans og Mark Ruffalo ætla allir að mæta upp á svið og afhenda verðlaun. Aðeins Scarlett Johansson og Chris Hemsworth úr ofurhetjuhópnum verða ekki viðstödd. "Það verður gaman að… Lesa meira

40 mínútum styttri Atlas fellur í kramið í Kína


Nýjasta mynd Wachowski systkinanna, tímaflakksmyndin Cloud Atlas, sem frumsýnd var í nóvember sl. hér á Íslandi, virðist falla vel í kramið í Kína, en myndin olli vonbrigðum aðsóknarlega séð í Bandaríkjunum og reyndar víðast hvar utan Bandaríkjanna einnig. Engu skiptir þó að dreifingaraðilar í Kína hafi klippt heilar 40 mínútur af…

Nýjasta mynd Wachowski systkinanna, tímaflakksmyndin Cloud Atlas, sem frumsýnd var í nóvember sl. hér á Íslandi, virðist falla vel í kramið í Kína, en myndin olli vonbrigðum aðsóknarlega séð í Bandaríkjunum og reyndar víðast hvar utan Bandaríkjanna einnig. Engu skiptir þó að dreifingaraðilar í Kína hafi klippt heilar 40 mínútur af… Lesa meira

Tökur hafnar á Spider-Man 2 – söguþráður birtur


Tökur eru hafnar á næstu Spider-Man mynd, The Amazing Spider-Man 2 í New York í Bandaríkjunum.  Samkvæmt tilkynningu frá Columbia Pictures þá verður þetta fyrsta Spider-Man myndin til að verða tekin alfarið í New York og nágrenni. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew…

Tökur eru hafnar á næstu Spider-Man mynd, The Amazing Spider-Man 2 í New York í Bandaríkjunum.  Samkvæmt tilkynningu frá Columbia Pictures þá verður þetta fyrsta Spider-Man myndin til að verða tekin alfarið í New York og nágrenni. Myndin er framhald myndarinnar vinsælu The Amazing Spider-Man, og helstu leikarar eru Andrew… Lesa meira

Frumsýning: Hansel & Gretel: Witch Hunters


Myndform frumsýnir spennumyndina Hansel & Gretel: Witch Hunters á föstudaginn næsta, þann 8. febrúar, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Fimmtán ár eru liðin frá því að Hans (Renner) og Gréta (Arterton) voru fangar nornarinnar í piparkökuhúsinu. Nú eru þau orðin…

Myndform frumsýnir spennumyndina Hansel & Gretel: Witch Hunters á föstudaginn næsta, þann 8. febrúar, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Fimmtán ár eru liðin frá því að Hans (Renner) og Gréta (Arterton) voru fangar nornarinnar í piparkökuhúsinu. Nú eru þau orðin… Lesa meira

Frumsýning: Hansel & Gretel: Witch Hunters


Myndform frumsýnir spennumyndina Hansel & Gretel: Witch Hunters á föstudaginn næsta, þann 8. febrúar, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Fimmtán ár eru liðin frá því að Hans (Renner) og Gréta (Arterton) voru fangar nornarinnar í piparkökuhúsinu. Nú eru þau orðin…

Myndform frumsýnir spennumyndina Hansel & Gretel: Witch Hunters á föstudaginn næsta, þann 8. febrúar, í Sambíóunum Álfabakka, Kringlunni, Egilshöll, Akureyri og Keflavík. Sjáðu stikluna úr myndinni hér að neðan: Fimmtán ár eru liðin frá því að Hans (Renner) og Gréta (Arterton) voru fangar nornarinnar í piparkökuhúsinu. Nú eru þau orðin… Lesa meira

Frumsýning: Zero Dark Thirty


Myndform frumsýnir á föstudaginn næsta, 8. febrúar, myndina Zero Dark Thirty í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin og fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki. Jessica Chastain fékk Golden Globe verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Sjáðu stikluna úr myndinni…

Myndform frumsýnir á föstudaginn næsta, 8. febrúar, myndina Zero Dark Thirty í Laugarásbíói, Smárabíói og Borgarbíói Akureyri. Myndin er tilnefnd til 5 Óskarsverðlauna, þar á meðal sem besta myndin og fyrir bestu leikkonu í aðalhlutverki. Jessica Chastain fékk Golden Globe verðlaun fyrir leik sinn í myndinni. Sjáðu stikluna úr myndinni… Lesa meira

Hreinræktuð illska í Sin City 2


Leikstjórinn Robert Rodriguez heldur áfram að hlaða inn gæðaleikurum í mynd sína Sin City A Dame To Kill for.  Nú hefur hann tilkynnt að gamli refurinn Stacy Keach, sem vann síðast með Rodriguez í myndinni Machete, muni leika mafíuforingjann Wallenquist, sem er lýst sem aðal illmenni myndarinnar, og eina manninum…

Leikstjórinn Robert Rodriguez heldur áfram að hlaða inn gæðaleikurum í mynd sína Sin City A Dame To Kill for.  Nú hefur hann tilkynnt að gamli refurinn Stacy Keach, sem vann síðast með Rodriguez í myndinni Machete, muni leika mafíuforingjann Wallenquist, sem er lýst sem aðal illmenni myndarinnar, og eina manninum… Lesa meira