James Bond kvikmyndir verða í heiðurssæti á Óskarsverðlaunahátíðinni í næsta mánuði í tilefni af því að myndirnar eiga 50 ára afmæli um þessar mundir. Bond myndir hafa sjálfar aðeins einu sinni unnið Óskarsverðlaun, en það þýðir þó ekki að myndirnar séu ekki merkilegar í kvikmyndasögunni. Bæði er það ótrúlegt afrek…
James Bond kvikmyndir verða í heiðurssæti á Óskarsverðlaunahátíðinni í næsta mánuði í tilefni af því að myndirnar eiga 50 ára afmæli um þessar mundir. Bond myndir hafa sjálfar aðeins einu sinni unnið Óskarsverðlaun, en það þýðir þó ekki að myndirnar séu ekki merkilegar í kvikmyndasögunni. Bæði er það ótrúlegt afrek… Lesa meira
Fréttir
Superman með þyrlur sveimandi – Ný mynd
Aðdáendur teiknimyndasagna, og aðrir bíómyndaunnendur, bíða nú spenntir eftir mynd Zack Snyders um Superman, Man of Steel, sem kemur næsta sumar, en þá verða liðin sjö ár frá því að Superman var síðast í bíó. Markaðssetningin á myndinni er að komast í fullan gang og myndir, kitlur, stiklur og sjónvarpsbútar…
Aðdáendur teiknimyndasagna, og aðrir bíómyndaunnendur, bíða nú spenntir eftir mynd Zack Snyders um Superman, Man of Steel, sem kemur næsta sumar, en þá verða liðin sjö ár frá því að Superman var síðast í bíó. Markaðssetningin á myndinni er að komast í fullan gang og myndir, kitlur, stiklur og sjónvarpsbútar… Lesa meira
Hans og Gréta veiða nornir – rauðmerkt stikla
Ný rauðmerkt stikla ( Red Band trailer ) er komin fyrir spennu-ævintýramyndina Hansel and Gretel Whitch Hunters, eða Nornaveiðimennirnir Hans og Gréta. Myndin er væntanleg í bíó 25. janúar nk. í Bandaríkjunum en 8. febrúar hér á landi. Rauðmerktar stiklur eru þannig að í þeim getur birtst grófara efni en…
Ný rauðmerkt stikla ( Red Band trailer ) er komin fyrir spennu-ævintýramyndina Hansel and Gretel Whitch Hunters, eða Nornaveiðimennirnir Hans og Gréta. Myndin er væntanleg í bíó 25. janúar nk. í Bandaríkjunum en 8. febrúar hér á landi. Rauðmerktar stiklur eru þannig að í þeim getur birtst grófara efni en… Lesa meira
Sovéskt sci-fi á Svörtum sunnudegi
Bíómyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís heldur ótrauður áfram að sýna jaðarmyndir á sunnudagskvöldum í bíóinu. Næsta mynd klúbbsins er mynd Andrei Tarkovsky, Solaris, frá árinu 1972, en í tilkynningu bíósins segir að jólin verði kvödd með sovéskum þunga. „Hér er á ferðinni frægasta költ myndin frá tímum járntjaldsins. Hún…
Bíómyndaklúbburinn Svartir sunnudagar í Bíó Paradís heldur ótrauður áfram að sýna jaðarmyndir á sunnudagskvöldum í bíóinu. Næsta mynd klúbbsins er mynd Andrei Tarkovsky, Solaris, frá árinu 1972, en í tilkynningu bíósins segir að jólin verði kvödd með sovéskum þunga. "Hér er á ferðinni frægasta költ myndin frá tímum járntjaldsins. Hún… Lesa meira
Svar við myndagátu 5
Getspakir lesendur voru ekki lengi að átta sig á svarinu við myndgátunni okkar, þeirri fimmtu í röðinni, sem við birtum fyrr í vikunni. Svarið er að sjálfsögðu: Mark Wahlberg Við birtum nýja gátu fljótlega, fylgist með á síðunni. Hér er myndagáta 5 aftur:
Getspakir lesendur voru ekki lengi að átta sig á svarinu við myndgátunni okkar, þeirri fimmtu í röðinni, sem við birtum fyrr í vikunni. Svarið er að sjálfsögðu: Mark Wahlberg Við birtum nýja gátu fljótlega, fylgist með á síðunni. Hér er myndagáta 5 aftur: Lesa meira
The Avengers: Ofmetnasta mynd 2012
Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.…
Marvel ofurhetjustórmyndin The Avengers, sem leikstýrt var af Joss Whedon, getur státað sig af ýmsu, og m.a. því að hafa verið vinsælasta myndin af öllum bíómyndum í Bandaríkjunum á síðasta ári ef miðað er við tekjur af sýningum myndarinnar á árinu. Það segir þó ekki að öllum finnist hún frábær.… Lesa meira
Megan Fox ekki dáin – er komin á Twitter
Megan Fox er komin á Twitter en stutt er síðan óprúttinn aðili breiddi þar út kolrangan orðróm um dauða hennar. „RIP Megan Fox“ flögraði um allt á Twitter, allt þar til Transformers-leikkonan stofnaði sinn eigin Twitter-reikning og leiðrétti vitleysuna. „Ég er ótrúlega sein í partíið en ég er hérna samt…
Megan Fox er komin á Twitter en stutt er síðan óprúttinn aðili breiddi þar út kolrangan orðróm um dauða hennar. "RIP Megan Fox" flögraði um allt á Twitter, allt þar til Transformers-leikkonan stofnaði sinn eigin Twitter-reikning og leiðrétti vitleysuna. "Ég er ótrúlega sein í partíið en ég er hérna samt… Lesa meira
The Descendants er besta mynd 2012
Við áramót er það góður siður að gera topplista fyrir árið sem er nýliðið. Vignir Jón Vignisson á kvikmyndavefnum Svarthöfða hefur tekið saman tuttugu bestu myndir ársins 2012. Í samantekt hans segir að árið hafi verið býsna gott bíóár „þar sem einna mest fór fyrir risavöxnum og tilkomumiklum ofurhetjumyndum eins…
Við áramót er það góður siður að gera topplista fyrir árið sem er nýliðið. Vignir Jón Vignisson á kvikmyndavefnum Svarthöfða hefur tekið saman tuttugu bestu myndir ársins 2012. Í samantekt hans segir að árið hafi verið býsna gott bíóár "þar sem einna mest fór fyrir risavöxnum og tilkomumiklum ofurhetjumyndum eins… Lesa meira
Willis harður með haglarann – Ný stikla
Komin er að því er virðist fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir nýju Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard, með þeim Bruce Willis í hlutverki John McClane sem fyrr, og Jai Courtney, sem leikur son hans í myndinni. Skoðaðu stikluna hér að neðan: Í þessari fimmtu Die…
Komin er að því er virðist fyrsta stiklan í fullri lengd fyrir nýju Die Hard myndina, A Good Day to Die Hard, með þeim Bruce Willis í hlutverki John McClane sem fyrr, og Jai Courtney, sem leikur son hans í myndinni. Skoðaðu stikluna hér að neðan: Í þessari fimmtu Die… Lesa meira
Fótboltaspil – Ný kitla
Það er þónokkuð algengt að sjá leikstjóra vinsælla teiknimynda færa sig yfir í leiknar myndir, sbr. þegar Phil Lord og Chris Miller leikstjórar Cloudy With a Chance of Meatballs gerðu 21 Jump Street. Það er ekki eins algengt að sjá leikstjóra fara hina leiðina, þ.e. færa sig frá leiknum myndum í…
Það er þónokkuð algengt að sjá leikstjóra vinsælla teiknimynda færa sig yfir í leiknar myndir, sbr. þegar Phil Lord og Chris Miller leikstjórar Cloudy With a Chance of Meatballs gerðu 21 Jump Street. Það er ekki eins algengt að sjá leikstjóra fara hina leiðina, þ.e. færa sig frá leiknum myndum í… Lesa meira
Illir andar snúa aftur
Nú er eitt ár liðið síðan tilkynnt var að framleiða ætti framhald myndarinnar The Last Exorcism, og nú er kynning á myndinni The Last Exorcism Part II hafin, en hún verður frumsýnd síðar á þessu ári. Mörgum er enn í fersku minni þegar auglýsingayfirvöld í Bretlandi, ASA, Advertising Standards Authority,…
Nú er eitt ár liðið síðan tilkynnt var að framleiða ætti framhald myndarinnar The Last Exorcism, og nú er kynning á myndinni The Last Exorcism Part II hafin, en hún verður frumsýnd síðar á þessu ári. Mörgum er enn í fersku minni þegar auglýsingayfirvöld í Bretlandi, ASA, Advertising Standards Authority,… Lesa meira
Skrímsli í skóla – Ný sjónvarpsauglýsing
Disney Pixar hefur sent frá sér nýja sjónvarpsauglýsingu fyrir nýju Monsters teiknimyndina, Monsters University, en áður höfum við séð kitlu og plaköt. Í auglýsingunni sjáum við háskólann og nokkra nemendur segja hvað það sé frábært að fara í skólann, rétt eins og í auglýsingu fyrir hvern annan háskóla. Sjáið auglýsinguna…
Disney Pixar hefur sent frá sér nýja sjónvarpsauglýsingu fyrir nýju Monsters teiknimyndina, Monsters University, en áður höfum við séð kitlu og plaköt. Í auglýsingunni sjáum við háskólann og nokkra nemendur segja hvað það sé frábært að fara í skólann, rétt eins og í auglýsingu fyrir hvern annan háskóla. Sjáið auglýsinguna… Lesa meira
WikiLeaks mynd tekin upp hér á landi
Fréttablaðið segir frá því í dag að bandaríski kvikmyndaframleiðandinn DreamWorks sé væntanlegur hingað til lands til að taka upp atriði í nýrri mynd um Julian Assange og vefsíðuna WikiLeaks, The Man Who Sold the World. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fara tökurnar að öllum líkindum fram í janúar og verða þær í…
Fréttablaðið segir frá því í dag að bandaríski kvikmyndaframleiðandinn DreamWorks sé væntanlegur hingað til lands til að taka upp atriði í nýrri mynd um Julian Assange og vefsíðuna WikiLeaks, The Man Who Sold the World. Samkvæmt heimildum Fréttablaðsins fara tökurnar að öllum líkindum fram í janúar og verða þær í… Lesa meira
Tökur á framhaldi The Raid að hefjast
Tökur á framhaldi hasarmyndarinnar The Raid, Berandal, hefjast 19. janúar. Þetta tilkynnti leikstjórinn Gareth Evans á Twitter-síðu sinni. Fyrsta atriði myndarinnar gerist tveimur klukkustundum eftir að The Raid endaði. The Raid var tekin upp í Indónesíu fyrir aðeins eina milljón dollara en varð engu að síður mjög vinsæl. Evans ætlaði upphaflega…
Tökur á framhaldi hasarmyndarinnar The Raid, Berandal, hefjast 19. janúar. Þetta tilkynnti leikstjórinn Gareth Evans á Twitter-síðu sinni. Fyrsta atriði myndarinnar gerist tveimur klukkustundum eftir að The Raid endaði. The Raid var tekin upp í Indónesíu fyrir aðeins eina milljón dollara en varð engu að síður mjög vinsæl. Evans ætlaði upphaflega… Lesa meira
Woo vill leikstýra The Expendables 3
John Woo hefur áhuga á að leikstýra þriðju Expendables-myndinni. Simon West sem áður leikstýrði Con Air var við stjórnvölinn í The Expendables 2. „Hún var mjög vinsæl í Kína og fjölmiðlar fjölluðu mikið um hana. Þetta var frábær mynd sem ég horfði á með fjölskyldunni minni. Ég elska allan hasarinn…
John Woo hefur áhuga á að leikstýra þriðju Expendables-myndinni. Simon West sem áður leikstýrði Con Air var við stjórnvölinn í The Expendables 2. "Hún var mjög vinsæl í Kína og fjölmiðlar fjölluðu mikið um hana. Þetta var frábær mynd sem ég horfði á með fjölskyldunni minni. Ég elska allan hasarinn… Lesa meira
Levitt orðaður við Guardians of the Galaxy
Joseph Gordon-Levitt hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í Guardians of the Galaxy sem er byggð á samnefndum myndasögum frá Marvel. Samkvæmt Deadline er hann líklegur til að taka að sér hlutverk Peter Quill. Þrír aðrir leikarar hafa verið orðaðir við hlutverk í myndinni, eða Garrett Hedlund, James Marsden og Sullivan…
Joseph Gordon-Levitt hefur verið orðaður við aðalhlutverkið í Guardians of the Galaxy sem er byggð á samnefndum myndasögum frá Marvel. Samkvæmt Deadline er hann líklegur til að taka að sér hlutverk Peter Quill. Þrír aðrir leikarar hafa verið orðaðir við hlutverk í myndinni, eða Garrett Hedlund, James Marsden og Sullivan… Lesa meira
Hver er leikarinn? – Myndagáta 5
Kvikmyndir.is birtir hér enn á ný myndagátu. Í þetta sinn er höfundur gátunnar Samúel Karl Ólason, og þökkum við honum kærlega fyrir innsendinguna. Gátan nú er einungis birt til gamans, og engin verðlaun í boði. Veist þú hvaða leikari þetta er? Við birtum svarið við gátunni á morgun.
Kvikmyndir.is birtir hér enn á ný myndagátu. Í þetta sinn er höfundur gátunnar Samúel Karl Ólason, og þökkum við honum kærlega fyrir innsendinguna. Gátan nú er einungis birt til gamans, og engin verðlaun í boði. Veist þú hvaða leikari þetta er? Við birtum svarið við gátunni á morgun. Lesa meira
Bogin tilvera á toppnum
Spennutryllirinn The Bourne Legacy er í fyrsta sæti íslenska DVD/Blu-ray listans aðra vikuna í röð, en myndin er búin að vera í þrjár vikur á listanum. Myndin fjallar um njósnarann Aaron Cross sem kemst að því einn góðan veðurdag að það er eitthvað bogið við tilveru hans sjálfs og að…
Spennutryllirinn The Bourne Legacy er í fyrsta sæti íslenska DVD/Blu-ray listans aðra vikuna í röð, en myndin er búin að vera í þrjár vikur á listanum. Myndin fjallar um njósnarann Aaron Cross sem kemst að því einn góðan veðurdag að það er eitthvað bogið við tilveru hans sjálfs og að… Lesa meira
Dauðvona trekkari sá Star Trek fyrstur allra
JJ Abrams, leikstjóri nýju Star Trek myndarinnar, Star Trek Into Darkness, ákvað að leyfa dauðvona trekkara ( gallharðir Star Trek aðdáendur ) að sjá nýju myndina fimm mánuðum fyrir frumsýningu. Dan, 41 árs, hefur verið Star Trek aðdáandi alla sína tíð, og er nú þegar búinn að sjá myndina, á undan…
JJ Abrams, leikstjóri nýju Star Trek myndarinnar, Star Trek Into Darkness, ákvað að leyfa dauðvona trekkara ( gallharðir Star Trek aðdáendur ) að sjá nýju myndina fimm mánuðum fyrir frumsýningu. Dan, 41 árs, hefur verið Star Trek aðdáandi alla sína tíð, og er nú þegar búinn að sjá myndina, á undan… Lesa meira
„Nei, ég vonast til að þú deyir“ valinn besti Bond frasinn
„No, Mr Bond, I expect you to die“ eða „Nei hr. Bond, ég vonast til að þú deyir“ hefur verið valinn besti Bond frasi allra tíma. Frasinn er úr myndinni Goldfinger frá árinu 1964 og er svar við því þegar Bond segir: „You expect me to talk?“ eða „Áttu von á…
"No, Mr Bond, I expect you to die" eða "Nei hr. Bond, ég vonast til að þú deyir" hefur verið valinn besti Bond frasi allra tíma. Frasinn er úr myndinni Goldfinger frá árinu 1964 og er svar við því þegar Bond segir: "You expect me to talk?" eða "Áttu von á… Lesa meira
"Nei, ég vonast til að þú deyir" valinn besti Bond frasinn
„No, Mr Bond, I expect you to die“ eða „Nei hr. Bond, ég vonast til að þú deyir“ hefur verið valinn besti Bond frasi allra tíma. Frasinn er úr myndinni Goldfinger frá árinu 1964 og er svar við því þegar Bond segir: „You expect me to talk?“ eða „Áttu von á…
"No, Mr Bond, I expect you to die" eða "Nei hr. Bond, ég vonast til að þú deyir" hefur verið valinn besti Bond frasi allra tíma. Frasinn er úr myndinni Goldfinger frá árinu 1964 og er svar við því þegar Bond segir: "You expect me to talk?" eða "Áttu von á… Lesa meira
Frumsýning – Hvíti kóalabjörninn
Sena frumsýnir á föstudaginn næsta, þann 4. janúar, teiknimyndina Hvíti kóalabjörninn, eða Outback eins og myndin heitir á frummálinu. Hér er um að ræða teiknimynd fyrir unga kvikmyndaunnendur, talsett á íslensku og full af fjöri, húmor og hæfilega spennandi ævintýrum og uppákomum við þeirra hæfi, eins og segir í tilkynningu…
Sena frumsýnir á föstudaginn næsta, þann 4. janúar, teiknimyndina Hvíti kóalabjörninn, eða Outback eins og myndin heitir á frummálinu. Hér er um að ræða teiknimynd fyrir unga kvikmyndaunnendur, talsett á íslensku og full af fjöri, húmor og hæfilega spennandi ævintýrum og uppákomum við þeirra hæfi, eins og segir í tilkynningu… Lesa meira
Frumsýning – Sinister
Sambíóin frumsýna hryllingsmyndina Sinister á föstudaginn næsta, þann 4. janúar. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin hafi fengið afar góða dóma þeirra sem séð hafa og kunna að meta góðar hrollvekjur. „Þetta má m.a. sjá á umsögnum almennra notenda á Imdb og dómum gagnrýnenda, t.d. Michaels Allen á vefsíðunni 28dayslateranalysis.com,…
Sambíóin frumsýna hryllingsmyndina Sinister á föstudaginn næsta, þann 4. janúar. Í tilkynningu frá Sambíóunum segir að myndin hafi fengið afar góða dóma þeirra sem séð hafa og kunna að meta góðar hrollvekjur. "Þetta má m.a. sjá á umsögnum almennra notenda á Imdb og dómum gagnrýnenda, t.d. Michaels Allen á vefsíðunni 28dayslateranalysis.com,… Lesa meira
Enginn gulur kafbátur
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Zemeckis, sem nú síðast gerði myndina Flight með Denzel Washington, mun ekki endurgera teiknimynd Bítlanna Yellow Submarine, eða Gula kafbátinn. Upprunalega átti að byrja að taka myndina, sem átti að vera teiknimynd að sjálfsögðu, árið 2011 með þeim Cary Elwes, Dean Lennox Kelly, Peter Serafinowicz og Adam Campbell í…
Óskarsverðlaunaleikstjórinn Robert Zemeckis, sem nú síðast gerði myndina Flight með Denzel Washington, mun ekki endurgera teiknimynd Bítlanna Yellow Submarine, eða Gula kafbátinn. Upprunalega átti að byrja að taka myndina, sem átti að vera teiknimynd að sjálfsögðu, árið 2011 með þeim Cary Elwes, Dean Lennox Kelly, Peter Serafinowicz og Adam Campbell í… Lesa meira
Bradley Cooper var vandræðaunglingur
Bradley Cooper var handtekinn þegar hann var unglingur. Í viðtali við Esquire sagðist leikarinn hafa valdið foreldrum sínum alls kyns vandræðum með uppátækjum sínum. „Ég var vel upp alinn. En ég lét þau ganga í gegnum alls konar rugl, Ég var handtekinn [fyrir að drekka undir lögaldri] þegar ég var…
Bradley Cooper var handtekinn þegar hann var unglingur. Í viðtali við Esquire sagðist leikarinn hafa valdið foreldrum sínum alls kyns vandræðum með uppátækjum sínum. "Ég var vel upp alinn. En ég lét þau ganga í gegnum alls konar rugl, Ég var handtekinn [fyrir að drekka undir lögaldri] þegar ég var… Lesa meira
Jay-Z tónlist mun hljóma í The Great Gatsby
Leikstjórinn Baz Luhrmann er þekktur fyrir að fara oft óvæntar leiðir þegar kemur að tónlist í kvikmyndum sínum. Næsta mynd Luhrmann, The Great Gatsby, er væntanleg í maí nk. og nú hefur verið staðfest hver muni sjá um tónlistina í myndinni, en orðrómur hafði verið uppi um að Prince eða…
Leikstjórinn Baz Luhrmann er þekktur fyrir að fara oft óvæntar leiðir þegar kemur að tónlist í kvikmyndum sínum. Næsta mynd Luhrmann, The Great Gatsby, er væntanleg í maí nk. og nú hefur verið staðfest hver muni sjá um tónlistina í myndinni, en orðrómur hafði verið uppi um að Prince eða… Lesa meira
Tarantino vill starfa með Depp
Quentin Tarantino og Johnny Depp hafa lengi haft áhuga á að starfa saman. Á óskalista leikstjórans yfir draumaleikara í myndum hans eru einnig Meryl Streep og Michael Caine. „Við höfum mikinn áhuga á að starfa saman. Við höfum talað um það í mörg ár,“ sagði Tarantino um mögulegt samstarf við…
Quentin Tarantino og Johnny Depp hafa lengi haft áhuga á að starfa saman. Á óskalista leikstjórans yfir draumaleikara í myndum hans eru einnig Meryl Streep og Michael Caine. "Við höfum mikinn áhuga á að starfa saman. Við höfum talað um það í mörg ár," sagði Tarantino um mögulegt samstarf við… Lesa meira
Heimsendir þekktra leikara
Gamanleikarinn Seth Rogen er bráðum að fara að senda frá sér sína fyrstu mynd sem leikstjóri, myndina This Is the End. Í myndinni leikar ýmsir þekktir leikarar sjálfa sig, og eins og sjá má af meðfylgjandi plakati fyrir myndina sem er nýbúið að birta, hafa nokkrir þeirra troðið sér þar…
Gamanleikarinn Seth Rogen er bráðum að fara að senda frá sér sína fyrstu mynd sem leikstjóri, myndina This Is the End. Í myndinni leikar ýmsir þekktir leikarar sjálfa sig, og eins og sjá má af meðfylgjandi plakati fyrir myndina sem er nýbúið að birta, hafa nokkrir þeirra troðið sér þar… Lesa meira
Hobbiti sterkur á toppnum, Django og Vesalingar byrja vel
Nýjustu mynd Quentin Tarantino, sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju, Django Unchained, tókst ekki að velta Hobbita Peters Jacksons úr sessi í Bandaríkjunum um helgina, en The Hobbit: An Unexpected Journey er efst á aðsóknarlista bíómynda í Bandaríkjunum þriðju vikuna í röð. Það sama má segja um aðra mynd, Les Miserables, eða Vesalingarnir,…
Nýjustu mynd Quentin Tarantino, sem beðið hefur verið eftir með mikilli óþreyju, Django Unchained, tókst ekki að velta Hobbita Peters Jacksons úr sessi í Bandaríkjunum um helgina, en The Hobbit: An Unexpected Journey er efst á aðsóknarlista bíómynda í Bandaríkjunum þriðju vikuna í röð. Það sama má segja um aðra mynd, Les Miserables, eða Vesalingarnir,… Lesa meira
Spielberg kaupir réttinn að breskri þáttaröð
Steven Spielberg hefur tryggt sér réttinn að bresku sjónvarpsþáttaröðinni The Syndicate og hyggst sýna hana í Bandaríkjunum. BBC-þættirnir fjalla um vinningshafa í lottóinu og í aðalhlutverkum eru Timothy Spall og Matthew Lewis úr Harry Potter-myndunum. Spielberg hreifst að þáttaröðinni og ákvað að hafa samband við höfundinn Kay Mellor í von…
Steven Spielberg hefur tryggt sér réttinn að bresku sjónvarpsþáttaröðinni The Syndicate og hyggst sýna hana í Bandaríkjunum. BBC-þættirnir fjalla um vinningshafa í lottóinu og í aðalhlutverkum eru Timothy Spall og Matthew Lewis úr Harry Potter-myndunum. Spielberg hreifst að þáttaröðinni og ákvað að hafa samband við höfundinn Kay Mellor í von… Lesa meira

