Tekjur af sýningu bíómynda nú um þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum námu alls 288 milljónum Bandaríkjadala, sem er nýtt met þar í landi. Gamla metið var sett árið 2009, en þá voru tekjur af bíómyndum þessa helgi, 268 milljónir dala. The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 var á toppnum eftir helgina, aðra…
Tekjur af sýningu bíómynda nú um þakkargjörðarhelgina í Bandaríkjunum námu alls 288 milljónum Bandaríkjadala, sem er nýtt met þar í landi. Gamla metið var sett árið 2009, en þá voru tekjur af bíómyndum þessa helgi, 268 milljónir dala. The Twilight Saga: Breaking Dawn Part 2 var á toppnum eftir helgina, aðra… Lesa meira
Fréttir
Svona sprakk fótboltavöllurinn í TDKR
Eitt af eftirminnilegustu atriðunum í stórmyndinni frá því síðasta sumar, The Dark Knight Rises, var þegar Bane sprengdi upp fótboltavöllinn. Í myndbandinu hér fyrir neðan er skoðað hvernig atriðið var búið til, en um er að ræða blöndu af undirbúningi á fótboltavellinum,…
Eitt af eftirminnilegustu atriðunum í stórmyndinni frá því síðasta sumar, The Dark Knight Rises, var þegar Bane sprengdi upp fótboltavöllinn. Í myndbandinu hér fyrir neðan er skoðað hvernig atriðið var búið til, en um er að ræða blöndu af undirbúningi á fótboltavellinum,… Lesa meira
Tucker vill meiri Rush Hour
Er möguleiki að við fáum einhverntímann að sjá Rush Hour 4? Chris Tucker, sem lék ásamt Jackie Chan í Rush Hour 1,2 og 3, var gripinn af blaðamanni E-online við frumsýningu myndarinnar Silver Linings Playbook um helgina og spurður þessarar spurningar. „Ég vona að það gerist. Við verðum að gera…
Er möguleiki að við fáum einhverntímann að sjá Rush Hour 4? Chris Tucker, sem lék ásamt Jackie Chan í Rush Hour 1,2 og 3, var gripinn af blaðamanni E-online við frumsýningu myndarinnar Silver Linings Playbook um helgina og spurður þessarar spurningar. "Ég vona að það gerist. Við verðum að gera… Lesa meira
Skammaður fyrir að herma eftir De Niro
Nýjasta mynd leikarans Bradley Cooper, sem þekktur er fyrir myndir eins og The Hangover 1 og 2, Silver Linings Playbook, var frumsýnd hér á landi um helgina. Nýlega tók Empire kvikmyndablaðið viðtal við Cooper í tilefni af útkomu myndarinnar og í viðtalinu, sem er hér fyrir neðan, er Cooper spurður hvort…
Nýjasta mynd leikarans Bradley Cooper, sem þekktur er fyrir myndir eins og The Hangover 1 og 2, Silver Linings Playbook, var frumsýnd hér á landi um helgina. Nýlega tók Empire kvikmyndablaðið viðtal við Cooper í tilefni af útkomu myndarinnar og í viðtalinu, sem er hér fyrir neðan, er Cooper spurður hvort… Lesa meira
Cruise lokaði Trafalgar torgi
Trafalgar Square í London var lokað tímabundið í dag, sunnudag, svo að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gæti sigið niður úr þyrlu og tekið upp atriði fyrir myndina sína All You Need is Kill. Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá fjallar All You Need Is Kill um…
Trafalgar Square í London var lokað tímabundið í dag, sunnudag, svo að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gæti sigið niður úr þyrlu og tekið upp atriði fyrir myndina sína All You Need is Kill. Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá fjallar All You Need Is Kill um… Lesa meira
Cruise lokaði Trafalgar torgi
Trafalgar Square í London var lokað tímabundið í dag, sunnudag, svo að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gæti sigið niður úr þyrlu og tekið upp atriði fyrir myndina sína All You Need is Kill. Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá fjallar All You Need Is Kill um…
Trafalgar Square í London var lokað tímabundið í dag, sunnudag, svo að kvikmyndaleikarinn Tom Cruise gæti sigið niður úr þyrlu og tekið upp atriði fyrir myndina sína All You Need is Kill. Eins og við höfum sagt frá áður hér á síðunni þá fjallar All You Need Is Kill um… Lesa meira
Boyle í bíó
Saga hinnar ólíklegu söng-stórstjörnu Susan Boyle, sem sló í gegn í hæfileikakeppninni Britain´s Got Talent árið 2009, og kom þar með öllum á óvart, og þá sérstaklega sjálfri sér, er líklega á leið á hvíta tjaldið. Lucas Webb hjá Fox Searchlight er drifkrafturinn þar á bakvið, en hann hefur tryggt…
Saga hinnar ólíklegu söng-stórstjörnu Susan Boyle, sem sló í gegn í hæfileikakeppninni Britain´s Got Talent árið 2009, og kom þar með öllum á óvart, og þá sérstaklega sjálfri sér, er líklega á leið á hvíta tjaldið. Lucas Webb hjá Fox Searchlight er drifkrafturinn þar á bakvið, en hann hefur tryggt… Lesa meira
Vinur skvettir víni – kitla
Í Bandaríkjunum eru þættirnir Cougar Town með Friends stjörnunni Courtney Cox enn í fullum gangi, en þeir voru sýndir hér á Íslandi á tímabili. Reyndar hætti ABC sjónvarpsstöðin framleiðslu þáttanna, en önnur stöð, TBS, greip tækifærið og hélt framleiðslunni áfram. Leikararnir í þáttunum komu saman á dögunum og bjuggu til kitlu…
Í Bandaríkjunum eru þættirnir Cougar Town með Friends stjörnunni Courtney Cox enn í fullum gangi, en þeir voru sýndir hér á Íslandi á tímabili. Reyndar hætti ABC sjónvarpsstöðin framleiðslu þáttanna, en önnur stöð, TBS, greip tækifærið og hélt framleiðslunni áfram. Leikararnir í þáttunum komu saman á dögunum og bjuggu til kitlu… Lesa meira
Twilight og Bond sigra jólasveininn
Í Bandaríkjunum er þakkargjörðarhátíð og því löng helgi, sem byrjaði sl. fimmtudag á Þakkargjörðardaginn. Kvikmyndaframleiðendur reyna gjarnan að bjóða upp á nýjar fjölskyldumyndir þessa helgi, en frumsýndar voru myndirnar Rise of the Guardians, sem er teiknimynd þar sem Jólasveinninn, páskakanínan, tannálfurinn, Snæfinnur snjókarl og Óli lokbrá sameinast í baráttunni gegn…
Í Bandaríkjunum er þakkargjörðarhátíð og því löng helgi, sem byrjaði sl. fimmtudag á Þakkargjörðardaginn. Kvikmyndaframleiðendur reyna gjarnan að bjóða upp á nýjar fjölskyldumyndir þessa helgi, en frumsýndar voru myndirnar Rise of the Guardians, sem er teiknimynd þar sem Jólasveinninn, páskakanínan, tannálfurinn, Snæfinnur snjókarl og Óli lokbrá sameinast í baráttunni gegn… Lesa meira
Lindsay Lohan verður Liz – 4 atriði
Í kvöld verður hin umtalaða sjónvarpsmynd Liz & Dick frumsýnd í Bandaríkjunum á Lifetime sjónvarpsstöðinni, en þar leikur Lindsay Lohan leikkonuna Elizabeth Taylor. Myndin fjallar um ástarsamband þeirra Taylor og Richard Burton, sem hófst á tökustað stórmyndarinnar Kleópötru, en rifrildi, kynlíf og áfengi, komu þar mjög við sögu. Gagnrýnendur sem…
Í kvöld verður hin umtalaða sjónvarpsmynd Liz & Dick frumsýnd í Bandaríkjunum á Lifetime sjónvarpsstöðinni, en þar leikur Lindsay Lohan leikkonuna Elizabeth Taylor. Myndin fjallar um ástarsamband þeirra Taylor og Richard Burton, sem hófst á tökustað stórmyndarinnar Kleópötru, en rifrildi, kynlíf og áfengi, komu þar mjög við sögu. Gagnrýnendur sem… Lesa meira
Rocky rotar Hamborgara
Eftir að hafa dreymt um það í átta ár að fá að sjá Óskarsverðlaunakvikmyndina Rocky, frá árinu 1976, verða að söngleik, rættist draumur höfundarins, Sylvester Stallone, um síðastliðna helgi í Hamborg í Þýskalandi, en verkið var frumsýnt sunnudaginn 20. nóvember sl. í óperuhúsinu í Hamborg. Það er skemmst frá því að…
Eftir að hafa dreymt um það í átta ár að fá að sjá Óskarsverðlaunakvikmyndina Rocky, frá árinu 1976, verða að söngleik, rættist draumur höfundarins, Sylvester Stallone, um síðastliðna helgi í Hamborg í Þýskalandi, en verkið var frumsýnt sunnudaginn 20. nóvember sl. í óperuhúsinu í Hamborg. Það er skemmst frá því að… Lesa meira
Affleck í vandræðum með The Stand
Ben Affleck segir að erfiðlega gangi að breyta fantasíu Stephens King, The Stand, í kvikmynd. Argo-leikstjórinn er með myndina á teikniborðinu en hún gerist eftir að miklar hamfarir hafa átt sér stað. Hún er búin að vera á undirbúningsstigi í töluverðan tíma og virðist ætla að vera þar eitthvað lengur.…
Ben Affleck segir að erfiðlega gangi að breyta fantasíu Stephens King, The Stand, í kvikmynd. Argo-leikstjórinn er með myndina á teikniborðinu en hún gerist eftir að miklar hamfarir hafa átt sér stað. Hún er búin að vera á undirbúningsstigi í töluverðan tíma og virðist ætla að vera þar eitthvað lengur.… Lesa meira
Cronenberg hafnaði Star Wars
David Cronenberg hafnaði því að leikstýra þriðju Star Wars-myndinni, Return of the Jedi. „Lucasfilm hafði samband við mig og það tók þá ekki langan tíma að sjá að það var kannski ekkert alltof góð hugmynd,“ sagði Cronenberg við Total Film. „Það setur á mann miklar hömlur að vera settur í…
David Cronenberg hafnaði því að leikstýra þriðju Star Wars-myndinni, Return of the Jedi. "Lucasfilm hafði samband við mig og það tók þá ekki langan tíma að sjá að það var kannski ekkert alltof góð hugmynd," sagði Cronenberg við Total Film. "Það setur á mann miklar hömlur að vera settur í… Lesa meira
Hobbitinn á lokametrunum – vídeóblogg
Frumsýningardagur myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey færist nær og nær með hverjum deginum, en myndin verður frumsýnd þann 26. desember. Tæknilið myndarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að klára tæknibrellurnar og lausa enda, svo að myndin líti sem best út í bíó. Í vídeóblogginu hér að neðan er…
Frumsýningardagur myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey færist nær og nær með hverjum deginum, en myndin verður frumsýnd þann 26. desember. Tæknilið myndarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að klára tæknibrellurnar og lausa enda, svo að myndin líti sem best út í bíó. Í vídeóblogginu hér að neðan er… Lesa meira
J.R. úr Dallas látinn
Leikarinn Larry Hagman, sem lék óþokkann J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu, Dallas, er látinn 81 árs að aldri. Leikarinn lést á Medical City Dallas spítalanum eftir baráttu við krabbamein, að því er fram kemur í Dallas Morning News. „Þegar hann skildi við var hann umkringdur ástvinum sínum,“ segir í tilkynningu…
Leikarinn Larry Hagman, sem lék óþokkann J.R. Ewing í sjónvarpsþáttunum geysivinsælu, Dallas, er látinn 81 árs að aldri. Leikarinn lést á Medical City Dallas spítalanum eftir baráttu við krabbamein, að því er fram kemur í Dallas Morning News. "Þegar hann skildi við var hann umkringdur ástvinum sínum," segir í tilkynningu… Lesa meira
Kuldi fer í bíó
Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út á dögunum. Fréttablaðið greinir frá þessu. Kuldi er sjálfstæður tryllir í anda bókar Yrsu, Ég man þig, en Sigurjón á einnig réttinn á þeirri bók, og fer myndin í tökur á næsta ári. „Kuldi…
Kvikmyndaframleiðandinn Sigurjón Sighvatsson hefur tryggt sér réttinn á nýrri spennusögu Yrsu Sigurðardóttur, Kulda, sem kom út á dögunum. Fréttablaðið greinir frá þessu. Kuldi er sjálfstæður tryllir í anda bókar Yrsu, Ég man þig, en Sigurjón á einnig réttinn á þeirri bók, og fer myndin í tökur á næsta ári. "Kuldi… Lesa meira
Kósýkvöld í kvöld?
Það eru bíómyndir á öllum þremur stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku í kvöld, þannig að það er grundvöllur fyrir góðu kósýkvöldi fyrir framan skjáinn, fyrir þá sem ekki hafa annað á prjónunum. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndirnar sem eru í sjónvarpinu í kvöld: Skjár 1 Flawless Glæpamynd sem gerist árið 1960…
Það eru bíómyndir á öllum þremur stóru sjónvarpsstöðvunum íslensku í kvöld, þannig að það er grundvöllur fyrir góðu kósýkvöldi fyrir framan skjáinn, fyrir þá sem ekki hafa annað á prjónunum. Hér að neðan er yfirlit yfir bíómyndirnar sem eru í sjónvarpinu í kvöld: Skjár 1 Flawless Glæpamynd sem gerist árið 1960… Lesa meira
XL sýnd á Les Arcs
Marteini Thorssyni, leikstjóra, hefur verið boðið að kynna nýjustu kvikmynd sína, XL, á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi. Þar tekur hún þátt í flokknum „verk í vinnslu“, eða réttara nefnt „verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila“. Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Kvikmyndahátíðin Les Arcs European Film Festival…
Marteini Thorssyni, leikstjóra, hefur verið boðið að kynna nýjustu kvikmynd sína, XL, á hátíðinni Les Arcs í Frakklandi. Þar tekur hún þátt í flokknum "verk í vinnslu", eða réttara nefnt "verk í leit að alþjóðlegum dreifingaraðila". Þetta kemur fram í tilkynningu frá framleiðendum myndarinnar. Kvikmyndahátíðin Les Arcs European Film Festival… Lesa meira
22 ára handrit Apatow í Simpsons
Þáttur um Simpsons-fjölskylduna verður gerður eftir handriti leikstjórans Judds Apatow, 22 árum eftir að hann skrifaði það. Sem ungur og upprennandi grínisti sendi Apatow inn handrit þegar upptökur á fyrstu þáttaröðinni voru að hefjast 1989. Hann fékk aftur á móti ekkert svar. Apatow náði síðar frægð og frama. Fyrst með…
Þáttur um Simpsons-fjölskylduna verður gerður eftir handriti leikstjórans Judds Apatow, 22 árum eftir að hann skrifaði það. Sem ungur og upprennandi grínisti sendi Apatow inn handrit þegar upptökur á fyrstu þáttaröðinni voru að hefjast 1989. Hann fékk aftur á móti ekkert svar. Apatow náði síðar frægð og frama. Fyrst með… Lesa meira
Spielberg vildi leikstýra Bond
Steven Spielberg bauðst einu sinni til að leikstýra James Bond-mynd en var hafnað. Þetta var á áttunda áratugnum þegar hann hitti framleiðandann Albert R. Broccoli. „Ég fór til Cubby Broccoli og spurði hvort ég mætti gera eina og hann sagði: „Nei,“ sagði Spielberg við Daily Mail. „Ég spurði aldrei aftur.…
Steven Spielberg bauðst einu sinni til að leikstýra James Bond-mynd en var hafnað. Þetta var á áttunda áratugnum þegar hann hitti framleiðandann Albert R. Broccoli. "Ég fór til Cubby Broccoli og spurði hvort ég mætti gera eina og hann sagði: "Nei," sagði Spielberg við Daily Mail. "Ég spurði aldrei aftur.… Lesa meira
Topp 10 illmenni sem verða góð
Stundum gerist það, a.m.k. í bíómyndunum, að hin verstu illmenni breytast og verða góð. Kvikmyndir.is lét taka saman topplista yfir illmenni sem verða góð á endanum, en hugmyndin kemur frá notanda síðunnar, Þórarni Emil Magnússyni, og þökkum við honum kærlega fyrir sendinguna. Við hvetjum notendur til að senda okkur topp…
Stundum gerist það, a.m.k. í bíómyndunum, að hin verstu illmenni breytast og verða góð. Kvikmyndir.is lét taka saman topplista yfir illmenni sem verða góð á endanum, en hugmyndin kemur frá notanda síðunnar, Þórarni Emil Magnússyni, og þökkum við honum kærlega fyrir sendinguna. Við hvetjum notendur til að senda okkur topp… Lesa meira
Kínverjar klipptir út úr Red Dawn
Kvikmyndafyrirtæki í Hollywood hefur ákveðið að klippa út öll kínversk illmenni úr myndinni Red Dawn, en myndin átti upprunalega að fjalla um innrás hóps Kínverja inn í Bandaríkin. Þetta er gert til að styggja ekki kínverska markaðinn. Myndin er nú þegar komin út í Bandaríkjunum og í aðalhlutverki er ástralski…
Kvikmyndafyrirtæki í Hollywood hefur ákveðið að klippa út öll kínversk illmenni úr myndinni Red Dawn, en myndin átti upprunalega að fjalla um innrás hóps Kínverja inn í Bandaríkin. Þetta er gert til að styggja ekki kínverska markaðinn. Myndin er nú þegar komin út í Bandaríkjunum og í aðalhlutverki er ástralski… Lesa meira
Leitar að sínum innri jólasveini
Gamanleikarinn James Corden ætlar að skella sér í jólasveinabúning á næsta ári, en hann hefur ákveðið að leika í fjölskyldumyndinni School For Santas, eða Jólasveinaskólinn. Corden, sem er 34 ára gamall, hefur áður gert myndir eins og Can A Song Save Your Life og leikið söngvarann Paul Potts sem sló í gegn…
Gamanleikarinn James Corden ætlar að skella sér í jólasveinabúning á næsta ári, en hann hefur ákveðið að leika í fjölskyldumyndinni School For Santas, eða Jólasveinaskólinn. Corden, sem er 34 ára gamall, hefur áður gert myndir eins og Can A Song Save Your Life og leikið söngvarann Paul Potts sem sló í gegn… Lesa meira
Risa eldhús í raunveruleikaþætti
Í kvöld hefur raunveruleikaþátturinn MasterChef Ísland göngu sína á Stöð 2. Í þættinum reyna áhugakokkar að heilla dómaratríóið með réttum sínum. Þeim sem tekst það fá MasterChef-svuntu og komast áfram í næstu umferð. „Næsta umferð er svo svokallað „Boot Camp“, eða herbúðir, þar sem þeir bestu úr áheyrnarprufunum spreyta sig…
Í kvöld hefur raunveruleikaþátturinn MasterChef Ísland göngu sína á Stöð 2. Í þættinum reyna áhugakokkar að heilla dómaratríóið með réttum sínum. Þeim sem tekst það fá MasterChef-svuntu og komast áfram í næstu umferð. "Næsta umferð er svo svokallað "Boot Camp", eða herbúðir, þar sem þeir bestu úr áheyrnarprufunum spreyta sig… Lesa meira
Chase er hættur í skólanum
Gamanleikarinn Chevy Chase hefur yfirgefið gamanþættina Community, en aðdáendur leikarans sem fylgst hafa með honum undanfarið, vita að leikarinn hefur ekki verið allt of sáttur í þáttunum. Þættirnir fjalla um hóp nemenda í öldungadeild framhaldsskóla í Greendale í Colorodo í Bandaríkjunum. Þátturinn er að sigla inn í sitt fjórða tímabil…
Gamanleikarinn Chevy Chase hefur yfirgefið gamanþættina Community, en aðdáendur leikarans sem fylgst hafa með honum undanfarið, vita að leikarinn hefur ekki verið allt of sáttur í þáttunum. Þættirnir fjalla um hóp nemenda í öldungadeild framhaldsskóla í Greendale í Colorodo í Bandaríkjunum. Þátturinn er að sigla inn í sitt fjórða tímabil… Lesa meira
Kósýkvöld í kvöld?
Það er komin föstudagur aftur. Þeir sem fara ekki út á lífið í kvöld, kúra væntanlega bara uppi í sófa og kveikja á sjónvarpinu, í þeirri von að þar sé boðið upp á góðar bíómyndir. Hér að neðan er samantekt á þeim bíómyndum sem eru í boði á RÚV og Stöð…
Það er komin föstudagur aftur. Þeir sem fara ekki út á lífið í kvöld, kúra væntanlega bara uppi í sófa og kveikja á sjónvarpinu, í þeirri von að þar sé boðið upp á góðar bíómyndir. Hér að neðan er samantekt á þeim bíómyndum sem eru í boði á RÚV og Stöð… Lesa meira
Bond kominn með bílpróf
Njósnarinn 007 hefur kannski leyfi til að drepa en James Bond þurfti engu að síður að taka bílpróf til að geta ekið um götur New York. Bond, eða réttara sagt leikarinn Daniel Craig, er fluttur til Manhattan í New York með eiginkonu sinni, leikkonunni Rachel Weisz. Til að geta ekið…
Njósnarinn 007 hefur kannski leyfi til að drepa en James Bond þurfti engu að síður að taka bílpróf til að geta ekið um götur New York. Bond, eða réttara sagt leikarinn Daniel Craig, er fluttur til Manhattan í New York með eiginkonu sinni, leikkonunni Rachel Weisz. Til að geta ekið… Lesa meira
Frumsýning – Safety Not Garanteed
Bíó Paradís, í samvinnu við Græna ljósið, sýnir frá og með morgundeginum, 22. nóvember, gamanmyndina Safety Not Guaranteed frá framleiðendum Little Miss Sunshine. Í frétt frá Bíó Paradís segir að myndin fjalli um skemmtilegan sérvitring sem hyggur á tímaflakk og hún hafi hlotið einróma lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda. „Fílgúdd mynd ársins!“ Sjáið…
Bíó Paradís, í samvinnu við Græna ljósið, sýnir frá og með morgundeginum, 22. nóvember, gamanmyndina Safety Not Guaranteed frá framleiðendum Little Miss Sunshine. Í frétt frá Bíó Paradís segir að myndin fjalli um skemmtilegan sérvitring sem hyggur á tímaflakk og hún hafi hlotið einróma lof bæði gagnrýnenda og áhorfenda. "Fílgúdd mynd ársins!" Sjáið… Lesa meira
Taugatrekkjandi hrollur – Stikla
Framleiðendur Paranormal Activity myndanna munu frumsýna nýja, og aðeins öðru vísi hryllingsmynd snemma á næsta ári. Miðað við stikluna hér að neðan þá virðist sem þeir séu komnir aðeins yfir í vísindaskáldsögugírinn. Stiklan er amk. verulega taugatrekkjandi. Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret, leikin af þeim Keri…
Framleiðendur Paranormal Activity myndanna munu frumsýna nýja, og aðeins öðru vísi hryllingsmynd snemma á næsta ári. Miðað við stikluna hér að neðan þá virðist sem þeir séu komnir aðeins yfir í vísindaskáldsögugírinn. Stiklan er amk. verulega taugatrekkjandi. Dark Skies fjallar um þau Lacey og Daniel Barret, leikin af þeim Keri… Lesa meira
Independence Day ekki strax í 3D
Þið sem voruð að bíða eftir að sjá stórmyndina Independence Day í þrívídd, verðið því miður að bíða enn um sinn, því myndin mun EKKI verða sýnd í þrívídd næsta sumar, eins og búið var að ákveða að gera þann 3. júlí. Framleiðslufyrirtækið 20th Century Fox hefur ekki gefið neina…
Þið sem voruð að bíða eftir að sjá stórmyndina Independence Day í þrívídd, verðið því miður að bíða enn um sinn, því myndin mun EKKI verða sýnd í þrívídd næsta sumar, eins og búið var að ákveða að gera þann 3. júlí. Framleiðslufyrirtækið 20th Century Fox hefur ekki gefið neina… Lesa meira

