Hobbitinn á lokametrunum – vídeóblogg

Frumsýningardagur myndarinnar The Hobbit: An Unexpected Journey færist nær og nær með hverjum deginum, en myndin verður frumsýnd þann 26. desember.  Tæknilið myndarinnar vinnur nú hörðum höndum að því að klára tæknibrellurnar og lausa enda, svo að myndin líti sem best út í bíó.

Í vídeóblogginu hér að neðan er fjallað um framleiðsluna, núna á lokametrunum.

Skoðið líka Facebook síðu Hobbitans hér.