Fréttir

Hammer og Depp urðu nánir


Svo virðist sem kærleikar hafi tekist með Armie Hammer og Johnny Depp við tökur á myndinni The Lone Ranger, en Hammer leikur titilhlutverkið, og Depp leikur fylgisvein hans, indjánann Toto. „Ég fléttaði hárið á honum!“, sagði Hammer léttur á því við e-online tímaritið, þegar hann mætti til að vera viðstaddur…

Svo virðist sem kærleikar hafi tekist með Armie Hammer og Johnny Depp við tökur á myndinni The Lone Ranger, en Hammer leikur titilhlutverkið, og Depp leikur fylgisvein hans, indjánann Toto. "Ég fléttaði hárið á honum!", sagði Hammer léttur á því við e-online tímaritið, þegar hann mætti til að vera viðstaddur… Lesa meira

Star Wars: Episode 7 árið 2015!


Stórveldið Disney ætlar að kaupa LucasFilm fyrir um fimm hundruð milljarða króna. Disney ætlar sömuleiðis að frumsýna Star Wars: Episode 7 árið 2015. Í yfirlýsingu frá Disney kemur fram að yfirtakan þýðir að allt sem tengist vörumerkinu Star Wars verður í eigu fyrirtækisins sem Walt Disney stofnaði árið 1923. George…

Stórveldið Disney ætlar að kaupa LucasFilm fyrir um fimm hundruð milljarða króna. Disney ætlar sömuleiðis að frumsýna Star Wars: Episode 7 árið 2015. Í yfirlýsingu frá Disney kemur fram að yfirtakan þýðir að allt sem tengist vörumerkinu Star Wars verður í eigu fyrirtækisins sem Walt Disney stofnaði árið 1923. George… Lesa meira

Bardem fær stjörnu


Spænski Óskarsverðlaunahafinn Javier Bardem verður á næstunni heiðraður með stjörnu í Frægðarstétt Hollywood. Bardem hefur líklega aldrei verið vinsælli en hann leikur hið sturlaða illmenni Silva í nýjustu Bond-myndinni Skyfall, sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur. Þetta verður 2.484. stjarnan sem sett verður í Frægðarstéttina og mun athöfnin eiga sér…

Spænski Óskarsverðlaunahafinn Javier Bardem verður á næstunni heiðraður með stjörnu í Frægðarstétt Hollywood. Bardem hefur líklega aldrei verið vinsælli en hann leikur hið sturlaða illmenni Silva í nýjustu Bond-myndinni Skyfall, sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur. Þetta verður 2.484. stjarnan sem sett verður í Frægðarstéttina og mun athöfnin eiga sér… Lesa meira

Hófst eftir þras á Facebook


Cult og klassík hópurinn Svartir sunnudagar mun hefja starfsemi sína í Bíó Paradís sunnudaginn 4. nóvember nk. kl. 20, en hópurinn mun standa að vikulegum kvikmyndasýningum í Bíó Paradís á sunnudagskvöldum í vetur. Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sigurjón Sigurðsson ( Sjón ) Sigurjón Kjartansson segir í samtali við Kvikmyndir.is…

Cult og klassík hópurinn Svartir sunnudagar mun hefja starfsemi sína í Bíó Paradís sunnudaginn 4. nóvember nk. kl. 20, en hópurinn mun standa að vikulegum kvikmyndasýningum í Bíó Paradís á sunnudagskvöldum í vetur. Sigurjón Kjartansson, Hugleikur Dagsson og Sigurjón Sigurðsson ( Sjón ) Sigurjón Kjartansson segir í samtali við Kvikmyndir.is… Lesa meira

Frumsýning – Hótel Transylvanía


Sena frumsýnir á föstudaginn næsta, þann 2. nóvember, teiknimyndina Hótel Transylvanía. Í tilkynningu frá Senu segir eftirfarandi: „Velkomin á Hótel Transylvaníu, fimm stjörnu lúxushótel í eigu Drakúla. Hér geta skrímsli og fjölskyldur þeirra sleppt fram af sér beislinu og verið þau sjálf, án þess að verða fyrir sífelldum truflunum frá mannfólkinu.…

Sena frumsýnir á föstudaginn næsta, þann 2. nóvember, teiknimyndina Hótel Transylvanía. Í tilkynningu frá Senu segir eftirfarandi: "Velkomin á Hótel Transylvaníu, fimm stjörnu lúxushótel í eigu Drakúla. Hér geta skrímsli og fjölskyldur þeirra sleppt fram af sér beislinu og verið þau sjálf, án þess að verða fyrir sífelldum truflunum frá mannfólkinu.… Lesa meira

Day-Lewis fer á bókasafnið


Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn, kvikmyndaleikarinn Daniel Day-Lewis, sem leikur 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, í nýjustu mynd Steven Spielberg, Lincoln, afhenti á dögunum, ásamt systur sinni Tamasin Day-Lewis,  Bodleian bókasafninu í Oxford háskóla á Englandi, skjalasafn föður síns, skáldsins Cecil Day-Lewis. Cecil var prófessor í ljóðlist og útnefndur lárviðarskáld í Bretlandi árið…

Tvöfaldi Óskarsverðlaunahafinn, kvikmyndaleikarinn Daniel Day-Lewis, sem leikur 16. forseta Bandaríkjanna, Abraham Lincoln, í nýjustu mynd Steven Spielberg, Lincoln, afhenti á dögunum, ásamt systur sinni Tamasin Day-Lewis,  Bodleian bókasafninu í Oxford háskóla á Englandi, skjalasafn föður síns, skáldsins Cecil Day-Lewis. Cecil var prófessor í ljóðlist og útnefndur lárviðarskáld í Bretlandi árið… Lesa meira

Börnin eru aftur best


Myndin What To Expect When You Are Expecting, sem fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar von er á barni inn á heimilið, náði langbesta árangri á DVD í vikunni, en myndin er aðra vikuna á röð á toppi DVD vinsældarlistans á Íslandi.  …

Myndin What To Expect When You Are Expecting, sem fjallar um fimm pör, og hvernig líf þeirra fer allt á hvolf þegar von er á barni inn á heimilið, náði langbesta árangri á DVD í vikunni, en myndin er aðra vikuna á röð á toppi DVD vinsældarlistans á Íslandi.  … Lesa meira

King kemur aftur í ofbeldið


Eftir margra ára vangaveltur, vonbrigði, sögusagnir og getgátur, þá eru þeir Robert Rodriguez og Frank Miller loksins byrjaðir á Sin City 2. Þeir byrjuðu á myndinni í gær samkvæmt Empire tímaritinu, og nú hefur einn leikaranna úr fyrri myndinni bæst í hópinn til viðbótar, og einn nýr. Jaime King er…

Eftir margra ára vangaveltur, vonbrigði, sögusagnir og getgátur, þá eru þeir Robert Rodriguez og Frank Miller loksins byrjaðir á Sin City 2. Þeir byrjuðu á myndinni í gær samkvæmt Empire tímaritinu, og nú hefur einn leikaranna úr fyrri myndinni bæst í hópinn til viðbótar, og einn nýr. Jaime King er… Lesa meira

Crossbones grillar Captain America


Leikarinn Frank Grillo, sem þekktur er fyrir leik sinn í The Grey og End of Watch m.a., hefur verið ráðinn til að leika vonda kallinn Crossbones í Captain America 2; Captain America: The Winter Soldier.  „Takk allir!! Ég gæti ekki verið ánægðari en nú, að verða hluti af Marvel fjölskyldunni,“…

Leikarinn Frank Grillo, sem þekktur er fyrir leik sinn í The Grey og End of Watch m.a., hefur verið ráðinn til að leika vonda kallinn Crossbones í Captain America 2; Captain America: The Winter Soldier.  "Takk allir!! Ég gæti ekki verið ánægðari en nú, að verða hluti af Marvel fjölskyldunni,"… Lesa meira

Cruise kærir ekki


Kvikmyndaleikarinn Tom Cruise ætlar ekki að kæra 41 árs gamlan nágranna sinn, Jason Sullivan, fyrir að brjótast inn á lóðina sína, sem við sögðum frá í gær. Maðurinn var sauðdrukkinn og klifraði yfir öryggisgirðingu við heimili Cruise í Beverly Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum. Öryggisverðir yfirbuguðu manninn með rafbyssu.…

Kvikmyndaleikarinn Tom Cruise ætlar ekki að kæra 41 árs gamlan nágranna sinn, Jason Sullivan, fyrir að brjótast inn á lóðina sína, sem við sögðum frá í gær. Maðurinn var sauðdrukkinn og klifraði yfir öryggisgirðingu við heimili Cruise í Beverly Hills í Los Angeles í Bandaríkjunum. Öryggisverðir yfirbuguðu manninn með rafbyssu.… Lesa meira

Vinningshafar í októberleik og nýr leikur


Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í októberblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið skólatöskuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru … Hilmar Sverrisson Hulda Eir Sævarsdóttir Páll Ágúst Jónsson Sigurður Eggertsson Máney Nótt Ingibjargardóttir…

Dregið hefur verið í bíómiðaleiknum sem finna mátti í októberblaði Mynda mánaðarins og fá eftirtalin miða fyrir tvo í eitthvert kvikmyndahúsanna í vinning fyrir að hafa fundið skólatöskuna og skilað lausninni hér á kvikmyndir.is. Vinningshafar eru ... Hilmar Sverrisson Hulda Eir Sævarsdóttir Páll Ágúst Jónsson Sigurður Eggertsson Máney Nótt Ingibjargardóttir… Lesa meira

Wolverine afhjúpaður


Glænýtt kynningarplakat fyrir hasarmyndina The Wolverine hefur verið afhjúpað. Myndin er væntanleg næsta sumar og sem fyrr verður Hugh Jackman í aðalhlutverki. Jackman og leikstjórinn James Mangold sátu nýverið fyrir svörum á Youtube vegna myndarinnar. Þar gáfu þeir vísbendingar um söguþráðinn og sögðu að óvinir Wolverine muni finna aðferð til…

Glænýtt kynningarplakat fyrir hasarmyndina The Wolverine hefur verið afhjúpað. Myndin er væntanleg næsta sumar og sem fyrr verður Hugh Jackman í aðalhlutverki. Jackman og leikstjórinn James Mangold sátu nýverið fyrir svörum á Youtube vegna myndarinnar. Þar gáfu þeir vísbendingar um söguþráðinn og sögðu að óvinir Wolverine muni finna aðferð til… Lesa meira

Hötuð móðir neitar að flytja


Tvöfalda Óskarsverðlaunaleikkonan Jane Fonda, sem komin er á áttræðisaldur, ætlar að leika í nýjum gamanþáttum á ABC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum sem kallast Now What? Fyrst verður gerður einn prufuþáttur, en fari svo að þáttturinn hljóti náð fyrir augum áhorfenda, þá verður þetta fyrsta aðalhlutverkið sem Fonda leikur í sjónvarpsþáttaröð. Þættirnir…

Tvöfalda Óskarsverðlaunaleikkonan Jane Fonda, sem komin er á áttræðisaldur, ætlar að leika í nýjum gamanþáttum á ABC sjónvarpsstöðinni í Bandaríkjunum sem kallast Now What? Fyrst verður gerður einn prufuþáttur, en fari svo að þáttturinn hljóti náð fyrir augum áhorfenda, þá verður þetta fyrsta aðalhlutverkið sem Fonda leikur í sjónvarpsþáttaröð. Þættirnir… Lesa meira

Downey Jr. í Call of Duty stiklu


Robert Downey Jr. og Guy Ritchie hafa ruglað saman reitum á ný, en nú er það ekki vegna Sherlock Holmes, heldur vegna Call of Duty stiklu. Guy Ritchie leikstýrði stiklunni hér að neðan sem er um 60 sekúndna löng og er fyrir nýjustu útgáfuna af skotleiknum vinsæla sem ber heitið…

Robert Downey Jr. og Guy Ritchie hafa ruglað saman reitum á ný, en nú er það ekki vegna Sherlock Holmes, heldur vegna Call of Duty stiklu. Guy Ritchie leikstýrði stiklunni hér að neðan sem er um 60 sekúndna löng og er fyrir nýjustu útgáfuna af skotleiknum vinsæla sem ber heitið… Lesa meira

Bond fjórtánfaldur sigurvegari


Já, þið gátuð ykkur rétt til – Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var langsamlega mest sótta mynd helgarinnar á Íslandi, og þénaði fjórtán sinnum meira en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Djúpið. Bond stúlkan Berenice Marlohe og Bond sjálfur Daniel Craig ræðast við á barnum í Skyfall. Í…

Já, þið gátuð ykkur rétt til - Skyfall, nýjasta James Bond myndin, var langsamlega mest sótta mynd helgarinnar á Íslandi, og þénaði fjórtán sinnum meira en myndin í öðru sæti, toppmynd síðustu viku, Djúpið. Bond stúlkan Berenice Marlohe og Bond sjálfur Daniel Craig ræðast við á barnum í Skyfall. Í… Lesa meira

Næstu 2 Bondmyndir í vinnslu


Nú þegar Skyfall, nýjasta James Bond myndin, hefur verið frumsýnd, er ekki úr vegi að skoða hvaða verkefni tekur við hjá njósnaranum. Samkvæmt frétt í breska blaðinu The Guardian er búið að ákveða að næsta mynd verði byggð á sögu í tveimur hlutum og verði eftir handritshöfund myndarinnar Hugo, John Logan.…

Nú þegar Skyfall, nýjasta James Bond myndin, hefur verið frumsýnd, er ekki úr vegi að skoða hvaða verkefni tekur við hjá njósnaranum. Samkvæmt frétt í breska blaðinu The Guardian er búið að ákveða að næsta mynd verði byggð á sögu í tveimur hlutum og verði eftir handritshöfund myndarinnar Hugo, John Logan.… Lesa meira

Besta Bondhelgi sögunnar


Skyfall, nýjasta James Bond myndin sem frumsýnd var hér á landi um helgina og víðar, sló hressilega í gegn í Bretlandi um helgina og sló nokkur aðsóknarmet á frumsýningarhelgi, þar á meðal stærsta opnun á 2D mynd og aðsóknarmesta mynd á laugardegi á frumsýningarhelgi, en myndin er sú næst aðsóknarmesta á frumsýningarhelgi…

Skyfall, nýjasta James Bond myndin sem frumsýnd var hér á landi um helgina og víðar, sló hressilega í gegn í Bretlandi um helgina og sló nokkur aðsóknarmet á frumsýningarhelgi, þar á meðal stærsta opnun á 2D mynd og aðsóknarmesta mynd á laugardegi á frumsýningarhelgi, en myndin er sú næst aðsóknarmesta á frumsýningarhelgi… Lesa meira

Maður fær raflost hjá Cruise


Þetta gæti verið beint úr einhverri Tom Cruise spennumyndinni, en sl. sunnudag var maður handtekinn fyrir meint innbrot inn á lóð Tom Cruise í Beverly Hills í Hollywood. Öryggisverðir Cruise sáu manninn hoppa yfir girðingu og gáfu honum raflost með rafbyssu. Maðurinn er sagður hafa verið 41 árs gamall ölvaður nágranni…

Þetta gæti verið beint úr einhverri Tom Cruise spennumyndinni, en sl. sunnudag var maður handtekinn fyrir meint innbrot inn á lóð Tom Cruise í Beverly Hills í Hollywood. Öryggisverðir Cruise sáu manninn hoppa yfir girðingu og gáfu honum raflost með rafbyssu. Maðurinn er sagður hafa verið 41 árs gamall ölvaður nágranni… Lesa meira

Frumsýning: House At The End Of The Street


Sambíóin frumsýna spennutryllinn House At The End Of The Street föstudaginn 2. nóvember nk. Myndin fjallar um mæðgur sem í kjölfar skilnaðar flytja til nýs bæjar og komast að því að stúlka sem hafði átt heima í næsta húsi hafði myrt foreldra sína og síðan horfið sporlaust. Það eru þær Jennifer…

Sambíóin frumsýna spennutryllinn House At The End Of The Street föstudaginn 2. nóvember nk. Myndin fjallar um mæðgur sem í kjölfar skilnaðar flytja til nýs bæjar og komast að því að stúlka sem hafði átt heima í næsta húsi hafði myrt foreldra sína og síðan horfið sporlaust. Það eru þær Jennifer… Lesa meira

Litríkur bandamaður


Við sögðum um daginn frá nýrri mynd, Grace of Monaco, um Grace Kelly, Hollywood stjörnuna sem varð furstaynja af Mónakó, þar sem Nicole Kidman fer með hlutverk Kelly. Fleiri leikarar hafa bæst í leikarahópinn nýlega, en á leikaralistanum eru m.a. Tim Roth sem mun leika furstann og Parker Posey sem leikur Madge Tivey-Faucon. Nýlega…

Við sögðum um daginn frá nýrri mynd, Grace of Monaco, um Grace Kelly, Hollywood stjörnuna sem varð furstaynja af Mónakó, þar sem Nicole Kidman fer með hlutverk Kelly. Fleiri leikarar hafa bæst í leikarahópinn nýlega, en á leikaralistanum eru m.a. Tim Roth sem mun leika furstann og Parker Posey sem leikur Madge Tivey-Faucon. Nýlega… Lesa meira

Nýjasta megrunaræðið – Horfðu á Shining!


Ertu í vandræðum með aukakílóin, en hefur gaman af hryllingsmyndum? Loksins er komin hin fullkomna lausn fyrir þig. Með því að skella hryllingsmynd í tækið, og horfa á hana sitjandi í sófanum, geturðu brennt jafnmikið af hitaeiningum og þú myndir brenna í hálftíma gönguferð. Vísindamenn í háskólanum í Westminster hafa…

Ertu í vandræðum með aukakílóin, en hefur gaman af hryllingsmyndum? Loksins er komin hin fullkomna lausn fyrir þig. Með því að skella hryllingsmynd í tækið, og horfa á hana sitjandi í sófanum, geturðu brennt jafnmikið af hitaeiningum og þú myndir brenna í hálftíma gönguferð. Vísindamenn í háskólanum í Westminster hafa… Lesa meira

Tom Hanks ekki á toppnum


Bráðabirgðatölur fyrir helgaraðsóknina í Bandaríkjunum, frá föstudegi til sunnudags, sýna að vinsælasta myndin þar í landi var gíslatökumynd Bens Affleck, Argo, en myndin er komin á toppinn eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Bíóaðsókn var annars með minnsta móti í Bandaríkjunum um helgina þar sem fellibylurinn Sandy…

Bráðabirgðatölur fyrir helgaraðsóknina í Bandaríkjunum, frá föstudegi til sunnudags, sýna að vinsælasta myndin þar í landi var gíslatökumynd Bens Affleck, Argo, en myndin er komin á toppinn eftir að hafa verið í sýningum í þrjár vikur. Bíóaðsókn var annars með minnsta móti í Bandaríkjunum um helgina þar sem fellibylurinn Sandy… Lesa meira

Heillaður af Súðavík


Það er ekki á hverjum degi sem vestfirsk kvikmynd eftir bandarískan kvikmyndagerðarmann kemur í bíó, en von er á einni slíkri í byrjun desember. Myndin heitir One Scene, og er gerð af Bandaríkjamanninum Gerrit Marks. Gerrit býr í Maryland fylki í Bandaríkjunum en hefur að sögn Fjölnis Baldurssonar, samstarfsmanns hans,…

Það er ekki á hverjum degi sem vestfirsk kvikmynd eftir bandarískan kvikmyndagerðarmann kemur í bíó, en von er á einni slíkri í byrjun desember. Myndin heitir One Scene, og er gerð af Bandaríkjamanninum Gerrit Marks. Gerrit býr í Maryland fylki í Bandaríkjunum en hefur að sögn Fjölnis Baldurssonar, samstarfsmanns hans,… Lesa meira

Ný íslensk ofurhetja


Frumsýningar standa nú yfir á vefseríunni Svarti skafrenningurinn, en það er önnur vefsería kvikmyndafyrirtækisins Fenrir films. Tveir þættir af þremur hafa nú verið frumsýndir, en frumsýningar eru ávallt á föstudögum á netinu. Svarti skafrenningurinn er ofurhetjumynd með Hollywood ívafi, þar sem ofurhetjan Svarti skafrenningurinn slæst við illmennið Fésbókarann, sem dregur…

Frumsýningar standa nú yfir á vefseríunni Svarti skafrenningurinn, en það er önnur vefsería kvikmyndafyrirtækisins Fenrir films. Tveir þættir af þremur hafa nú verið frumsýndir, en frumsýningar eru ávallt á föstudögum á netinu. Svarti skafrenningurinn er ofurhetjumynd með Hollywood ívafi, þar sem ofurhetjan Svarti skafrenningurinn slæst við illmennið Fésbókarann, sem dregur… Lesa meira

Leynd skilaboð í The Shining


Í nýrri heimildarmynd, Room 237, er velt fyrir sér kenningum um leynd skilaboð í spennumynd Stanleys Kubrick, The Shining. 32 ár eru liðin síðan Kubrick kvikmyndaði The Shining eftir samnefndri spennusögu Stephens King frá árinu 1977. Höfundar heimildarmyndarinnar eru sannfærðir um að samtöl persónanna í The Shining, föt þeirra og…

Í nýrri heimildarmynd, Room 237, er velt fyrir sér kenningum um leynd skilaboð í spennumynd Stanleys Kubrick, The Shining. 32 ár eru liðin síðan Kubrick kvikmyndaði The Shining eftir samnefndri spennusögu Stephens King frá árinu 1977. Höfundar heimildarmyndarinnar eru sannfærðir um að samtöl persónanna í The Shining, föt þeirra og… Lesa meira

Die Hard feðgar í Rússlandi – Stikla


Ný stikla er komin fyrir nýjustu Die Hard myndina, en Bruce Willis er að sjálfsögðu mættur til leiks á ný í hlutverki John McClane, og vinnur nú með syni sínum að því að uppræta kjarnorkuhryðjuverkamenn í Rússlandi. Það sem búið er að birta af söguþræðinum er ekki mikið, en hér…

Ný stikla er komin fyrir nýjustu Die Hard myndina, en Bruce Willis er að sjálfsögðu mættur til leiks á ný í hlutverki John McClane, og vinnur nú með syni sínum að því að uppræta kjarnorkuhryðjuverkamenn í Rússlandi. Það sem búið er að birta af söguþræðinum er ekki mikið, en hér… Lesa meira

Klikkaðir krakkar


Það er fátt sem sendir jafn ískaldan hroll niður bakið á manni og klikkaðir krakkar í hrollvekjum. Nú er Halloween helgi og því viðeigandi að minna hér á þessar mögnuðu myndir: Hér er samantekt á  krökkum sem hafa hrellt mann í gegnum tíðina: Litla sæta, ljóshærða Carol Anne úr Poltergeist „They´re…

Það er fátt sem sendir jafn ískaldan hroll niður bakið á manni og klikkaðir krakkar í hrollvekjum. Nú er Halloween helgi og því viðeigandi að minna hér á þessar mögnuðu myndir: Hér er samantekt á  krökkum sem hafa hrellt mann í gegnum tíðina: Litla sæta, ljóshærða Carol Anne úr Poltergeist "They´re… Lesa meira

Arnold leikur Conan á ný


Kvikmyndastjarnan, vaxtarræktarmeistarinn og fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, ætlar að bregða sér aftur í eitt frægasta hlutverk sitt – Conan The Barbarian. Universal Pictures segja að Schwarzenegger, sem nú er 65 ára gamall, muni leika hinn sverðasveiflandi bardagamann í myndinni The Legend Of Conan. „Ég kunni alltaf ákaflega vel við…

Kvikmyndastjarnan, vaxtarræktarmeistarinn og fyrrum ríkisstjóri Kaliforníu, Arnold Schwarzenegger, ætlar að bregða sér aftur í eitt frægasta hlutverk sitt - Conan The Barbarian. Universal Pictures segja að Schwarzenegger, sem nú er 65 ára gamall, muni leika hinn sverðasveiflandi bardagamann í myndinni The Legend Of Conan. "Ég kunni alltaf ákaflega vel við… Lesa meira

Ný mannæta


Fyrstu myndirnar af danska leikaranum Mads Mikkelsen í gervi mannætunnar geðþekku Hannibal Lecter hafa verið opinberaðar.                         Um er að ræða nýja sjónvarpsþáttaröð, Hannibal, um þessa frægu persónu úr skáldsögum Thomas Harris; Red Dragon og The Silence of the…

Fyrstu myndirnar af danska leikaranum Mads Mikkelsen í gervi mannætunnar geðþekku Hannibal Lecter hafa verið opinberaðar.                         Um er að ræða nýja sjónvarpsþáttaröð, Hannibal, um þessa frægu persónu úr skáldsögum Thomas Harris; Red Dragon og The Silence of the… Lesa meira

Kósýkvöld í kvöld!


Laugardagskvöld framundan. Margir fara í bíó, aðrir taka vídeó en svo eru alltaf einhverjir sem hafa bara kósý heima. Hér eru myndir kvöldsins í sjónvarpinu: RÚV Djöflaeyjan Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1996 byggð á sögu Einars Kárasonar um skrautlegar persónur í braggahverfi í Reykjavík upp úr miðri síðustu…

Laugardagskvöld framundan. Margir fara í bíó, aðrir taka vídeó en svo eru alltaf einhverjir sem hafa bara kósý heima. Hér eru myndir kvöldsins í sjónvarpinu: RÚV Djöflaeyjan Bíómynd eftir Friðrik Þór Friðriksson frá 1996 byggð á sögu Einars Kárasonar um skrautlegar persónur í braggahverfi í Reykjavík upp úr miðri síðustu… Lesa meira