Óskarsverðlaunahafinn og Face Off leikarinn Nicolas Cage hefur verið ráðinn í hlutverk í nýrri hrollvekju; Wally´s Wonderland. Con Air leikarinn mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni, sem fjallar um húsvörð sem neyðist til að eyða nóttinni í undarlegum skemmtigarði þar sem hann þarf að upplifa sannkallaða martröð. Þegar brúður og vélmenni…
Óskarsverðlaunahafinn og Face Off leikarinn Nicolas Cage hefur verið ráðinn í hlutverk í nýrri hrollvekju; Wally´s Wonderland. Con Air leikarinn mun leika aðalhlutverkið í kvikmyndinni, sem fjallar um húsvörð sem neyðist til að eyða nóttinni í undarlegum skemmtigarði þar sem hann þarf að upplifa sannkallaða martröð. Þegar brúður og vélmenni… Lesa meira
Fréttir
Agnes slær met í aukningu – 55% fleiri áhorfendur í viku 2
Íslenska kvikmyndina Agnes Joy hefur slegið met í aukningu á áhorfendum milli sýningarhelga en myndin var frumsýnd þann 17. október síðastliðinn. Nú hafa tæplega sex þúsund manns farið á myndina í bíó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Eins og fram kemur í aðsóknartölum FRISK þá sóttu 1.175 manns…
Íslenska kvikmyndina Agnes Joy hefur slegið met í aukningu á áhorfendum milli sýningarhelga en myndin var frumsýnd þann 17. október síðastliðinn. Nú hafa tæplega sex þúsund manns farið á myndina í bíó. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Senu. Eins og fram kemur í aðsóknartölum FRISK þá sóttu 1.175 manns… Lesa meira
Frozen 2 og Last Christmas í nýjum Myndum mánaðarins
Nóvemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða…
Nóvemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í nóvembermánuði. Einnig er þar að finna upplýsingar um nýjar myndir sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða… Lesa meira
Addams fjölskyldan vann í hörðum slag
Mjótt var á munum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þegar upp var staðið var það teiknimyndin um Addams fjölskylduna sem sigraði í toppslagnum, en myndin var sú vinsælasta um helgina. Aðrar kvikmyndir sem gerðu atlögu að toppsætinu voru íslenska kvikmyndin Agnes Joy, sem fengið hefur lofsamlega dóma…
Mjótt var á munum á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina, en þegar upp var staðið var það teiknimyndin um Addams fjölskylduna sem sigraði í toppslagnum, en myndin var sú vinsælasta um helgina. Sérstök fjölskylda. Aðrar kvikmyndir sem gerðu atlögu að toppsætinu voru íslenska kvikmyndin Agnes Joy, sem fengið hefur… Lesa meira
Fyrsta ljósmyndin af Craig í nýju Bond myndinni No Time to Die
Fyrsta ljósmyndin af breska leikaranum Daniel Craig í hlutverki James Bond í næstu Bond mynd No Time to Die hefur verið birt. Myndin birtist í kjölfar þess að tilkynnt var á Instagram síðu kvikmyndarinnar að tökum væri lokið, en með færslunni birtist ljósmynd af Craig ásamt leikstjóra myndarinnar, Cary Fukanaga.…
Fyrsta ljósmyndin af breska leikaranum Daniel Craig í hlutverki James Bond í næstu Bond mynd No Time to Die hefur verið birt. Myndin birtist í kjölfar þess að tilkynnt var á Instagram síðu kvikmyndarinnar að tökum væri lokið, en með færslunni birtist ljósmynd af Craig ásamt leikstjóra myndarinnar, Cary Fukanaga.… Lesa meira
Netflix prófar hraðspólun
Einhver gæti kannski haldið að það sé vegna væntanlegrar frumsýningar hinnar ógnarlöngu Martin Scorsese kvikmyndar The Irishman á Netflix, sem er þriggja og hálfs tíma löng, að fyrirtækið hyggst breyta spilunartíma kvikmynda og sjónvarpsþátta, en svo er þó ekki. The Playlist segir frá því að Netflix streymisrisinn sé nú að…
Einhver gæti kannski haldið að það sé vegna væntanlegrar frumsýningar hinnar ógnarlöngu Martin Scorsese kvikmyndar The Irishman á Netflix, sem er þriggja og hálfs tíma löng, að fyrirtækið hyggst breyta spilunartíma kvikmynda og sjónvarpsþátta, en svo er þó ekki. The Playlist segir frá því að Netflix streymisrisinn sé nú að… Lesa meira
Keppir mögulega við sjálfa sig
Mikið er rætt og ritað þessi dægrin um hina sannsögulega kvikmynd Bombshell, sem fjallar um Fox sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum og ásakanir nokkurra kvenna sem þar unnu, á hendur stofnenda hennar Roger Ailes, en þær sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Byrjað er að sýna myndina á forsýningum í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður…
Mikið er rætt og ritað þessi dægrin um hina sannsögulega kvikmynd Bombshell, sem fjallar um Fox sjónvarpsstöðina í Bandaríkjunum og ásakanir nokkurra kvenna sem þar unnu, á hendur stofnenda hennar Roger Ailes, en þær sökuðu hann um kynferðislega áreitni. Byrjað er að sýna myndina á forsýningum í Bandaríkjunum. Kvikmyndin verður… Lesa meira
Nýtt í bíó – Þorsti, Dronningen, Zombieland Double Tap og Addams Family
Sambíóin frumsýna Íslensku gay vampíru sprautuklámsmyndina ÞORSTI á morgun, föstudaginn 25. október, og sama dag frumsýnir Sena kvikmyndina Zombieland: Double Tap. Þá frumsýnir Sena dönsku myndina Dronningen í Háskólabíói en hún fer svo í Bíó Paradís 8. nóvember. Þá er Addams family að koma í bíó einnig, en hún verður…
Sambíóin frumsýna Íslensku gay vampíru sprautuklámsmyndina ÞORSTI á morgun, föstudaginn 25. október, og sama dag frumsýnir Sena kvikmyndina Zombieland: Double Tap. Þá frumsýnir Sena dönsku myndina Dronningen í Háskólabíói en hún fer svo í Bíó Paradís 8. nóvember. Þá er Addams family að koma í bíó einnig, en hún verður… Lesa meira
Horft yfir 100 þúsund sinnum á venjulegt fólk
Önnur sería af gamanþáttaröðinni Venjulegt fólk var spiluð 100 þúsund sinnum á fyrstu dögunum sem hún var í boði á Sjónvarpi Símans, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Serían kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans Premium á miðvikudaginn í síðustu viku, og hefur fengið frábærar viðtökur samkvæmt tilkynningunni. Þáttaröðin vermir…
Önnur sería af gamanþáttaröðinni Venjulegt fólk var spiluð 100 þúsund sinnum á fyrstu dögunum sem hún var í boði á Sjónvarpi Símans, samkvæmt tilkynningu frá fyrirtækinu. Aðalleikararnir þau Arnmundur, Júlíana Sara, Vala Kristín og Hilmar. Serían kom í heild sinni inn á Sjónvarp Símans Premium á miðvikudaginn í síðustu viku,… Lesa meira
Fann Batman röddina hjá Dafoe
Leikarar sem hreppa hlutverk Leðublökumannsins standa frammi fyrir því að þurfa að finna sér réttu „Batman röddina“. Það er einmitt það sem nýi Batman leikarinn Robert Pattinson stendur frammi fyrir núna. Margir þekkja rödd Michael Keaton, mjúka en samt ákveðna, og svo hina hrjúfu hvíslrödd Christian Bale í hlutverkinu. Nú…
Leikarar sem hreppa hlutverk Leðublökumannsins standa frammi fyrir því að þurfa að finna sér réttu "Batman röddina". Það er einmitt það sem nýi Batman leikarinn Robert Pattinson stendur frammi fyrir núna. Margir þekkja rödd Michael Keaton, mjúka en samt ákveðna, og svo hina hrjúfu hvíslrödd Christian Bale í hlutverkinu. Nú… Lesa meira
Joker í þriðja sinn á toppnum
Þriðju vikuna í röð er Joker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur af myndinni námu rúmum sex milljónum króna um síðustu helgi. Í öðru og þriðja sæti listans eru nýjar myndir. Í öðru sætinu er Angelina Jolie sem nornin Maleficent í Maleficent: Mistress of Evil, og í þriðja sæti er…
Þriðju vikuna í röð er Joker á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans, en tekjur af myndinni námu rúmum sex milljónum króna um síðustu helgi. Hress á göngu. Í öðru og þriðja sæti listans eru nýjar myndir. Í öðru sætinu er Angelina Jolie sem nornin Maleficent í Maleficent: Mistress of Evil, og í… Lesa meira
50 þúsund gestir á kvikmyndir.is á mánuði
Það gleður okkur aðstandendur kvikmyndir.is að segja frá því að aðsókn að vefnum hefur aukist talsvert síðustu vikur og mánuði, og sækja nú um 15 þúsund manns síðuna í hverri viku. Þegar horft er til aðsóknar yfir heilan mánuð sækja 50 þúsund notendur sér upplýsingar á síðuna á því tímabili.…
Það gleður okkur aðstandendur kvikmyndir.is að segja frá því að aðsókn að vefnum hefur aukist talsvert síðustu vikur og mánuði, og sækja nú um 15 þúsund manns síðuna í hverri viku. Þegar horft er til aðsóknar yfir heilan mánuð sækja 50 þúsund notendur sér upplýsingar á síðuna á því tímabili.… Lesa meira
Leikstjóri Agnes Joy segist vera með ofurkraft
Silja Hauksdóttir leikstjóri nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Agnes Joy, sem frumsýnd var fyrir helgi, segir að karlkyns útgáfa af Silju myndi sennilega gera öðruvísi myndir en hún geri. „[…] ég er farin að líta á þetta sem „superpower“, að hafa það sem við köllum kvenlega eiginleika sem listamaður. Það er eitthvað…
Silja Hauksdóttir leikstjóri nýrrar íslenskrar kvikmyndar, Agnes Joy, sem frumsýnd var fyrir helgi, segir að karlkyns útgáfa af Silju myndi sennilega gera öðruvísi myndir en hún geri. „[...] ég er farin að líta á þetta sem „superpower“, að hafa það sem við köllum kvenlega eiginleika sem listamaður. Það er eitthvað… Lesa meira
Hvaða leikkona bað leigumorðingja um að drepa sig?
Í júní síðastliðnum hófst kvikmyndaspurningakeppni Stjörnubíós á útvarpsstöðinni X977, þar sem fólk úr kvikmyndabransanum hefur mætt kvikmyndagagnrýnendum. Átta hófu keppni en aðeins tveir keppendur standa eftir. Það eru þau Sigríður Clausen, kvikmyndarýnir, og Hannes Óli Ágústsson, leikari. Sigríður hafði betur gegn bransamönnunum Sveppa og Hrafnkeli Stefánssyni á leið sinni í…
Í júní síðastliðnum hófst kvikmyndaspurningakeppni Stjörnubíós á útvarpsstöðinni X977, þar sem fólk úr kvikmyndabransanum hefur mætt kvikmyndagagnrýnendum. Átta hófu keppni en aðeins tveir keppendur standa eftir. Það eru þau Sigríður Clausen, kvikmyndarýnir, og Hannes Óli Ágústsson, leikari. Sigríður hafði betur gegn bransamönnunum Sveppa og Hrafnkeli Stefánssyni á leið sinni í… Lesa meira
Óendanlega mikið efni á Disney+
Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru,…
Ný streymisveita Disney afþreyingarrisans fer brátt í gang, og nú er orðið ljóst hvað boðið verður upp á í veitunni, en um er að ræða gríðarlegt magn af efni. Sagt er frá þessu á vef Gizmodo. Um helgina birti fyrirtækið stutta kitlu á Twitter, þar sem stiklað var á stóru,… Lesa meira
Ekkert grín á toppnum
Aðsóknartölur kvikmyndarinnar Joker eru ekkert grín þessa vikuna, en myndin er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans með ríflega 10 milljónir króna í aðgangseyri. Aðra vikuna í röð, sömuleiðis, er Everest: Ungi snjómaðurinn í öðru sæti en í þriðja og fjórða sætið eru komnar nýjar myndir. Annarsvegar er…
Aðsóknartölur kvikmyndarinnar Joker eru ekkert grín þessa vikuna, en myndin er aðra vikuna í röð á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans með ríflega 10 milljónir króna í aðgangseyri. Alvörugefinn. Aðra vikuna í röð, sömuleiðis, er Everest: Ungi snjómaðurinn í öðru sæti en í þriðja og fjórða sætið eru komnar nýjar myndir. Annarsvegar… Lesa meira
Blunt og Johnson á bátskrifli niður Amazon í Jungle Cruise
Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Eins og hægt er að ímynda sér fyrirfram þá er þetta mynd sem er sneisafull af ævintýrum, og gerist í Amazon frumskóginum. Með aðalhlutverk í myndinni fer enginn…
Walt Disney Studios hafa birt fyrstu opinberu stikluna fyrir kvikmyndina Jungle Cruise, en hún er byggð á þekktu leiktæki úr skemmtigörðum Disney. Dwayne Johnson samþykkir að fara með Blunt eftir að hún segist eiga fullt af peningum. Eins og hægt er að ímynda sér fyrirfram þá er þetta mynd sem… Lesa meira
Robert Forster úr Jackie Brown og Breaking Bad látinn
Robert Forster, leikari sem lék í fjölda vel þekktra bíómynda og sjónvarpsþátta á lífsleiðinni, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Quentin Tarantino kvikmyndinni Jackie Brown, er látinn, 78 ára að aldri. Forster fæddist í Rochester í New York, og hóf leiklistarnám í háskólanum í Rochester, þar sem…
Robert Forster, leikari sem lék í fjölda vel þekktra bíómynda og sjónvarpsþátta á lífsleiðinni, og var tilnefndur til Óskarsverðlauna fyrir leik sinn í Quentin Tarantino kvikmyndinni Jackie Brown, er látinn, 78 ára að aldri. Forster fæddist í Rochester í New York, og hóf leiklistarnám í háskólanum í Rochester, þar sem… Lesa meira
Leikur leikara í mynd Scream höfundar
Noah leikarinn, og Íslandsvinurinn Russell Crowe, mun leika aðalhlutverkið í nýjum yfirnáttúrulegum spennutrylli sem væntanlegur er frá handritshöfundi Scream hrollvekjunnar og I Know What you Did Last Summer, Kevin Williamsson, sem í þetta sinn verður reyndar í hlutverki framleiðanda. Leikstjórar verða Joshua John Miller og M.A. Fortin, sem einnig skrifa…
Noah leikarinn, og Íslandsvinurinn Russell Crowe, mun leika aðalhlutverkið í nýjum yfirnáttúrulegum spennutrylli sem væntanlegur er frá handritshöfundi Scream hrollvekjunnar og I Know What you Did Last Summer, Kevin Williamsson, sem í þetta sinn verður reyndar í hlutverki framleiðanda. Leikstjórar verða Joshua John Miller og M.A. Fortin, sem einnig skrifa… Lesa meira
Ofurkonur saman í Marvelmynd
Atriði í ofurhetjumyndinni Avengers: Endgame, þar sem kvenkyns hetjur sameinast í bardaga, gæti átt sér framhaldslíf. Brie Larson, eða Captain Marvel / Carol Denvers, eins og hún heitir í Marvel ofurhetjumyndunum, hefur látið hafa það eftir sér að hún og stallsystur hennar í Marvel heimum hafi komið þeirri hugmynd á…
Atriði í ofurhetjumyndinni Avengers: Endgame, þar sem kvenkyns hetjur sameinast í bardaga, gæti átt sér framhaldslíf. Brie Larson, eða Captain Marvel / Carol Denvers, eins og hún heitir í Marvel ofurhetjumyndunum, hefur látið hafa það eftir sér að hún og stallsystur hennar í Marvel heimum hafi komið þeirri hugmynd á… Lesa meira
Dunst hleypur í skarðið fyrir Moss
Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá því að Hidden Figures leikkonan Kirsten Dunst ætli að hlaupa í skarðið fyrir Us leikkonuna Elisabeth Moss í kvikmyndinni The Power of the Dog. Myndin er kvikmyndagerð af samnefndri skáldsögu frá árinu 1967 eftir Thomas Savage, og er með Doctor Strange leikaranum Benedict Cumberbatch í aðal…
Kvikmyndavefurinn Deadline segir frá því að Hidden Figures leikkonan Kirsten Dunst ætli að hlaupa í skarðið fyrir Us leikkonuna Elisabeth Moss í kvikmyndinni The Power of the Dog. Myndin er kvikmyndagerð af samnefndri skáldsögu frá árinu 1967 eftir Thomas Savage, og er með Doctor Strange leikaranum Benedict Cumberbatch í aðal… Lesa meira
Óvæntir hlutir í No Time to Die
Enska No Time to Die leikkonan Naomie Harris, segir að áhorfendur megi eiga von á “rosalega óvæntum snúningum” í No Time to Die, nýju James Bond kvikmyndinni, sem væntanleg er í bíó á næsta ári. Í kvikmyndinni mun Daniel Craig leika í síðasta skipti njósnara hennar hátignar, 007. Söguþræðir Bond…
Enska No Time to Die leikkonan Naomie Harris, segir að áhorfendur megi eiga von á “rosalega óvæntum snúningum” í No Time to Die, nýju James Bond kvikmyndinni, sem væntanleg er í bíó á næsta ári. Í kvikmyndinni mun Daniel Craig leika í síðasta skipti njósnara hennar hátignar, 007. Söguþræðir Bond… Lesa meira
Joker er stærsta frumsýningarhelgi Warner Bros. myndar frá upphafi
Fjórtán þúsund manns fóru í bíó um helgina til að sjá kvikmyndina JOKER, að því er fram kemur í tilkynningu frá SAM bíóunum, en tekjur af sýningum myndarinnar námu yfir 20 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að þetta sé stærsta frumsýningarhelgi kvikmyndar frá framleiðslufyrirtækinu Warner Bros á Íslandi frá upphafi,…
Fjórtán þúsund manns fóru í bíó um helgina til að sjá kvikmyndina JOKER, að því er fram kemur í tilkynningu frá SAM bíóunum, en tekjur af sýningum myndarinnar námu yfir 20 milljónum króna. Í tilkynningunni segir að þetta sé stærsta frumsýningarhelgi kvikmyndar frá framleiðslufyrirtækinu Warner Bros á Íslandi frá upphafi,… Lesa meira
Gullni lundinn til Afghanistan
Kvikmyndin The Orphanage, eða Munaðarleysingjaheimilið, sem er eftir hina 29 ára gömlu Shahrbanoo Sadat frá Afghanistan, vann aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í gærkvöldi, Gullna lundann. Verðlaunahátíðin fór fram í Norræna húsinu í sextánda skiptið. Hátíðinni er nú formlega lokið, en verðlaunamyndir og vinsælustu myndir hátíðarinnar verða sýndar í…
Kvikmyndin The Orphanage, eða Munaðarleysingjaheimilið, sem er eftir hina 29 ára gömlu Shahrbanoo Sadat frá Afghanistan, vann aðalverðlaun RIFF, Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík í gærkvöldi, Gullna lundann. Verðlaunahátíðin fór fram í Norræna húsinu í sextánda skiptið. Hátíðinni er nú formlega lokið, en verðlaunamyndir og vinsælustu myndir hátíðarinnar verða sýndar í… Lesa meira
Ný mynd frá höfundi Mannlegu margfætlunnar
Tom Six, hinn alræmdi höfundur The Human Centipede þríleiksins ( mannlega margfætlan ), mun innan skamms frumsýna fyrstu kvikmynd sína frá því hann gerði þríleikinn, sem margir hafa kallað hreina viðurstyggð. Nýja myndin heitir The Onania Club og segir frá Hanna, kvæntri móður sem er með sérstaka og mjög leynilega…
Tom Six, hinn alræmdi höfundur The Human Centipede þríleiksins ( mannlega margfætlan ), mun innan skamms frumsýna fyrstu kvikmynd sína frá því hann gerði þríleikinn, sem margir hafa kallað hreina viðurstyggð. Stillir sér upp fyrir framan sjónvarpið. Nýja myndin heitir The Onania Club og segir frá Hanna, kvæntri móður sem… Lesa meira
Hollywoodmynd um Línu Langsokk
Framleiðendur leiknu kvikmyndanna um björninn Paddington, StudioCanal og Heyday Films, eru nú með mynd í smíðum byggða á ævintýrum engrar annarrar en Línu Langsokks, eftir barnabókahöfundinn sænska Astrid Lindgren. Framleiðslufyrirtækin tvö vinna náið með Astrid Lindgren Company að myndinni, sem fjallar um hina gríðarsterku og skemmtilegu stelpu Línu með rauðu…
Framleiðendur leiknu kvikmyndanna um björninn Paddington, StudioCanal og Heyday Films, eru nú með mynd í smíðum byggða á ævintýrum engrar annarrar en Línu Langsokks, eftir barnabókahöfundinn sænska Astrid Lindgren. Lína og hesturinn hennar. Framleiðslufyrirtækin tvö vinna náið með Astrid Lindgren Company að myndinni, sem fjallar um hina gríðarsterku og skemmtilegu… Lesa meira
Geimurinn heillar
Þrjár nýjar kvikmyndir bættust í íslensk bíóhús um nýliðna helgi, að ógleymdum fjölda mynda á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Vinsælust þessara þriggja nýju mynda var geimmyndin Ad Astra með Brad Pitt í aðalhlutverki, en rúmlega tvö þúsund manns lögðu leið sína í bíó til að sjá kvikmyndina. Önnur vinsælasta…
Þrjár nýjar kvikmyndir bættust í íslensk bíóhús um nýliðna helgi, að ógleymdum fjölda mynda á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík. Vinsælust þessara þriggja nýju mynda var geimmyndin Ad Astra með Brad Pitt í aðalhlutverki, en rúmlega tvö þúsund manns lögðu leið sína í bíó til að sjá kvikmyndina. Horft út… Lesa meira
Ósýnilegir leigusalar
Á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, er í dag á dagskrá kvikmynd um svokallaða ósýnilega leigusala. Um er að ræða heimildarkvikmyndina Push, eða Þvingun eins og hún heitir á íslensku, en myndin fjallar, samkvæmt tilkynningu frá hátíðinni um þau grundvallar réttindi, eins og það er orðað, að hafa þak yfir…
Á RIFF, Alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, er í dag á dagskrá kvikmynd um svokallaða ósýnilega leigusala. Fasteignamál eru mörgum ofarlega í huga. Um er að ræða heimildarkvikmyndina Push, eða Þvingun eins og hún heitir á íslensku, en myndin fjallar, samkvæmt tilkynningu frá hátíðinni um þau grundvallar réttindi, eins og það… Lesa meira
Jóker og snjómaður í nýjum Myndum mánaðarins
Októberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…
Októberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í októbermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira
Reeves hefur lesið Matrix 4 handritið
Aðdáendur kvikmynda-þríleiksins The Matrix, eða Fylkisins eins og myndirnar heita á íslensku, ættu nú að sperra eyrun, því eftir allskonar vangaveltur, sögusagnir og slúður, þá er núna vitað að aðalleikarinn, Keanu Reeves, mun snúa aftur í hlutverki sínu sem forritarinn Neo, í fjórðu Matrix myndinni. En Reeves hefur nú bætt…
Aðdáendur kvikmynda-þríleiksins The Matrix, eða Fylkisins eins og myndirnar heita á íslensku, ættu nú að sperra eyrun, því eftir allskonar vangaveltur, sögusagnir og slúður, þá er núna vitað að aðalleikarinn, Keanu Reeves, mun snúa aftur í hlutverki sínu sem forritarinn Neo, í fjórðu Matrix myndinni. Neo í Fylkinu. En Reeves… Lesa meira

