Fréttir

Kimmel kynnir Óskarinn 2017


Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel mun verða kynnir á 89. Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kimmel tekur að sér þetta hlutverk, en hann hefur stjórnað spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! á ABC sjónvarpsstöðinni síðan árið 2003 og fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína þegar hann var kynnir á…

Spjallþáttastjórnandinn Jimmy Kimmel mun verða kynnir á 89. Óskarsverðlaunahátíðinni í febrúar nk. Þetta verður í fyrsta sinn sem Kimmel tekur að sér þetta hlutverk, en hann hefur stjórnað spjallþættinum Jimmy Kimmel Live! á ABC sjónvarpsstöðinni síðan árið 2003 og fékk mikið lof fyrir frammistöðu sína þegar hann var kynnir á… Lesa meira

Hálfguð og prinsessa vinsælust allra


Moana prinsessa og hálfguðinn Maui eru aðalstjörnurnar í vinsælustu mynd landsins, Vaiana, en hún tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina á sinni fyrstu viku á lista. Toppmynd síðustu viku, ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find them, verður því að gera sér annað sæti listans að góðu að…

Moana prinsessa og hálfguðinn Maui eru aðalstjörnurnar í vinsælustu mynd landsins, Vaiana, en hún tyllti sér á topp íslenska bíóaðsóknarlistans nú um helgina á sinni fyrstu viku á lista. Toppmynd síðustu viku, ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find them, verður því að gera sér annað sæti listans að góðu að… Lesa meira

Flugferð endar illa – The Mummy – Fyrsta stikla!


Múmían, eða The Mummy, fyrsta myndin úr svokallaðri skrímslaseríu Universal kvikmyndaversins, er væntanleg á hvíta tjaldið á næsta ári. Stutt er síðan við birtum fyrstu kitlu og fyrsta plakat úr myndinni og nú hefur fyrsta stiklan í fullri lengd litið dagsins ljós. Stiklan hefst með flugferð sem endar með ósköpum,…

Múmían, eða The Mummy, fyrsta myndin úr svokallaðri skrímslaseríu Universal kvikmyndaversins, er væntanleg á hvíta tjaldið á næsta ári. Stutt er síðan við birtum fyrstu kitlu og fyrsta plakat úr myndinni og nú hefur fyrsta stiklan í fullri lengd litið dagsins ljós. Stiklan hefst með flugferð sem endar með ósköpum,… Lesa meira

Star Wars leikstjóri réð sjálfan sig í hlutverk


Leikstjórinn Gareth Edwards segist hafa ráðið sjálfan sig í gestahlutverk í nýjustu mynd sína, Rogue One: A Star Wars Story, sem er fyrst þriggja nýrra hliðarmynda úr Star Wars seríunni. Eins og með margt annað er snýr að Star Wars þá hefur Edwards verið þögull sem gröfin þegar kemur að…

Leikstjórinn Gareth Edwards segist hafa ráðið sjálfan sig í gestahlutverk í nýjustu mynd sína, Rogue One: A Star Wars Story, sem er fyrst þriggja nýrra hliðarmynda úr Star Wars seríunni. Eins og með margt annað er snýr að Star Wars þá hefur Edwards verið þögull sem gröfin þegar kemur að… Lesa meira

Ghostbusters leikkona látin


Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Times að Drummond hafi dáið vegna afleiðinga þess að hún hrasaði og datt. Það kemur kannski á…

Alice Drummond, sem þekktust er fyrir gestaleik sinn í hlutverki bókasafnsvarðar í fyrstu Ghostbusters myndinni frá árinu 1984, er látin 88 ára að aldri. Náinn vinur leikkonunnar, June Gable, sagði The New York Times að Drummond hafi dáið vegna afleiðinga þess að hún hrasaði og datt. Það kemur kannski á… Lesa meira

Guardians of the Galaxy Vol. 2 – fyrsta stikla!


Fyrsta stiklan í fullri lengd var að koma út rétt í þessu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Guardians of the Galaxy Vol. 2. Í október var birt 90 sekúndna kitla, auk þess sem Marvel sýndi efni úr myndinni á Comic Con hátíðinni í San Diego í ágúst sl. sem aldrei var birt…

Fyrsta stiklan í fullri lengd var að koma út rétt í þessu fyrir Marvel ofurhetjumyndina Guardians of the Galaxy Vol. 2. Í október var birt 90 sekúndna kitla, auk þess sem Marvel sýndi efni úr myndinni á Comic Con hátíðinni í San Diego í ágúst sl. sem aldrei var birt… Lesa meira

Barbídúkkan Amy Schumer rekin úr Barbielandi


Bandaríski grínistinn og leikkonan Amy Schumer á í viðræðum um að leika hina vinsælu dúkku Barbie, í nýrri leikinni mynd. Tökur eiga að hefjast í vor, og stefnt er að frumsýningu sumarið 2018. Handrit skrifar Hilary Winston, en Schumer mun ásamt systur sinni Kim Caramele sjá um að fínstilla handritið og…

Bandaríski grínistinn og leikkonan Amy Schumer á í viðræðum um að leika hina vinsælu dúkku Barbie, í nýrri leikinni mynd. Tökur eiga að hefjast í vor, og stefnt er að frumsýningu sumarið 2018. Handrit skrifar Hilary Winston, en Schumer mun ásamt systur sinni Kim Caramele sjá um að fínstilla handritið og… Lesa meira

Sacha Baron Cohen gerist gráðugur


Nýjasta persóna breska gamanleikarans Sacha Baron Cohen er milljarðamæringur í verslunargeiranum.  Myndin heitir Greed, eða Græðgi í lauslegri íslenskri þýðingu, og leikstjóri verður Michael Winterbottom.  Fátt meira er vitað um myndina að svo stöddu, nema að í myndinni verði gert grín að lífsstíl hinna ofurríku, sem moka peningum í skattaskjól…

Nýjasta persóna breska gamanleikarans Sacha Baron Cohen er milljarðamæringur í verslunargeiranum.  Myndin heitir Greed, eða Græðgi í lauslegri íslenskri þýðingu, og leikstjóri verður Michael Winterbottom.  Fátt meira er vitað um myndina að svo stöddu, nema að í myndinni verði gert grín að lífsstíl hinna ofurríku, sem moka peningum í skattaskjól… Lesa meira

Nicolas Cage leikur í hamfaramynd


Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage hefur verið ráðinn í nýja náttúruhamfaramynd, The Humanity Project, eða Mannkynsverkefnið, í lauslegri íslenskri þýðingu. Um er að ræða vísindaskáldsögu sem gerist árið 2030, þegar loftslagsbreytingar hafa gert mikinn usla á Jörðinni, og miðvesturríki Bandaríkjanna hafa verið dæmd óbyggileg. Ríkisstofnunin sem hefur með þessi mál að gera…

Óskarsverðlaunahafinn Nicolas Cage hefur verið ráðinn í nýja náttúruhamfaramynd, The Humanity Project, eða Mannkynsverkefnið, í lauslegri íslenskri þýðingu. Um er að ræða vísindaskáldsögu sem gerist árið 2030, þegar loftslagsbreytingar hafa gert mikinn usla á Jörðinni, og miðvesturríki Bandaríkjanna hafa verið dæmd óbyggileg. Ríkisstofnunin sem hefur með þessi mál að gera… Lesa meira

Myrðið þrjá eða ég myrði sex – Fyrsta stikla úr Belko tilrauninni


Áður en leikstjórinn James Gunn byrjaði á Guardians of the Galaxy Vol. 2, sem kemur í bíó 28. apríl nk., þá framleiddi hann litla sjálfstæða mynd, sem hann skrifaði handrit að fyrir nokkrum árum síðan, sem heitir The Belko Experiment, eða Belko tilraunin, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er nú væntanleg á…

Áður en leikstjórinn James Gunn byrjaði á Guardians of the Galaxy Vol. 2, sem kemur í bíó 28. apríl nk., þá framleiddi hann litla sjálfstæða mynd, sem hann skrifaði handrit að fyrir nokkrum árum síðan, sem heitir The Belko Experiment, eða Belko tilraunin, í lauslegri íslenskri þýðingu. Myndin er nú væntanleg á… Lesa meira

Hún er raunveruleg – segir Tom Cruise í fyrstu kitlu úr The Mummy


Universal Pictures gaf í dag út fyrstu kitlu og fyrsta plakat úr nýjustu Tom Cruise myndinni, The Mummy, sem kemur í bíó hér á Íslandi 9. júní nk. Von er að stiklu í fullri lengd á sunnudaginn. „Ég sá hana. Hún er raunveruleg,“ eru fyrstu orð Cruise í stiklunni og á…

Universal Pictures gaf í dag út fyrstu kitlu og fyrsta plakat úr nýjustu Tom Cruise myndinni, The Mummy, sem kemur í bíó hér á Íslandi 9. júní nk. Von er að stiklu í fullri lengd á sunnudaginn. "Ég sá hana. Hún er raunveruleg," eru fyrstu orð Cruise í stiklunni og á… Lesa meira

Græddi hálfan milljarð á Star Wars


Handritshöfundurinn Tony Gilroy, sem kalllaður var inn á lokametrunum til að endurskrifa og aðstoða við endurtökur á Rogue One: A Star Wars Story, hefur að sögn grætt á tá og fingri á aðkomu sinni að myndinni. Sagt er að hann muni fá í sinn hlut um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða…

Handritshöfundurinn Tony Gilroy, sem kalllaður var inn á lokametrunum til að endurskrifa og aðstoða við endurtökur á Rogue One: A Star Wars Story, hefur að sögn grætt á tá og fingri á aðkomu sinni að myndinni. Sagt er að hann muni fá í sinn hlut um fimm milljónir Bandaríkjadala, eða… Lesa meira

Ekki meira kynlíf í boði


Þættirnir Masters of Sex, sem sýndir hafa verið hér á landi á RÚV, hafa nú sungið sitt síðasta, en Showtime sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hætta að framleiða þættina. Fjórar þáttaraðir hafa verið gerðar. Fyrsta þáttaröðin vakti mikla athygli en þær næstu á eftir náðu ekki að fylgja vinsældunum eftir að…

Þættirnir Masters of Sex, sem sýndir hafa verið hér á landi á RÚV, hafa nú sungið sitt síðasta, en Showtime sjónvarpsstöðin hefur ákveðið að hætta að framleiða þættina. Fjórar þáttaraðir hafa verið gerðar. Fyrsta þáttaröðin vakti mikla athygli en þær næstu á eftir náðu ekki að fylgja vinsældunum eftir að… Lesa meira

Cooper verður fallhlífarhermaður fastur á óvinalandi


Bradley Cooper hefur verið ráðinn í hlutverk fallhlífarhermanns sem starfar í óvinalandi, í Seinni heimstyrjaldarmyndinni Atlantic Wall.  Gavin O´Connor mun leikstýra eftir handriti Zach Dean. Myndin fjallar um fallhlífarhermann sem er strandaglópur öfugu megin víglínunnar, nokkrum klukkustundum áður en bandamenn ráðast inn í Normandí í Frakklandi. Verkefni hans er að…

Bradley Cooper hefur verið ráðinn í hlutverk fallhlífarhermanns sem starfar í óvinalandi, í Seinni heimstyrjaldarmyndinni Atlantic Wall.  Gavin O´Connor mun leikstýra eftir handriti Zach Dean. Myndin fjallar um fallhlífarhermann sem er strandaglópur öfugu megin víglínunnar, nokkrum klukkustundum áður en bandamenn ráðast inn í Normandí í Frakklandi. Verkefni hans er að… Lesa meira

Nýtt í bíó – Underworld: Blood Wars


Sena frumsýnir spennumyndina Underworld: Blood Wars á föstudaginn 2. desember í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.  Myndin er nýjasta myndin í Underworld seríunni, en í henni fylgjumst við með dauðaliðanum Selene (Kate Beckinsale) sem þarf að verjast ofsafengnum árásum bæði frá Lycan varúlfunum og vampírunum sem sviku hana. Hennar einu vinir eru…

Sena frumsýnir spennumyndina Underworld: Blood Wars á föstudaginn 2. desember í Smárabíói, Háskólabíói og Borgarbíói, Akureyri.  Myndin er nýjasta myndin í Underworld seríunni, en í henni fylgjumst við með dauðaliðanum Selene (Kate Beckinsale) sem þarf að verjast ofsafengnum árásum bæði frá Lycan varúlfunum og vampírunum sem sviku hana. Hennar einu vinir eru… Lesa meira

Star Wars og Leynilíf dýranna í nýjum Myndum mánaðarins


Desemberhefti kvikmynda – og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum…

Desemberhefti kvikmynda - og DVD/Blu-ray/VOD tímaritsins Myndir mánaðarins er komið út í rafrænni útgáfu. Eins og ávallt er blaðið sneisafullt af áhugaverðu efni í bland við kynningar á nýjustu myndum bíóhúsanna í desembermánuði, sem og nýjum myndum sem gefnar verða út á DVD, Blu-ray og/eða VOD í mánuðinum. Á forsíðum… Lesa meira

Star Wars 8: Fyrsta setning Luke Skywalker


Nú eru aðeins nokkrar vikur þar til nýja hliðar- stjörnustríðsmyndin Rogue One: A Star Wars Story kemur í bíó, og eitt ár þar til næsta Stjörnustríðsmynd kemur, Star Wars Episode VIII.  Fátt er enn vitað um þessa mynd Rian Johnson,  framhald á The Force Awakens frá árinu 2015,  annað en…

Nú eru aðeins nokkrar vikur þar til nýja hliðar- stjörnustríðsmyndin Rogue One: A Star Wars Story kemur í bíó, og eitt ár þar til næsta Stjörnustríðsmynd kemur, Star Wars Episode VIII.  Fátt er enn vitað um þessa mynd Rian Johnson,  framhald á The Force Awakens frá árinu 2015,  annað en… Lesa meira

Saga áhættuleiks á 2,5 mínútum


Það kannast kannski margir við myndbönd sem orðið hafa vinsæl á YouTube um sögu dansins, ( Evolution of Dance ),  en nú er komið út glænýtt myndband þar sem áhættuleikari fer með svipuðum hætti í gegnum sögu áhættuleiks, ( Evolution of Movie Stunts ), og gerir það með glæsibrag! Damien Walters er…

Það kannast kannski margir við myndbönd sem orðið hafa vinsæl á YouTube um sögu dansins, ( Evolution of Dance ),  en nú er komið út glænýtt myndband þar sem áhættuleikari fer með svipuðum hætti í gegnum sögu áhættuleiks, ( Evolution of Movie Stunts ), og gerir það með glæsibrag! Damien Walters er… Lesa meira

Furðuverurnar áfram heillandi


Ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them er traust á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar, en myndin er langaðsóknarmesta kvikmyndin hér á landi aðra vikuna í röð. Dónalegi jólasveinninn Willie Stokes, sem Billy Bob Thornton leikur, var töluvert langt frá því að skáka þessari nýju mynd úr galdraheimi…

Ævintýramyndin Fantastic Beasts and Where to Find Them er traust á toppi íslenska bíóaðsóknarlistans eftir sýningar helgarinnar, en myndin er langaðsóknarmesta kvikmyndin hér á landi aðra vikuna í röð. Dónalegi jólasveinninn Willie Stokes, sem Billy Bob Thornton leikur, var töluvert langt frá því að skáka þessari nýju mynd úr galdraheimi… Lesa meira

Tvær nýjar í bíó – Vaiana og Allied


Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir fimmtudaginn 1. desember nk., teiknimyndina Vaiana, frá þeim sömu og færðu okkur Frozen og Zootropolis, og Allied, með  þeim Brad Pitt og Marion Cotillard í aðalhlutverkum. Vaiana Vaiana er sextán ára gömul dóttir ættbálkshöfðingjans á eyjunni Motunui í Pólýnesíu sem er valin af hafinu sjálfu til…

Samfilm frumsýnir tvær nýjar myndir fimmtudaginn 1. desember nk., teiknimyndina Vaiana, frá þeim sömu og færðu okkur Frozen og Zootropolis, og Allied, með  þeim Brad Pitt og Marion Cotillard í aðalhlutverkum. Vaiana Vaiana er sextán ára gömul dóttir ættbálkshöfðingjans á eyjunni Motunui í Pólýnesíu sem er valin af hafinu sjálfu til… Lesa meira

Moana næst vinsælust í sögunni


Disneyteiknimyndin Moana, eða Vaiana eins og hún heitir hér á Íslandi, var best sótta myndin í Bandaríkjunum yfir Þakkargjörðarhelgina sem nú er að renna sitt skeið, og þénaði 81,1 milljón Bandaríkjadali yfir fimm daga tímabil og 55,5 milljónir dala ef litið er til helgarinnar eingöngu. Þetta er enn ein rósin…

Disneyteiknimyndin Moana, eða Vaiana eins og hún heitir hér á Íslandi, var best sótta myndin í Bandaríkjunum yfir Þakkargjörðarhelgina sem nú er að renna sitt skeið, og þénaði 81,1 milljón Bandaríkjadali yfir fimm daga tímabil og 55,5 milljónir dala ef litið er til helgarinnar eingöngu. Þetta er enn ein rósin… Lesa meira

Engin Blunt í Sicario 2 – en afhverju?


Handritshöfundur Soldado, öðru nafni Sicario 2, ákvað að sleppa persónu Emily Blunt, Kate Macer, úr myndinni, en hún var aðalleikari fyrri myndarinnar. Meðleikarar hennar, þeir Benicio Del Toro og Josh Brolin snúa báðir aftur í Soldado. „Þetta var mín ákvörðun, og ég þarf að ræða það nánar við hana við…

Handritshöfundur Soldado, öðru nafni Sicario 2, ákvað að sleppa persónu Emily Blunt, Kate Macer, úr myndinni, en hún var aðalleikari fyrri myndarinnar. Meðleikarar hennar, þeir Benicio Del Toro og Josh Brolin snúa báðir aftur í Soldado. "Þetta var mín ákvörðun, og ég þarf að ræða það nánar við hana við… Lesa meira

Óskarinn minn er í nærbuxum


Breski Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne, 34 ára, aðalleikarinn í Fantastic Beasts and Where to Find Them, sem fékk Óskarsstyttuna eftirsóttu árið 2015 fyrir leik sinn í hlutverki Stephen Hawking í The Theory of Everything, geymir styttuna uppi á hillu heima hjá sér, en hefur passað að hún særi ekki blygðunarkennd neins sem…

Breski Óskarsverðlaunahafinn Eddie Redmayne, 34 ára, aðalleikarinn í Fantastic Beasts and Where to Find Them, sem fékk Óskarsstyttuna eftirsóttu árið 2015 fyrir leik sinn í hlutverki Stephen Hawking í The Theory of Everything, geymir styttuna uppi á hillu heima hjá sér, en hefur passað að hún særi ekki blygðunarkennd neins sem… Lesa meira

Netflix vildi óska að það ætti The Great British Bake Off


Netflix hefur á síðustu fimm árum orðið leiðandi streymisveita í sjónvarpi um allan heim, og framleiðendur efnis snúa sér gjarnan fyrst þangað þegar kemur að því að selja efni. Það er hinsvegar ein sjónvarpssería sem Netflix tókst ekki að kaupa –  The Great British Bake Off. Dagskrárstjóri Netflix, Ted Sarandos, hefur…

Netflix hefur á síðustu fimm árum orðið leiðandi streymisveita í sjónvarpi um allan heim, og framleiðendur efnis snúa sér gjarnan fyrst þangað þegar kemur að því að selja efni. Það er hinsvegar ein sjónvarpssería sem Netflix tókst ekki að kaupa -  The Great British Bake Off. Dagskrárstjóri Netflix, Ted Sarandos, hefur… Lesa meira

Mad Shelia er kínversk Mad Max


Mad Max: Fury Road eftir George Miller sló í gegn bæði hjá áhorfendum og gagnrýnendum á síðasta ári, enda var útlit hennar einstakt og stemmningin í myndinni áleitin og spennandi.  Það var því aðeins tímaspursmál hvenær einhver nýtti sér stílinn og gerði mynd í sama „sniðmáti“ ef svo má segja. Nú…

Mad Max: Fury Road eftir George Miller sló í gegn bæði hjá áhorfendum og gagnrýnendum á síðasta ári, enda var útlit hennar einstakt og stemmningin í myndinni áleitin og spennandi.  Það var því aðeins tímaspursmál hvenær einhver nýtti sér stílinn og gerði mynd í sama "sniðmáti" ef svo má segja. Nú… Lesa meira

Þögðu í heila viku


Adam Driver og Andrew Garfield þögðu í heila viku, við undirbúning nýjustu myndar sinnar Silence. Myndin, sem er eftir Martin Scorsese, og byggð á sögu eftir Shūsaku Endō,  fjallar um tvo unga Jesúíta-trúboða á 17. öldinni, sem fara til Japans til að leita uppi lærimeistara sinn, sem Liam Neeson leikur.…

Adam Driver og Andrew Garfield þögðu í heila viku, við undirbúning nýjustu myndar sinnar Silence. Myndin, sem er eftir Martin Scorsese, og byggð á sögu eftir Shūsaku Endō,  fjallar um tvo unga Jesúíta-trúboða á 17. öldinni, sem fara til Japans til að leita uppi lærimeistara sinn, sem Liam Neeson leikur.… Lesa meira

Alien: Covenant – Fyrsta plakat og nýr frumsýningardagur


Tökum á nýju Alien myndinni Alien: Covenant, lauk í júlí sl. og aðdáendur bíða nú spenntir eftir að sjá fyrstu stiklu. Í dag birtum við hinsvegar fyrsta plakatið fyrir myndina, en þar er í aðalhlutverki Xenomorph geimveran geðþekka, sem flestir ættu að þekkja úr fyrri Alien myndum. Á plakatinu er…

Tökum á nýju Alien myndinni Alien: Covenant, lauk í júlí sl. og aðdáendur bíða nú spenntir eftir að sjá fyrstu stiklu. Í dag birtum við hinsvegar fyrsta plakatið fyrir myndina, en þar er í aðalhlutverki Xenomorph geimveran geðþekka, sem flestir ættu að þekkja úr fyrri Alien myndum. Á plakatinu er… Lesa meira

Nýr Hálendingur fær John Wick 2 leikstjóra


Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiðir. „Ég hef verið gríðarlega mikill aðdáandi upprunalegu myndarinnar, allt síðan ég sá hana þegar ég var í miðskóla,“ sagði…

Chad Stahelski, sem ásamt David Leitch,  er maðurinn á bakvið Keanu Reeves spennutryllinn John Wick 1 og 2, hefur skrifað undir samning um að leikstýra endurræsingu kvikmyndarinnar Hálendingsins. Það er Lionsgate sem framleiðir. "Ég hef verið gríðarlega mikill aðdáandi upprunalegu myndarinnar, allt síðan ég sá hana þegar ég var í miðskóla," sagði… Lesa meira

Rogue One spáð feiknagóðri frumsýningarhelgi


Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er…

Mátturinn heldur áfram að vera sterkur með Lucasfilm og Disney, skapara Star Wars myndanna, en sérhæfðir spámiðlar í Hollywood spá því að Rogue One: A Star Wars Story, sem frumsýnd verður rétt fyrir jól, muni raka saman hátt í 150 milljónum Bandaríkjadala á frumsýningarhelgi sinni, þann 16. -18. desember nk. Almennt er… Lesa meira

Trúboðum misþyrmt – Fyrsta stikla úr Silence


Paramount Pictures, framleiðandi nýju Martin Scorsese myndarinnar Silence, ætlaði að senda frá sér fyrstu stiklu úr myndinni á laugardaginn næsta, en eftir að stiklunni var lekið á YouTube í gær, og fyrirtækið varð að taka stikluna úr umferð, þá hefur stiklan nú verið birt opinberlega. Í gær birtum við fyrstu…

Paramount Pictures, framleiðandi nýju Martin Scorsese myndarinnar Silence, ætlaði að senda frá sér fyrstu stiklu úr myndinni á laugardaginn næsta, en eftir að stiklunni var lekið á YouTube í gær, og fyrirtækið varð að taka stikluna úr umferð, þá hefur stiklan nú verið birt opinberlega. Í gær birtum við fyrstu… Lesa meira