Þeir aðdáendur gamanmyndinnar The Big Lebowski sem hefðu viljað sá meira til keilukúlusleikjandi kynferðisbrotamannsins Jesus Quintana hafa tilefni til að gleðjast, því tökur á hliðarmynd byggðri á persónunni sérstæðu eru hafnar í New York. Myndin nefnist Going Places og segir sögu Quintana en Coen-bræður, sem stóðu á bak við The Big…
Þeir aðdáendur gamanmyndinnar The Big Lebowski sem hefðu viljað sá meira til keilukúlusleikjandi kynferðisbrotamannsins Jesus Quintana hafa tilefni til að gleðjast, því tökur á hliðarmynd byggðri á persónunni sérstæðu eru hafnar í New York. Myndin nefnist Going Places og segir sögu Quintana en Coen-bræður, sem stóðu á bak við The Big… Lesa meira
Fréttir
Leikstjóri Love Story látinn
Arthur Hiller, Óskarstilnefndur leikstjóri sígildra mynda frá áttunda áratug síðustu aldar, mynda eins og verðlaunamyndarinnar Love Story, The Out-of-Towners og The In-Laws, er látinn, 92 ára að aldri. Hiller fæddist í Alberta í Kanada, og vann sem leiðsögumaður í sprengjuflugvélum í konunglega kanadíska hernum í Seinni heimsstyrjöldinni. Eftir að styrjöldinni lauk…
Arthur Hiller, Óskarstilnefndur leikstjóri sígildra mynda frá áttunda áratug síðustu aldar, mynda eins og verðlaunamyndarinnar Love Story, The Out-of-Towners og The In-Laws, er látinn, 92 ára að aldri. Hiller fæddist í Alberta í Kanada, og vann sem leiðsögumaður í sprengjuflugvélum í konunglega kanadíska hernum í Seinni heimsstyrjöldinni. Eftir að styrjöldinni lauk… Lesa meira
Aquaman er Wolverine DC heimsins
James Wan, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Aquaman, sem væntanleg er í bíó árið 2018, segir að Aquaman, sem er upprunninn úr heimi DC Comics teiknimyndasagna, sé Wolverine DC heimsins. Aquaman er krefjandi persóna fyrir kvikmyndagerðarmanninn, þar sem hann er konungur goðsagnakenndrar eyju og getur talað við dýr undirdjúpanna. IGN vefsíðan birti á dögunum stutt…
James Wan, leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Aquaman, sem væntanleg er í bíó árið 2018, segir að Aquaman, sem er upprunninn úr heimi DC Comics teiknimyndasagna, sé Wolverine DC heimsins. Aquaman er krefjandi persóna fyrir kvikmyndagerðarmanninn, þar sem hann er konungur goðsagnakenndrar eyju og getur talað við dýr undirdjúpanna. IGN vefsíðan birti á dögunum stutt… Lesa meira
Könguló á hvolfi – Fyrsta plakat úr Spider-Man: Homecoming!
Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýju Spider-Man myndina, Spider-Man: Homecoming, en á plakatinu sjáum við Köngulóarmanninn í kunnuglegri stellingu, hangandi í vefnum sínum á hvolfi. First official #SpiderManHomecoming Poster in Better Quality. pic.twitter.com/kvv5zzfY2Q — Tom Holland Media (@tomhollabr) August 17, 2016 Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Tom…
Fyrsta plakatið er komið út fyrir nýju Spider-Man myndina, Spider-Man: Homecoming, en á plakatinu sjáum við Köngulóarmanninn í kunnuglegri stellingu, hangandi í vefnum sínum á hvolfi. First official #SpiderManHomecoming Poster in Better Quality. pic.twitter.com/kvv5zzfY2Q — Tom Holland Media (@tomhollabr) August 17, 2016 Með helstu hlutverk í myndinni fara þau Tom… Lesa meira
Nýr Jack Ryan er fæddur
Office leikarinn John Krasinski, er á leið aftur á sjónvarpsskjáinn og nú í hlutverki Jack Ryan, í nýjum sjónvarpsþáttum sem sýndir verða á myndveitu Amazon vefjarsins. Nokkrar bíómyndir hafa verið gerðar eftir sögum spennusagnarithöfundarins Tom Clancy í gegnum tíðina, þar sem Jack Ryan er aðalpersóna, myndir eins og Jack Ryan:…
Office leikarinn John Krasinski, er á leið aftur á sjónvarpsskjáinn og nú í hlutverki Jack Ryan, í nýjum sjónvarpsþáttum sem sýndir verða á myndveitu Amazon vefjarsins. Nokkrar bíómyndir hafa verið gerðar eftir sögum spennusagnarithöfundarins Tom Clancy í gegnum tíðina, þar sem Jack Ryan er aðalpersóna, myndir eins og Jack Ryan:… Lesa meira
Ferrell og Reilly í Holmes & Watson
Eftir að hafa náð vel saman í Talladega Nights og Step Brothers ætla Will Ferrell og John C. Reilly að leiða saman hesta sína á nýjan leik í gamanmyndinni Holmes & Watson. Myndin er eins og nafnið gefur til kynna byggð á sögu Arthur Conan Doyle um spæjarann Sherlock Holmes.…
Eftir að hafa náð vel saman í Talladega Nights og Step Brothers ætla Will Ferrell og John C. Reilly að leiða saman hesta sína á nýjan leik í gamanmyndinni Holmes & Watson. Myndin er eins og nafnið gefur til kynna byggð á sögu Arthur Conan Doyle um spæjarann Sherlock Holmes.… Lesa meira
Grafalvarleg Sausage Party tónlist
Hin kostulega „fullorðins“ – stranglega bannaða – teiknimynd Sausage Party kemur í bíó hér á Íslandi á morgun, en myndin varð önnur vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 33,6 milljónir dala í tekjur. Þó að myndin sé gamanmynd, þá er gríninu ekki fyrir að fara þegar kemur að…
Hin kostulega "fullorðins" - stranglega bannaða - teiknimynd Sausage Party kemur í bíó hér á Íslandi á morgun, en myndin varð önnur vinsælasta bíómyndin í Bandaríkjunum um síðustu helgi með 33,6 milljónir dala í tekjur. Þó að myndin sé gamanmynd, þá er gríninu ekki fyrir að fara þegar kemur að… Lesa meira
Sjáðu geimverurnar! – Fyrsta stikla og plakat úr Arrival
Á dögunum birtum við fyrstu kitlu úr geimveru-heimsóknarmynd Denis Villeneuve, Arrival, með þeim Amy Adams og Jeremy Renner í aðalhlutverkum Nú er komið að sjálfri fyrstu stiklunni í fullri lengd, en í henni fáum við að sjá sjálfar geimverurnar í allri sinni dýrð! Þegar dularfull geimskip lenda hér og hvar…
Á dögunum birtum við fyrstu kitlu úr geimveru-heimsóknarmynd Denis Villeneuve, Arrival, með þeim Amy Adams og Jeremy Renner í aðalhlutverkum Nú er komið að sjálfri fyrstu stiklunni í fullri lengd, en í henni fáum við að sjá sjálfar geimverurnar í allri sinni dýrð! Þegar dularfull geimskip lenda hér og hvar… Lesa meira
Isaacs nýr í hryðjuverkamynd
Leikstjórinn Anthony Maras vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, hinu sannsögulega drama Hotel Mumbai. Nú þegar eru í leikhópnum fólk eins og Dev Patel, Armie Hammer og Nazanin Boniadi, og Empire segir nú frá því að John Wick leikarinn Jason Isaacs hafi bæst í hópinn. Maras og meðhöfundur…
Leikstjórinn Anthony Maras vinnur nú hörðum höndum að næstu mynd sinni, hinu sannsögulega drama Hotel Mumbai. Nú þegar eru í leikhópnum fólk eins og Dev Patel, Armie Hammer og Nazanin Boniadi, og Empire segir nú frá því að John Wick leikarinn Jason Isaacs hafi bæst í hópinn. Maras og meðhöfundur… Lesa meira
Tvær nýjar í bíó – Lights Out og Pete´s Dragon
Sambíóin frumsýna tvær nýjar myndir á miðvikudaginn næsta, 17. ágúst, Disneymyndina Pete´s Dragon og hrollvekjuna Lights Out. „Disneymyndin Pete’s Dragon er væntanleg í bíó 17. ágúst og á örugglega eftir að heilla bæði börn og fullorðna upp úr skónum, en í þessu skemmtilega og spennandi ævintýri er teikningum blandað inn…
Sambíóin frumsýna tvær nýjar myndir á miðvikudaginn næsta, 17. ágúst, Disneymyndina Pete´s Dragon og hrollvekjuna Lights Out. "Disneymyndin Pete’s Dragon er væntanleg í bíó 17. ágúst og á örugglega eftir að heilla bæði börn og fullorðna upp úr skónum, en í þessu skemmtilega og spennandi ævintýri er teikningum blandað inn… Lesa meira
Suicide Squad og Leynilíf gæludýranna áfram í fyrsta og öðru sæti
Ofurhetjumyndin Suicide Squad heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem kom út rétt í þessu, og hefur nú verið aðsóknarmesta myndin á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, í tvær vikur í röð. Í humátt á eftir fylgir, rétt eins og síðustu viku, teiknimyndin Leynilíf gæludýranna, en hún var einnig í öðru…
Ofurhetjumyndin Suicide Squad heldur toppsætinu á íslenska bíóaðsóknarlistanum sem kom út rétt í þessu, og hefur nú verið aðsóknarmesta myndin á Íslandi, sem og í Bandaríkjunum, í tvær vikur í röð. Í humátt á eftir fylgir, rétt eins og síðustu viku, teiknimyndin Leynilíf gæludýranna, en hún var einnig í öðru… Lesa meira
Nýtt í bíó – Sausage Party
Teiknimyndin Sausage Party, sem er stranglega bönnuð börnum, verður frumsýnd á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Maturinn í stórmarkaðnum þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu sem er að versla í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag til að kanna hvort að…
Teiknimyndin Sausage Party, sem er stranglega bönnuð börnum, verður frumsýnd á miðvikudaginn í Smárabíói, Háskólabíói, Laugarásbíói og Borgarbíói, Akureyri. Maturinn í stórmarkaðnum þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu sem er að versla í versluninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag til að kanna hvort að… Lesa meira
Hart er Súkkulaðidropi – Gefur út sína fyrstu plötu
Gamanleikarinn Kevin Hart hefur gert samning við Motown Records útgáfufyrirtækið um útgáfu á hljómplötu hliðarsjálfs Hart, Chocolate Droppa, eða Súkkulaðidropi, í lauslegri þýðingu. Þessi fyrsta hljómplata Hart mun koma út nú í haust, samkvæmt Billboard, sem sagði fyrst frá málinu. Engar frekari upplýsingar um plötuna liggja fyrir. Leikarinn staðfesti fréttirnar…
Gamanleikarinn Kevin Hart hefur gert samning við Motown Records útgáfufyrirtækið um útgáfu á hljómplötu hliðarsjálfs Hart, Chocolate Droppa, eða Súkkulaðidropi, í lauslegri þýðingu. Þessi fyrsta hljómplata Hart mun koma út nú í haust, samkvæmt Billboard, sem sagði fyrst frá málinu. Engar frekari upplýsingar um plötuna liggja fyrir. Leikarinn staðfesti fréttirnar… Lesa meira
Wonder Woman leikstjóri svarar fyrir sig
Leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Wonder Woman, Patty Jenkins, svaraði gagnrýni á myndina fullum hálsi nú um helgina, en ónefndur aðili, sem líklega er fyrrum starfsmaður kvikmyndarisans Warner Bros., skrifaði opið bréf og réðst á fyrirtækið fyrir að senda frá sér ofurhetjumyndir sem væru undir meðallagi að gæðum, allt frá Man of Steel árið…
Leikstjóri ofurhetjumyndarinnar Wonder Woman, Patty Jenkins, svaraði gagnrýni á myndina fullum hálsi nú um helgina, en ónefndur aðili, sem líklega er fyrrum starfsmaður kvikmyndarisans Warner Bros., skrifaði opið bréf og réðst á fyrirtækið fyrir að senda frá sér ofurhetjumyndir sem væru undir meðallagi að gæðum, allt frá Man of Steel árið… Lesa meira
Gibson kærir Glæpahneigð
Thomas Gibson, sem var endanlega rekinn úr Glæpahneigð ( Criminal Minds ) sjónvarpsþáttunum vinsælu á föstudag, eftir tímabundinn brottrekstur fyrr í vikunni, hefur ráðið stórt lögfræðifyrirtæki í Los Angeles til að undirbúa kæru á hendur framleiðendum þáttanna. Gibson, 54 ára, sem bæði lék í þáttunum og var að leikstýra einum…
Thomas Gibson, sem var endanlega rekinn úr Glæpahneigð ( Criminal Minds ) sjónvarpsþáttunum vinsælu á föstudag, eftir tímabundinn brottrekstur fyrr í vikunni, hefur ráðið stórt lögfræðifyrirtæki í Los Angeles til að undirbúa kæru á hendur framleiðendum þáttanna. Gibson, 54 ára, sem bæði lék í þáttunum og var að leikstýra einum… Lesa meira
R2- D2 úr Star Wars látinn
Kenny Baker, sem lék hið geðþekka vélmenni R2-D2 í Stjörnustríði er látinn, 81 árs að aldri. Baker hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í hlutverkinu, þó svo að hann hafi hvorki sagt neitt, né sýnt neitt heldur, þ.e. andlit hans sást aldrei. Leikarinn, sem er aðeins 1,1 metri á hæð, fannst…
Kenny Baker, sem lék hið geðþekka vélmenni R2-D2 í Stjörnustríði er látinn, 81 árs að aldri. Baker hlaut heimsfrægð fyrir leik sinn í hlutverkinu, þó svo að hann hafi hvorki sagt neitt, né sýnt neitt heldur, þ.e. andlit hans sást aldrei. Leikarinn, sem er aðeins 1,1 metri á hæð, fannst… Lesa meira
Shemar í Glæpahneigð svikinn af samleikara
Glæpahneigðarleikaranum ( Criminal Minds ) Shemar Moore hafa verið dæmdir 61,084 Bandaríkjadalir í bætur frá fyrrum samleikara sínum í þáttunum, Keith Tisdell, sem sveik góðgerðarfélag Moore, samkvæmt talsmanni lögreglunnar í Los Angeles. Sagt er frá þessu á kvikmyndavefnum The Wrap. Moore og Tisdell urðu vinir eftir að sá síðarnefndi lék í…
Glæpahneigðarleikaranum ( Criminal Minds ) Shemar Moore hafa verið dæmdir 61,084 Bandaríkjadalir í bætur frá fyrrum samleikara sínum í þáttunum, Keith Tisdell, sem sveik góðgerðarfélag Moore, samkvæmt talsmanni lögreglunnar í Los Angeles. Sagt er frá þessu á kvikmyndavefnum The Wrap. Moore og Tisdell urðu vinir eftir að sá síðarnefndi lék í… Lesa meira
Murphy kokkar í 15 ár
Gamanleikarinn Eddie Murphy er mættur í dálítið öðruvísi hlutverki en við erum vön að sjá hann í í nýjustu mynd sinni Mr. Church, þar sem hann leikur einkakokk konu sem á við veikindi að stríða. Myndin er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum 16. september nk. en er ekki með skráðan frumsýningardag…
Gamanleikarinn Eddie Murphy er mættur í dálítið öðruvísi hlutverki en við erum vön að sjá hann í í nýjustu mynd sinni Mr. Church, þar sem hann leikur einkakokk konu sem á við veikindi að stríða. Myndin er væntanleg í bíó í Bandaríkjunum 16. september nk. en er ekki með skráðan frumsýningardag… Lesa meira
Kona Pitt njósnari Nasista – Fyrsta stikla úr Allied
Enn á ný er kvikmyndaleikarinn Brad Pitt mættur inn á sögusvið Seinni heimsstyrjaldarinnar í nýjustu mynd Robert Zemeckis ( Forrest Gump, Cast Away ), Allied, en Pitt hefur áður leikið í Seinni heimsstyrjaldarmyndum eins og Fury og Inglorious Basterds. Í dag kom út fyrsta kitla fyrir myndina, sem frumsýnd verður hér…
Enn á ný er kvikmyndaleikarinn Brad Pitt mættur inn á sögusvið Seinni heimsstyrjaldarinnar í nýjustu mynd Robert Zemeckis ( Forrest Gump, Cast Away ), Allied, en Pitt hefur áður leikið í Seinni heimsstyrjaldarmyndum eins og Fury og Inglorious Basterds. Í dag kom út fyrsta kitla fyrir myndina, sem frumsýnd verður hér… Lesa meira
Bad Boys númer þrjú frestað
Bad Boys 3 með Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum hefur verið frestað til byrjunar ársins 2018. Frumsýning myndarinnar var fyrirhuguð 2. júní 2017 en verður þess í stað 2. janúar 2018, samkvæmt Sony. Aðdáendur myndanna þurfa því að bíða í hálft ár til viðbótar eftir því að sjá…
Bad Boys 3 með Will Smith og Martin Lawrence í aðalhlutverkum hefur verið frestað til byrjunar ársins 2018. Frumsýning myndarinnar var fyrirhuguð 2. júní 2017 en verður þess í stað 2. janúar 2018, samkvæmt Sony. Aðdáendur myndanna þurfa því að bíða í hálft ár til viðbótar eftir því að sjá… Lesa meira
Rappstríðið Drop the Mic verður sjónvarpssería
Bandaríska sjónvarpsstöðin TBS hefur pantað sérstaka sjónvarpsþáttaseríu sem byggð verður á Drop the Mic, vinsælum innslögum úr The Late Late Show, spjallþætti breska spjallþáttastjórans James Corden. Þættir Corden eru sýndir í Sjónvarpi Símans. Stefnt er að frumsýningu á næsta ári, 2017, en TBS ætlar að láta gera 16 þætti af…
Bandaríska sjónvarpsstöðin TBS hefur pantað sérstaka sjónvarpsþáttaseríu sem byggð verður á Drop the Mic, vinsælum innslögum úr The Late Late Show, spjallþætti breska spjallþáttastjórans James Corden. Þættir Corden eru sýndir í Sjónvarpi Símans. Stefnt er að frumsýningu á næsta ári, 2017, en TBS ætlar að láta gera 16 þætti af… Lesa meira
Pitt vill Fincher í World War Z 2
Uppvakningatryllirinn World War Z frá árinu 2013, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var hin ágætasta skemmtun, og þénaði meira en hálfan milljarð Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, þrátt fyrir ýmis vandræði á tökutíma myndarinnar. Velgengni myndarinnar í miðasölunni þýddi að framhaldsmynd var óumflýjanleg, en þó að nú séu þrjú ár…
Uppvakningatryllirinn World War Z frá árinu 2013, með Brad Pitt í aðalhlutverki, var hin ágætasta skemmtun, og þénaði meira en hálfan milljarð Bandaríkjadala í miðasölunni um heim allan, þrátt fyrir ýmis vandræði á tökutíma myndarinnar. Velgengni myndarinnar í miðasölunni þýddi að framhaldsmynd var óumflýjanleg, en þó að nú séu þrjú ár… Lesa meira
Gibson vísað úr Glæpahneigð
The Wrap vefsíðan greinir frá því að Glæpahneigðar ( Criminal Minds ) leikaranum Thomas Gibson hafi verið vísað af tökustað sjónvarpsþáttanna eftir að hann sparkaði í fót handritshöfundar. Málið var tekið fyrir hjá CBS sjónvarpsstöðinni eftir að handritshöfundurinn kvartaði við umboðsmann sinn, samkvæmt frétt TMZ. Gibson, sem var einnig að leikstýra…
The Wrap vefsíðan greinir frá því að Glæpahneigðar ( Criminal Minds ) leikaranum Thomas Gibson hafi verið vísað af tökustað sjónvarpsþáttanna eftir að hann sparkaði í fót handritshöfundar. Málið var tekið fyrir hjá CBS sjónvarpsstöðinni eftir að handritshöfundurinn kvartaði við umboðsmann sinn, samkvæmt frétt TMZ. Gibson, sem var einnig að leikstýra… Lesa meira
Rihanna og Hathaway í Oceans Eight
Leik- og söngkonan Rihanna og leikkonan Anne Hathaway eiga í viðræðum um að leika í Oceans Eight, sem er endurgerð á Steven Soderbergh myndinni Oceans Eleven, en með leikkonum í öllum aðalhlutverkunum sem áður voru leikin af karlkyns leikurum. Sandra Bullock, Cate Blanchett, Helena Bonham Carter og Mindy Kaling verða í öðrum…
Leik- og söngkonan Rihanna og leikkonan Anne Hathaway eiga í viðræðum um að leika í Oceans Eight, sem er endurgerð á Steven Soderbergh myndinni Oceans Eleven, en með leikkonum í öllum aðalhlutverkunum sem áður voru leikin af karlkyns leikurum. Sandra Bullock, Cate Blanchett, Helena Bonham Carter og Mindy Kaling verða í öðrum… Lesa meira
Notar tungumál gegn geimverum – Fyrsta kitla úr Arrival
Tungumálið er fyrsta vopnið sem notað er í stríði, segir Amy Adams í hlutverki tungumálasérfræðingsins Louise Banks í fyrstu kitlu fyrir geimverudramað Arrival eftir Sicario leikstjórann Denis Villeneuve. Aðrir helstu leikarar eru Jeremy Renner og Forest Whitaker. Myndin verður heimsfrumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september. Stikla í fullri…
Tungumálið er fyrsta vopnið sem notað er í stríði, segir Amy Adams í hlutverki tungumálasérfræðingsins Louise Banks í fyrstu kitlu fyrir geimverudramað Arrival eftir Sicario leikstjórann Denis Villeneuve. Aðrir helstu leikarar eru Jeremy Renner og Forest Whitaker. Myndin verður heimsfrumsýnd í keppnisflokki á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum í september. Stikla í fullri… Lesa meira
Nú geturðu Hockey-pulverað poppið þitt!
Þegar kemur að bíóferðum þá er í flestra hugum samasemmerki á milli þess að horfa á góða bíómynd og borða poppkorn. Síðustu árin hafa íslensk bíóhús boðið fólki upp á að salta poppið sitt aukalega með bíópoppsalti, og hafa flest ef ekki öll bíóhúsin haft saltið í linum kókglösum uppi á…
Þegar kemur að bíóferðum þá er í flestra hugum samasemmerki á milli þess að horfa á góða bíómynd og borða poppkorn. Síðustu árin hafa íslensk bíóhús boðið fólki upp á að salta poppið sitt aukalega með bíópoppsalti, og hafa flest ef ekki öll bíóhúsin haft saltið í linum kókglösum uppi á… Lesa meira
Hvort atriðið er hræðilegra?
Þátturinn Now You See It fjallar um hryllingsmyndina Lights Out, í leikstjórn David F. Sandberg, í nýju fimm mínútna myndbandi. Þar er myndin borin saman við samnefnda stuttmynd sem hún er byggð á, og þá sérstaklega er fjallað eitt atriði þar sem kona slekkur ljósin. Þegar hún gerir það sér hún skugga einhverrar veru standa…
Þátturinn Now You See It fjallar um hryllingsmyndina Lights Out, í leikstjórn David F. Sandberg, í nýju fimm mínútna myndbandi. Þar er myndin borin saman við samnefnda stuttmynd sem hún er byggð á, og þá sérstaklega er fjallað eitt atriði þar sem kona slekkur ljósin. Þegar hún gerir það sér hún skugga einhverrar veru standa… Lesa meira
Loki snýr aftur – segir Hiddleston
Eftir þriggja ára þögn, þá er hinn ástkæri hálfbróðir Marvel ofurhetjunnar Thor, Loki, mættur aftur, … að minnsta kosti á samfélagsmiðlum. Tom Hiddleston, sem lék Loka síðast í Thor: The Dark World, birti mynd á Instagram reikningi sínum þar sem hann er í búningi Loka og segir undir myndinni, „He´s Back!“…
Eftir þriggja ára þögn, þá er hinn ástkæri hálfbróðir Marvel ofurhetjunnar Thor, Loki, mættur aftur, ... að minnsta kosti á samfélagsmiðlum. Tom Hiddleston, sem lék Loka síðast í Thor: The Dark World, birti mynd á Instagram reikningi sínum þar sem hann er í búningi Loka og segir undir myndinni, "He´s Back!"… Lesa meira
Man of Steel 2 enn í vinnslu
Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsíðunnar The Wrap þá er, þrátt fyrir að það fari ekki hátt, enn í gangi þróun á framhaldi Supermanmyndarinnar Man of Steel ( Batman v Superman átti upphaflega að vera slík framhaldsmynd, en þróaðist á annan hátt ). Samkvæmt vefsíðunni þá er framhaldsmynd um Superman enn framarlega á forgangslista Warner Bros kvikmyndarisans, en heimildir innan…
Samkvæmt heimildum kvikmyndavefsíðunnar The Wrap þá er, þrátt fyrir að það fari ekki hátt, enn í gangi þróun á framhaldi Supermanmyndarinnar Man of Steel ( Batman v Superman átti upphaflega að vera slík framhaldsmynd, en þróaðist á annan hátt ). Samkvæmt vefsíðunni þá er framhaldsmynd um Superman enn framarlega á forgangslista Warner Bros kvikmyndarisans, en heimildir innan… Lesa meira
Lúsifer fær Imperioli
Michael Imperioli sem lék m.a. í mynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið og hlutverk Christopher Moltisanti í The Sopranos þáttunum vinsælu, hefur verið ráðinn í hlutverk engils í annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna Lucifer. Um er að ræða hlutverk Uriel, eins af sjö erkienglum sem stjórna heiminum, en nafn hans hefur verið þýtt sem…
Michael Imperioli sem lék m.a. í mynd Ólafs Jóhannessonar Stóra planið og hlutverk Christopher Moltisanti í The Sopranos þáttunum vinsælu, hefur verið ráðinn í hlutverk engils í annarri þáttaröð sjónvarpsþáttanna Lucifer. Um er að ræða hlutverk Uriel, eins af sjö erkienglum sem stjórna heiminum, en nafn hans hefur verið þýtt sem… Lesa meira

