Mest lesnu fréttir 2016

Nú þegar árið 2016 er liðið í aldanna skaut, er gaman að rifja upp hvaða fréttir hér á síðunni voru vinsælastar á árinu. Þegar rýnt er í lista 20 vinsælustu fréttanna má sjá að svokallaðar topplistafréttir nutu mikilla vinsælda, en auk þeirra koma við sögu á listanum fólk eins og Stan Lee og Terry Crews, myndir eins og Star Wars og Deadpool og sjónvarpsþættir eins og Westworld, svo eitthvað sé nefnt.

I-Mercenari-The-Expendables-Terry-Alan-Crews-Foto-dal-film-018_mid

Sjáðu listann í heild sinni hér fyrir neðan – smelltu á heitið til að lesa fréttina:

1 – Tíu reglur sem þú þarft að muna í bíó

2 – Star Wars 8 – Fyrsta kitla og nýir leikarar

3 – Nýtt á Netflix í nóvember

4 – Furious 8 tekin upp á Íslandi

5 – Allar myndir Tarantino frá verstu til bestu

6 – Vísindatryllirinn Starship Troopers endurgerður

7-  Fimm stærstu floppin 2015

8 – Týndar stelpur og Reykjavík porno

9 – Afhverju er Deadpool svona vinsæl

10 – Disney staðfestir Indiana Jones framhald

11 – Stendur á sjö metra háum risa

12 – Framtíðarfræðingur um Westworld – hve raunverulegir eru þættirnir

13. Crews játar klámfíkn

14 – Sölvi Fanner er ofurhetjan Cable í nýrri X-Men aðdáendamynd

15 – Slær í gegn með 0 í einkunn

16 – Geimóperuleikari verstur 2016

17 – Íslenskir sjónvarpsþættir vetrarins

18 – 100 bestu myndir 21. aldarinnar

19 – Kvikmyndir.is mælir með

20 – Uppáhaldshlutverk Stan Lee