Það er svo yndislegt að horfa á Arnold Schwarzenegger drepa fólk, hvað er betra heldur en að horfa á Arnold í ofbeldisyfirdrifinni-súrréalískri-mindfökking Paul Verhoeven kvikmynd? Total...
Total Recall (1990)
"What would you do if someone stole your mind?"
Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni.
Bönnuð innan 16 ára
Ofbeldi
Hræðsla
BlótsyrðiSöguþráður
Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni. Hann vonast til að finna út úr því afhverju hann er að dreyma þennan draum í sífellu, og kaupir sér ferð hjá Rekall Inc. þar sem seldar eru tilbúnar minningar. En eitthvað fer úrskeiðis þegar verið er að koma minningunni fyrir í hausnum á honum, og hann man núna eftir að hafa verið leyniþjónustumaður að berjast gegn hinum illa ríkisstjóra á Mars, Cohaagen. Upphefst nú mikill hasar.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur

Verðlaun
Vann Óskarsverðlaun fyrir brellur, og var einnig tilnefnd fyrir besta hljóð og bestu hljóðbrellur og hljóðklippingu.
Gagnrýni notenda (7)
Total Recall er mjög góð bíómynd í alla staði.Reyndar var ofgert að blóði en þar sem besti leikari fyrr og síðar(Arnold Schwarzenegger) lék í þessari mynd var ekkert of mikið fyrir ha...
Total Recall gerist árið 2084 og segir frá verkamanninum Doug Quaid(Arnold Schwarzenegger) sem fer í ferð til Mars í sýndarveruleika en uppgvötar svo að hann er annar en hann telur sig vera. ...
Það er enginn annar en góðkunni leikarinn Arnold Schwarzenegger sem fer með aðalhlutverkið í þessari margslungnu framtíðarmynd sem allir hreinlega verða að sjá. Hann er hér vel studdur...
Mjög góð og flott mynd með Arnold kallinum. Ég hef fílað Arnold í nánast flestum myndum hans(fyrir utan Junior, Batman 4 og Kindergarden Cop). Fær 3 og hálfa stjörnu.
Flott mynd, mjög flott mynd. Ég horfi á hana aftur og aftur. Ein af uppáhalds Schwarzenegger myndunum mínum. Sjálfur útvegaði ég mér hana á spólu, en hún er elveg skyldueing á hverju hei...
Total Recall sver sig í ætt við hinar Verhoeven vísindaskáldsögurnar með því að vera, undir niðri, ádeila á samfélagið o.s.frv. Hér er Arnuuuld í einu af sínu besta hlutverki til þe...



























