Náðu í appið
Total Recall

Total Recall (1990)

"What would you do if someone stole your mind?"

1 klst 53 mín1990

Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni.

Rotten Tomatoes81%
Metacritic60
Deila:
16 áraBönnuð innan 16 ára
Ástæða:OfbeldiOfbeldiHræðslaHræðslaBlótsyrðiBlótsyrði

Hvar má horfa

Söguþráður

Síendurtekinn draumur um ferðalag til Mars ásækir Douglas Quaid í svefni. Hann vonast til að finna út úr því afhverju hann er að dreyma þennan draum í sífellu, og kaupir sér ferð hjá Rekall Inc. þar sem seldar eru tilbúnar minningar. En eitthvað fer úrskeiðis þegar verið er að koma minningunni fyrir í hausnum á honum, og hann man núna eftir að hafa verið leyniþjónustumaður að berjast gegn hinum illa ríkisstjóra á Mars, Cohaagen. Upphefst nú mikill hasar.

Aðalleikarar

Höfundar og leikstjórar

Framleiðendur

Carolco PicturesUS
Ronald Shusett/Gary Goldman ProductionsUS

Verðlaun

🏆

Vann Óskarsverðlaun fyrir brellur, og var einnig tilnefnd fyrir besta hljóð og bestu hljóðbrellur og hljóðklippingu.

Gagnrýni notenda (7)

Það er svo yndislegt að horfa á Arnold Schwarzenegger drepa fólk, hvað er betra heldur en að horfa á Arnold í ofbeldisyfirdrifinni-súrréalískri-mindfökking Paul Verhoeven kvikmynd? Total...

Total Recall er mjög góð bíómynd í alla staði.Reyndar var ofgert að blóði en þar sem besti leikari fyrr og síðar(Arnold Schwarzenegger) lék í þessari mynd var ekkert of mikið fyrir ha...

★★★★☆

Total Recall gerist árið 2084 og segir frá verkamanninum Doug Quaid(Arnold Schwarzenegger) sem fer í ferð til Mars í sýndarveruleika en uppgvötar svo að hann er annar en hann telur sig vera. ...

Það er enginn annar en góðkunni leikarinn Arnold Schwarzenegger sem fer með aðalhlutverkið í þessari margslungnu framtíðarmynd sem allir hreinlega verða að sjá. Hann er hér vel studdur...

Mjög góð og flott mynd með Arnold kallinum. Ég hef fílað Arnold í nánast flestum myndum hans(fyrir utan Junior, Batman 4 og Kindergarden Cop). Fær 3 og hálfa stjörnu.

★★★★★

Flott mynd, mjög flott mynd. Ég horfi á hana aftur og aftur. Ein af uppáhalds Schwarzenegger myndunum mínum. Sjálfur útvegaði ég mér hana á spólu, en hún er elveg skyldueing á hverju hei...

Total Recall sver sig í ætt við hinar Verhoeven vísindaskáldsögurnar með því að vera, undir niðri, ádeila á samfélagið o.s.frv. Hér er Arnuuuld í einu af sínu besta hlutverki til þe...