Barry Champlain er útvarpsþáttastjórnandi í Texas sem stjórnar þætti sem kallast Night-Talk sem gengur um að tala um mikilvæg málefni eins hratt og hægt er en Barry sem er ekki mjög kurte...
Talk Radio (1988)
"Words can kill..."
Orðhvatur útvarpsmaður í Dallas uppgötvar að útvarpsstöð sem útvarpar um öll Bandaríkin hefur áhuga á að fá þáttinn hans til sín.
Deila:
Bönnuð innan 16 áraSöguþráður
Orðhvatur útvarpsmaður í Dallas uppgötvar að útvarpsstöð sem útvarpar um öll Bandaríkin hefur áhuga á að fá þáttinn hans til sín. Það er þó ekki allt fullkomið hjá honum, því auk þess sem hann á í vandræðum í ástarlífinu, og óttast að yfirstjórn útvarpsstöðvarinnar vilji breyta þættinum hans, þá á hann í höggi við nýnasista, sem eru ósáttir við orðaval hans og skoðanir.
Aðalleikarar
Höfundar og leikstjórar

Oliver StoneLeikstjóri

Eric BogosianHandritshöfundur
Myndir
Bakgrunnsmyndir
Plaköt
Framleiðendur
Ten-Four Productions
Cineplex-Odeon FilmsCA

Universal PicturesUS

















