Náðu í appið
Öllum leyfð

Inndjúpið 2015

Fannst ekki á veitum á Íslandi

Heimildarþættir um ábúendur í innanverðu Ísafjarðardjúpi

155 MÍNÍslenska

Inndjúpið er röð heimildarþátta um þá sem enn stunda hefðbundinn búskap við innanvert Ísafjarðardjúp. Þar hefur verið blómleg byggð frá landnámi, en íbúum hefur fækkað hratt undanfarna áratugi. Að vetri til búa við innanvert Ísafjarðardjúp rétt rúmlega tuttugu manns, þar af þrjú börn á grunnskólaaldri sem er ekið 80 kílómetra leið í skóla.... Lesa meira

Inndjúpið er röð heimildarþátta um þá sem enn stunda hefðbundinn búskap við innanvert Ísafjarðardjúp. Þar hefur verið blómleg byggð frá landnámi, en íbúum hefur fækkað hratt undanfarna áratugi. Að vetri til búa við innanvert Ísafjarðardjúp rétt rúmlega tuttugu manns, þar af þrjú börn á grunnskólaaldri sem er ekið 80 kílómetra leið í skóla. Hér eru að verða kaflaskipti í sögunni. ,,Ég held nú að við séum síðustu móhíkanarnir“, segir Sigmundur á Látrum. Bændur við Djúp sýndu þáttagerðarfólki einstakt trúnaðartraust. Við fylgjum þeim sumar jafnt sem vetur, í bústörfum og félagslífi.... minna

Skrifa söguþráð
Fyrirsögn
Takk fyrir aðstoðina, þú ert stjarna.
Senda inn